Morgunblaðið - 22.02.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 22. FEBRtJAR 1986
í DAG er laugardagur 22.
febrúar, Þorraþræll, 53.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð kl. 5.22 og síðdegisflóð
kl. 17.44. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 9.00 og sólar-
lag kl. 18.24. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl.
13.41 og tunglið er í suðri
kl. 24.30 (Almanak Háskól
ans).
Jesús rétti höndina snart
hann og mælti: Ég vil,
verð þú hreinn. Jafn-
skjótt varð hann hreinn
af líkþránni. (Matt.8,3.)
KROSSGÁTA
2 3
6 7 8
9
TT
T3 14 ■■
115
16
LÁRÉTT — 1 hryggja, 5 kyrrð, 6
öðnim meiri, 9 eyða, 10 æpa, 11
títill, 12 her, 13 innanhúsg, 15
borða, 17 mergð.
LÖÐRÉTT: — 1 hestinum, 2
piægja, 3 fugl, 4 fiskaði, 7 offur,
8 gefi, 12 aáu, 14 læri, 16 verkfæri.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hrós, 6 sómi, 6 ótal,
7 AD, 8 urtran, II gá, 12 lin, 14
umli, 16 ragnar.
LÓÐRÉTT: - 1 hróðugur, 2 ósatt,
3 sól, 4 kind, 7 ani, 9 ráma, 10
alin, 13 nýr, 15 lg.
ÁRNAÐ HEILLA
rt ára afmæli. í dag, 22.
* febrúar, er 75 ára frú
Guðlaug Högnadóttir frá
Laxárdal í Gnúpveija-
hreppi, Austurgötu 9,Hafn-
arfirði. Eiginmaður hennar
er Gísli Guðmundsson, fyrr-
um forstjóri Vélsm. Kletts í
Hafnarfirði. Hún er að heim-
an.
FRÉTTIR
KULDABOLI hefur hert
tökin. Veðurstofan sagði í
gærmorgun að svo yrði
áfram. Mætti búast við
10—18 stiga frosti i inn-
sveitum landsins. í fyrri-
nótt mældist mest frost á
láglendinu 18 stig, norður
á Staðarhóli. Á veðurat-
hugunarstöðvum á hálend-
inu var frostið 20 stig. Hér
i bænum var 6 stiga frost
um nóttina. Hvergi hafði
orðið teljandi úrkoma. I
fyrradag urðu sólskins-
stundir hér í höfuðstaðnum
tæplega 7. Þessa sömu nótt
í fyrra var eins stigs frost
hér í bænum og 6 stig uppi
á hálendinu. Það var skap-
legt frost í gærmorgun í
Frobisher Bay, aðeins 3
stig, og eins stigs frost í
Nuuk og í Þrándheimi.
Brunagaddur var í Sunds-
vall, 22 stig, og 14 stiga
frost í Vaasa.
ÞORRAÞRÆLL, síðasti
dagur Þorra, er í dag.
SKATTSTJÓRI Vestur-
landsumdæmis. í nýju Lög-
birtingablaði auglýsir §ár-
málaráðuneytið þessa stöðu
lausa til umsóknar með um-
sóknarfresti til 20. mars nk.
en skattstjórinn nýi skal taka
til starfa næsta sumar, hinn
l.júlí.
GALTARVITI. Þá er í þessu
sama Lögbirtingablaði augl.
laus staða vitavarðarins á
Galtarvita. Það er samgöngu-
ráðuneytið sem auglýsir stöð-
una með umsóknarfresti til
14. mars nk. Núverandi vita-
vörður þar hefur verið þar að
störfum í um það bil tvö ár.
Hann annast jafnframt hin
daglegu störf veðurþjón-
ustunnar.
FRAMFARAFÉL.Í Breið-
holti III. Fundur verður hald-
Jóhannes Nordal
•eðtabankastjórivill
jeglur um úUán
inn í menningarmiðstöðinni
við Gerðuberg nk. þriðjudag,
25. febrúar, kl. 20.30. Gestir
fundarins verða: Júlíus Haf-
stein formaður íþróttaráðs
Reykjavíkur, Ómar Einars-
son formaður íþrótta- og
tómstundaráðs Reykjavíkur
og Ómar Kristvinsson for-
maður íþróttafél. Leiknis.
HÚNVETNINGAFÉL. efnir
til félagsvistar í félagsheimili
sínu Skeifunni 17 og verður
byijað að spila kl. 14. Kaffi-
veitingar verða.
NESKIRKJA. Samverustund
aldraðra í dag, laugardag, kl.
15. Gestir verða þeir Ármann
Kr. Einarsson og Sig. Gunn-
arsson og ungttónlistarfólk.
KVENFÉL Hallgríms-
kirkju efnir til félagsvistar í
safnaðarheimilinu í dag, laug-
ardag, og verður byijað að
spilakl. 15.
KFUK, Hafnarfirði, aðal-
deild, efnir til kvöldvöku nk.
mánudagskvöld í húsi félag-
anna. Systumar Kristín
Möller og Helga Magnús-
dóttir sjá um kvöldvökuna.
SKAGFIRÐINGAFÉL. í
Reykjavík efnir til félagsvist-
ar á morgun, sunnudag, í fé-
lagsheimili sínu Drangey,
Síðumúla 35, og verður byij-
að að spila kl. 14.
HEILSUHRINGURINN
efnir til rabbfundar í Norræna
húsinu nk. þriðjudagskvöld
kl. 20.30
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRADAG fór Askja úr
Reylq'avíkurhöfn í strandferð.
Þá fór nótaskipið Sigurður
aftur til veiða og togarinn
Viðey. í dag, laugardag, er
Saga I væntanleg að utan svo
og hafrannsóknaskipið
Bjami Sæmundsson.
Þegar ég er búinn að pressa síðustu skildingana úr þessum þá hífí ég bara upp og skipti um fómarlömb!
Kvöld-, naatur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 21. febrúar til 27. febrúar, aö báöum
dögum meötöldum, er í Lyfjabúölnni löunni. Auk þess
er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög-
um, en hœgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu-
deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafál. íslands í HeilsuverndarstöÖ-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími
Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fálagiö, SkógarhKÖ 8. Opið þriöjud. kl. 15-17. Sími
621414. Lækni8ráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar.
Kvennaráögjöfín Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
•fmi 21500.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf 8.687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsinadaglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m„ M. 12.16-12.46. Á 9640 KHz, 31,1 m„ M.
13.00-13.30. A 8676 KHz, 31,0 m„ 1(1. 18.66-19.36/46.
A 6060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.66-19.36. Tll Kansda og
Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A
9776 KHz, 30,7 m„ M. 23.00-23.36/46. Allt fsl. tfml,
sam ar sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngafna: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunartaeknlngadelld Landapftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftlr aamkomulagi. - Landakotaapft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftír samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardoild: Heimsóknar-
tlmi frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - HeilauvamdarstöAfn: Kl. 14 tll M. 19. - FæA-
ingarbalmlli Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - VffllastaAaapftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar-
hoimill í Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishóraAs og
heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartlmi virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayrl - sjúkrahúslA:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeiid aldraóra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
LandsbókaBafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnió: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13-
15.
Borgsrbókassfn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, 8Ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólhaimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aða. Sfmatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarmafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opió kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndssafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonan LokaÖ desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum
og laugardögum kl. 13.30-18.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og
Vesturbæjarfaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-
17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30.
Varmártaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11.Sími 23260.
Sundlaug Sshjamamass: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.