Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1986 35 Við flytjum Höfum flutt starfsemi okkar í nýtt og rúmgott húsnæöi aö BMdshBlftq 16 Við höfum líkafengið nýtt ? símanúmer, 672444 UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML672444 Tíikuverzhmin rún Rauðarárstíg 1 Sími 15077 ZURICH BERN ARRAU LUZERNE GENF Úrval getur bætt við 20 skíðaáhugamönnum í klapplíðíð á HM í handknattleík. JUNGFRAU Við hjá Úrvali höfum vart haft undan við að bóka pantanir í þessa einstöku skíða- og handboltaferð til Sviss. Nú eru öll sætin uppseld, en vegna mikillar eftirspurnar höfum við útvegað 20 sæti tii viðbótar. 24. febrúar fljúgum við til Zúrich og höldum sem leið liggur á skíðahótelin Crystal í Interlaken og Bernerhof í Grindelwald sem eru á hinu frábæra skíðasvæði Jungfrau. Þar ert þú á besta stað til að skíða af lyst og flakka svo á milli íþróttahalla ásamt Jóhanni Inga fararstjóra og styðja við bakið á strákunum í landsliðinu á heimsmeistara- mótinu. Jóhann Ingi er þaulvanur fararstjóri og verður hér svo sannarlega á heimavelli; hann gjörþekkir svæðið og handbolti er jú hans sérgrein. Jungfrau skíðasvæðið: Interlaken og Grindelwald eru meðal bestu 1 skíðasvæða í Sviss. Þar finnur þú ótal brekkur, brautir og lyftur við hæfi, og veitingastaði sem jT >•' iMtl Í»Y **4' L—ii! þér á eftir að líka reglulega vel við. Áætluð leikjatafla: ísland - Suður-Kórea 25. febrúar í Genf ísland - Tékkóslóvakía 26. febrúar í Bern ísland — Rúmenía 28. febrúar í Bern Milliriðlar verða leiknir 2.-6. mars í Bern, Béisei, Zúrich, Luzerne og Arrau. Úrslit um 3.-4. sæti verða í Basel 7. mars. Úrslitaleikurinn verður í Zúrich 8. mars. Innifalið: Flug og gisting með morgunverði, örugg farar- stjórn Jóhanns Inga, ferðir að og frá flugvelli og ómæld ánægja frá 24. feb. - 10. mars. Verð pr. mann er frá krónum 32.800,- -.J/ið hjá Úrvali getum útvegað þér bílaleigubíl, íálft fæði og miða á leikinn, sé þess óskað. Kynntu þér málið í snarhasti, því ómögulegt verður að bæta við fleiri sætum. Þeir sem þegar hafa pantað eru beðnir að staðfesta strax. FERMSKRIFSIOMN ÚRVAL Ferðaskrifstofan ÚrvalviðAusturvöll, sími(91)-26900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.