Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1986 51 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar í wm Námsstyrkir í USA Rockford College, almennur einkarekinn há- skóli, staðsettur 140 km nv. af Chicago, vill veita íslenskum námsmönnum $2000 árleg- an styrk. Nánari upplýsingar veittar hjá: Rockford College Admissions 5050 East State Street, Rockford, IL. 61108 USA. Málverkauppboð Sjötta málverkauppboð Gallerí Borgar í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf., fer fram á Hótel Borg sunnudaginn 16. febrúar nk. og hefst kl. 15.30. Þeir sem vilja koma verkum á uppboðið eru beðnir um að hafa samband við Gallerí Borg sem fyrst svo unnt reynist að koma verkun- um inn á uppboðsskrá. Gallerí Borg er opið virka daga frá kl. 10.00-18.00 og 14.00-18.00 laugardaga og sunnudaga. BORG Pósthússtræti 9. Sími 24211. / iiÍi Til leigu 80-117 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbæ Kópavogs. Hentugt fyrir teiknistofur, endur- skoðendur eða tölvufyrirtæki. Forkaupsleigu- samningur kemur til greina. Upplýsingasímar 45290 og 41622. Til sölu matvöruverslun með kvöldsölu í austurborginni. Velta 1,6 millj. á mánuði. Hentar vel fyrir samhenta fjölskyldu. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til augl.deildar Mbl. merkt: „Örugg velta — 2564“. Raðhús til leigu í grennd við nýja miðbæinn. Lysthafendur sendi tilboð til augl.deildar Mbl. fyrir 6. febr. merkt: „Raðhús nýi miðbær - 1045“. Tilboði verður svarað fyrir 10. febrúar. íbúðtil leigu 4ra-5 herbergja íbúð í Breiðholti til leigu nú þegar. Tilboð er greini frá fjölskylduaðstæðum og meðmæiendum sendist til augld. Morgunbl. merkt: „B — 0616“ fyrir fimmtudag nk. Til leigu 180 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á jarð- hæð til leigu á besta stað í borginni. Stórar dyr á lager. Mjög snyrtilegt húsnæði. Upplýsingar í símum 39130 og 42889. Hafnarfjörður — Skrifstofuhúsnæði Til leigu aðlaðandi 70 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Gæti leigst í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar í síma 54088 á skrifstofutíma. Til leigu 225 fm verslunarhúsnæði við Skipholt, laust strax. Upplýsingar í síma 32213 alla daga frá kl. 10.00-21.00. Til leigu við Smiðjuveg Til leigu er við Smiðjuveg 250 fm iðnaðar- húsnæði með mikilli lofthæð (6-9 m.). Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 27677, á kvöldin 18836, 76498. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu 30-70 fm skrifstofu- húsnæði á góðum stað í austurbænum. Upplýsingar í síma 685117 í dag og næstu daga. Til leigu óskast verslunarhúsnæði á góðum stað í miðborg- inni, ca. 60-100 fm. Stærra húsnæði kemur einnig til greina. Upplýsingar í símum 34133 og 29042. Fimm manna fjölskylda sem búsett er erlendis, óskar að taka á leigu rúmgóða íbúð, raðhús eða einbýlishús í Reykjavík eða nágrenni. Leigutími frá júní til desember. Nánari upplýsingar veittar í síma 16588 eftir kl. 6 á kvöldin. sFélagsmálastofnun Reykjavíkurborgar \y Vonarstræti 4 simi 25500 Félagsmálastofnun Reykjavíkur óskar eftir að taka húsnæði á leigu fyrir unglingastarfsemi. Um er að ræða. 1. Skrifstofuhúsnæði þar sem koma mætti fyrir skrifstofuherbergjum, aðstöðu fyrir ritara og biðstofu, auk kaffistofu, salernis og sameiginlegs rýmis. 2. íbúðir eða skrifstofuhúsnæði ca. 100 fm, með einu stóru herbergi og tveim minni auk eldhúss og salernis. Hvort tveggja þarf að vera staðsett í mið- eða vesturbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 621611, frá kl. 13.00-15.00. Geymsluhúsnæði Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði til 1 árs, ca. 100 fm á jarðh., helst á Ártúnshöfða. Tilboð leggist inn á augld Mbl. merkt: „A — 3065“ fyrir 7. febrúar nk. Finnska sendiráðið óskar eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði 200-250 fm, helst 5-6 herbergi. Áhugi er mestur á stað nálægt gamla miðbænum í Reykjavík. Nánari upplýsingar í Finnska sendiráðinu, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýrarbraut, 108 Reykjavík, sími 82040. Ónotað atvinnuhúsnæði? Þjónustufyrirtæki hér í borg er á höttunum eftir húsnæði. Stærð og staðsetning skiptir ekki höfuðmáli en æskileg stærð væri ca. 200 fm. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 7. febr. merkt: „B — 0615“ c/íj Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 5. febrúar. Morgun- og kvöldtímar. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Véiritunarskóiinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. Blómaskreytinganámskeið Ný námskeið að hefjast. Kennari Uffe Balsliv. Innritun og upplýsingar í síma 612276 á kvöldin og um helgar. Verslunarskóli íslands. Námskeið í skattframtölum Verslunarskóli íslands efnir til tveggja nám- skeiða í skattframtölum einstaklinga, þar sem lögð er áhersla á að kenna þátttakend- um að telja fram undir handleiðslu kennara. Námskeiðið er tvö kvöld. Á fyrra kvöldinu er farið yfir skattareglur og eyðublaðið út- skýrt, en á því síðara er svarað fyrirspurnum og þátttakendum gefin ráð við frágang á framtölum sínum. Fyrra námskeiðið verður haldið dagana 5. og 6. febrúar kl. 19.15-23.00. Seinna námskeiðið verður haldið dagana 8. og 9. febrúar kl. 13.30-17.15. Þátttaka tilkynnist í síma 688597 og 688400. Verslunarskóli íslands, Ofanleiti 1, 108 Reykjavík. HHIMDALl.UR Vetrarferð Heimdallar Tveir góðir bílar til sölu Toyota Crown diesel árgerð 1982 verð 380 þús. og Peugout 505 SR árgerð 1982, einka- bíll. Báðir bílarnir eru í góðu ástandi og eru til sýnis og sölu að Dvergabakka 8, annars eru upplýsingar í síma 71803 í dag. Arnfirðingar Sólarkaffið verður í Domus Medica 7. febrúar og hefst kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða verður á sama stað frá 16.00-18.00 sam- dægurs. Skemmtiatriði og dans að venju. Nefndin Dagana 8.-9. febrúar mun Heimdallur halda til fjalla í skiða- og skemmtiferð. Farið verður í skiðaskála Vals i Hamragili. Áhugasamir eru beðnir að hafa það hugfast, að skiði eru ekki nauösynlegur búnaö- ur, en þeir geta strax farið að pakka niður ullarsokkunum og góða skapinu. Verð ferðarinnar er kr. 550 og er þá rútugjald og kókópöffs- morgunverður innifaliö. Nánari upplýsingar og skráning er i síma 82900. Skólanefnd Heimdallar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.