Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 62
Stefnumót ■ 4 - * ísf é Braut Voyager 2. MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 •—vBandaríska geim- faríð Voyager 2 hefur faríð fram hjá hinni dular- fullu og fjarlægu reikistjörnu Úran- usi í „aðeins" 50,600 mílna fjar- lægð eftir niu ára ferð um geiminn og könnun geims- ins og könnun geimsins hefur þar með færzt tíl nýs hluta sólkerfisins. Á leiðinni til Úran- l^isar fór geimfaríð fram hjá Júpíter og Satúrnusi og það hefur fundið tiu áður óþekkta Voyager í nánd við Úranus. Yzti hringur reikistjörnunn- ar sést á neðri myndinni. fylgihnetti Uranusar og nú er því vitað að þeir eru a.m.k. 15 tal sins. Voyager hefur einnig uppgötvað appelsínugul mengunar- ský, samsett úr reyk og þoku, umhverfis suðurskaut risastjörn unnar sem er í 2,96 milljarða km fjarlægð frá jörðu. Vísinda- menn telja sennilegt að þessi ský hafi myndazt þegar útfjólubláir geislar frá sólu hafi fallið á Letangas og þau minna á mengunarskýin yfir Los Angeles. Mælingar á skýj- um, sem fundust í gufuhvolfi Úran- usar, kunna að leiða í ljós hve lengi plánetan er að snúast kringum öxul sinn. Ýmist hefur verið talið að dagurinn á Úr- anusi sé 16 eða 24 tima langur, en en upplýsingar frá Voyager benda til þess að fyrri tilgát- an sé nær lagi. Fleiri uppgötvanir munu fylgja í kjöl- faríð og vekja at- vísindamenn fylgdust með frá geimfarínu til bandarísku geimvís- í Pasadena í hygli. Margir sendingu upplýsinga rannsóknarstofnunar indastofnunarinnar, Nasa, Kaliforníu. Á aðeins sex tímum sendi Voya- ger fleirí upplýsingar um Úranus en tekizt hafði að afla á 205 árum, sem liðin eru síðan William Herschell fann hana (lS.marz 1781). Vísindamennirnir voru að vonum ánægðir. DULARFULL PLÁNETA Uranus var fyrsta reiki- stjaman, sem fundizt hafði síðan í fom- öld, en Hersc- hell varð ekki margs vísari. Þangað til Voyager fór f ferð sína bættist lítið við þekkingu manna um þessa þriðju stærstu reikistjömu sólkerfísins, sem er sjöunda plánetan frá sólinni og Qórum sinnum stærri og 15 sinnum þyngri en jörðin. Úranus fannst ekki fyrr vegna metans {gufuhvolfí reikistjömunn- ar, sem bægir frá rauðu ljósi og endurkastar dökkgrænu og bláu Ijósi. Herschel virtist hún vera lítil, bláleit kringla og þannig virtist hún mönnum vera þangað til Voyager 2. nálgaðist. Úranus, sem er 50.000 mílur í þvermál, er ein ^ögurra risagas- stjama í ytra sólkerfínu. Hinar eru Júpiter, Satúmus og Neptúnus. Snúningur Úranusar á sér enga hliðstæðu í sólkerfínu. Allar aðrar plánetur snúast næstum því lóðrétt um öxul sinn, en Úranus snýst um nær láréttan öxul, „liggur á hlið- Ein skýring vísindamanna á þessu er sú að himintungl á stærð við jörðina hafi rekizt á Úranus á um 65.000 km hraða á klst. endur fyrir löngu og fellt hann um koll. Verið getur að þessi hnöttur hafi einnig þeytt grjóti og gasi frá Úran- usi út f geiminn og sfðan kunna grjótið og gasið að hafa myndað kringlu umhverfís plánetuna, þjappazt saman og orðið að tungl- um. Vegna snúnings Úranusar er allgreinilegur munur á árstíðum á 84 ára hringferð Úranusar um sólu. Á hvoru skauti um sig er nær stöð- ugt sólskin eða stöðugt myrkur í 42 ár og norðurpóllinn, sem snýr nú gegn sólu, er sem stendur heit- asti staðurinn á plánetunni. Sex árum eftir að Herschel upp- götvaði Úranus sá hann tvö af fimm Iitlum, dökkrauðum fylgihnöttum Úranusar, sem vitað var um fyrir daga Voyagers: Oberon, sem er stærst þessara tungla, og Titaníu. Ariel og Umbriel, dekksti fylgi- hnötturinn, fundust á 19. öld. Mir- anda, sem er örlítil, fahnst ekki fyrren 1958. AREKSTUR Athuganir frá jörðu hafa veitt nokkrar vísbendingar um tungl Úranusar. Þær hafa gefið til kynna að þau séu þakin is eins og tungl Satúmusar og Júpiters. Rannsóknir á ljósmyndum, sem Voyager mun taka af Miröndu f „aðeins" 18.000 mílna Qarlægð, munu veita miklu nánari vitneskju um yfírborð tungl- anna. Ljósmjmdir frá Voyager munu einnig veita vísbendingar um það sem er undir yfírborði þessara tungia. Vísindamennimir geta f fyrsta skipti mælt nákvæmlega þvermál tunglanna og verða að endurskoða fyrra mat sitt á stærð Miröndu þegar Voyager fer gegnum þyngdarsvið hennar. Samkvæmt kenningum franska vfsindamannsins dr. Christians Veillet eru þykk íslög á Ariel og Umbriel, innri tungiunum, og þessi tungl munu hafa lftinn, fastan kjama. Hann segir að Titania og Oberon, ytri tunglin, séu aðallega úr bergi og þakin þunnu fslagi. Upplýsingar Voyagers auðvelda vfsindamönnum að dæma kenning- arhans. Ef tunglin hafa myndazt úr ein- hverri frumplánetu og orðið til um leið og Úranus mætti ætla að meira af þungu efhi hefði þétzt nálægt plánetunni og hlutfallslega meira berg væri því innan í tunglunum. Þannig er þessu farið með tungl Júpiters. Fáist kenningar dr. Veil- lets staðfestar mun sá gmnur aukast að tungl Úranusar séu leifar eftir árekstur. Samkvæmt upplýsingum Voya- gers, sem komu vísindamönnum á óvart, virðast eldsumbrot hafa átt sér stað á tunglum Úranusar. Á Oberon er lítill, dökkur blettur, sem líkist gíg. Ef um gíg er að ræða styður það kenninguna um að himinhnöttur hafí fyrir löngu rekizt á Úranus og fylgihnetti hans. Voyager fann einnig v-laga far á Miröndu og hijóstrugt hálendi á Umbriel. Litlir, bjartir dílar sáust á Ariel og það gæti bent til þess að á ísiþöktu yfírborðinu sé þykkt lag og að hvítur ís mundi þeytast upp á yfirborðið, ef gjóta myndaðist, líkt og þegar hraun spýtist upp þegar eldfyill gjósa. Á Titaniu komu einnig í ljós hvít- ir flekkir á brúngráu yfirborðinu og það gefur til kynna að tunglið hafí fengið „nýtt yfírborð" frá nýju eftii, sem hafí spýtzt upp frá kjam- anum. DULARFULLT SEGULSVIÐ Mikla furðu vakti árið 1977 að um það bil sem stjarna, sem kallast SAO 158687, hvarf bak við Úranus, urðu ljós hennar flöktandi og í ljós komu þunnir hringir um Uranus, níu að tölu. Sex þessara hringa vom einkennilega sporöskjulaga og ytri hringimir bylgjaðir. Munurinn á vfdd þeirra getur verið tugir kíló- metra. Þessir hringir em svartari en kolaryk og em eitt af undmm geimsins. Það er ein af ráðgátum Uranusar hvers vegna hringagnim- ar halda þessari lögun, en ef til vill hefur Voyager fundið lausnina. Það kom vísindamönnum óþægi- lega á óvart að lengi vel virtust engar upplýsingar berast um ýmis- legt, sem þeir töldu vfst að fengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.