Morgunblaðið - 22.02.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.02.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 22. PEBRÚAR1986 Garður: Ekkí fund- arfært hjá verkalýðs- félaginu Garði, 21. febrúar. Verkalýðs- og sjómanna- félag Gerðahrepps boðaði til fundar í gærkvöldi og var tilefnið að gefa stjórn og trúnaðarmannaráði heimild til vinnustöðvunar. Ekki ultu menn hver um annan á fundarstað þvi ekki var fundarfært þrátt fyrir aug- lýsingar í útvarpi, á vinnu- stöðum og helztu manna- mótsstöðum í þorpinu. Það kemur því í hlut stjórnar og trúnaðarmannaráðs að taka ákvörðun í þessu máli. En hvað kemur til? Eru Garð- menn svona ánægðir með laun sín að þeir hafa ekki áhuga á launa- hækkun? Ekki mun þó svo vera heldur mun eins og víða annars staðar ríkja almennt áhugaleysi í félagsmálum sem þessum. Þá kom og á daginn þegar grannt var skoð- að að fímmtudagar eru þéttsetnir til félagsstarfa. Kiwanismenn og björgunarsveitarmenn voru með fundi, Litla leikfélagið var með æfíngu, furðufataball var hjá yngri kynslóðinni auk þess sem unnið var í nokkrum fískvinnsluhúsum. Loðnufrysting stóð yfír hjá Garð- skaga, þá var fískvinna hjá Ásgeiri hf. og Baldvini Njálssyni, unnið var á tveimur bílaverkstæðum sem starfrækt eru í þorpinu og bóka- safnið var opið. Það var kannski ekki svo óskiljanlegt eftir allt hve illa var mætt á fund verkalýðsfé- lagsins. Arnór Austur-Barða- strandarsýsla: Kvótinn fer illa með kúabændur — segir Ólöf Snorra- dóttir í Gils- fjarðarmúla Miðhúsum, Reykhólasveit, 20. febrúar. ENGIN fundarhöld hafa enn veríð ákveðin um málefni mjólk- urframleiðenda í Geiradals- og Reykhólahreppi. Víst er þó að mjólkurkvótinn fer illa með kúa- bændur hér eins og víðar. Samkvæmt upplýsingum frá Ól- öfu Snorradóttur húsfreyju í Gils- fjaróarmúla þá máttu þau hjón framleiða 80 þúsund lítra af mjólk á síðasta verðlagsári en kvóti þeirra í ár er 40 þúsund lítrar og verður hann búinn um miðjan april. Á undanfömum árum hafa þau hjón verið að byggja upp og stækka bú sitt svo hægt sé að lifa mann- sæmandi lffí á búskapnum. Ólöf sagði að kvótinn færi illa með kúa- bændur og til dæmis hefðu þau fækkað sauðfé og fjölgað kúm á undanfömum árum. Bú þeirra er 600 æigildi. í lokin sagði Ólöf að ennþá hefðu engin fúndarhöid verið um kvótamál í Geiradals- og Reyk- hólahreppi. —Sveinn. Hér eru saman komnir fimm af ódýrustu bflunum á markaði hér. Frá vinstri. Citroön Axel, Skoda 130 L, FSO Polonez, Daihatsu Cuore og LadaLux. ÓDÝRIR BÍLAR Teg. Citroen Axel Daihatsu Cuore Lada Lux FSO Polonez Skoda 130 L Verð kr. ’> 299.000 286.000 279.484 285.650 270.900 Lengdmm 3730 3195 4145 — 4200 Breidd mm 1540 1395 1620 1610 Hæðmm 1420 1410 1433 1400 Hæð frá vegi cm 20 16,5 17 — — Fjöldi dyra 3 5 4 5 4 Sætaflöldi 5 4 5 5 5 Þyngd kg 860 610 1020 1140 885 Farangursgeymsla 1 300 96 390 400 Bensíntankur 1 42 28 41 37 Vél: Strokkafjöldi 4 3 4 4 4 Slagrúm cm’ 1129 846 1600 1481 1289 Afldin hö/sn.mín. 57,5/6250 43/5500 75/5600 76/- 62/- Eyðsla 1/100 km90 6,3 4,0 7,3 8,0 5,7 Eyðsla 1/100 km 120 8,6 — 9,6 — 8,1 Eyðsla innanbæjar 9,5 — 9,8 — 8,1 Gírkassi 4 gírar, beinsk. 5 gírar, beinsk. 5 gírar, beinsk. 4 gírar, beinsk. 5 gírar, beinsk. Drif Framdrif Framdrif Afturdrif Áfturdrif Afturdrif Hemlar framan/ aftan Diskar/diskar Diskar/skálar Diskar/skálar Diskar/diskar Diskar/skálar Dekk 145/13 145/70SR12 165/RX 13 Beygjuradíus m 4,53 4,4 5,6 — Hámarkshraði km/klst. 150 — 155 150 Viðbragð 0—100 sek. 15,4 — 15,0 — 14,0 1) Verð er miðað við ge ngi í byrjun febrúar og getur þvi hafa breyst er þetta birtist. Þessi tafla sýnir hvaða aukabúnaður og þjónusta er innifalin í upgefnu verði bílanna. Citroen Teg. Axel Daihatsu Cuore Lada Lux FSO Polonez Aftumiðuhitari Afturrúðuhitari Belti í aftureætum Útispeglar Ryðvöm báðum megin Aftumíðuhitari Afturrúðuhitari Klukka í mælab. Útispeglar Bclti í aftureætum báðum megin Skráning Verksmiðjuryðvöm Útispegiar 1000 km eftirlit HHfðarpanna (galvanisering) báðum megin undirvél 1000 kmeftirlit Ryðvöm Fullur bensíntankur 2000 og 5000 km 1000 km eftirlit eftirlit og tímakeðja stillt þegar þarf Skoda 130 L Afturrúðuhitari Útispegiar báðum megin 1500 km eftiriit 2ja ára ábyrgð Bílar Þórhallur B. Jósepsson Hvað skal gera þegar mað- ur ætlar að kaupa ódýran bfl og er óráðinn í hvaða tegund á að velja? Jú, maður hríngir og spyr, fer á staðinn og skoð- ar, síðan á næsta stað í liinuni enda bæjaríns, þ.e.a.s. ef maður er í Reykjavík. Ég fór i hlut- verkið um daginn og kannaði hvaða bilar fengjust fyrir 300 þúsund krónur eða minna, nýir bflar, árg. 1986 og hér kemur árangurinn. Hann varð satt best að segja betri en ég átti von á, ég fann fímm tegundir, þar af tvær í mörgum gerðum. Samtals eru þetta 15 mismunandi bflar og kosta frá 195 þús. krónum upp í 299 þús. Þama er því um margt að velja og til að lesandinn geti gert sér einhveija grein fyrir hvað er í boði, tók ég saman helstu tæknilegar upplýsingar um hveija tegund fyrir sig (tafla 1). Þar ætti að sjást í hveiju helst munar á þessum bflum. í þetta sinn verður enginn dómur lagður á ágæti þessara vagna, né heldur hve góð kaup eru í boði, það verður síðar. E.t.v. er athyglisverðast hve ólíkir þessir bflar eru um margt, sérstaklega stærð og útlit, þrátt fyrir að þeir geta flestir uppfyllt nokkum veginn sömu þarfir, þ.e. að flytja sama fjölda farþega, álíka mikið af farangri og eyða litlu bensíni. En tölur og stað- reyndir segja ekki allt, oft er það karakter bflsins sem ræður úrslit- um í vali manna og víst er að þessir bflar sem hér eru tíndir til hafa sannarlega hver sinn sér- staka og einstaka karakter. Nokkuð misjafnt er hvað er innifalið í verði bflanna, bæði hvað varðar búnað og þjónustu og reyni ég að tína það helsta til hér (tafla 2). Yfírleitt er mjög fjölbreytt úrval auka- og fylgihluta í boði hjá umboðum bflanna, miklu meira en hægt er að koma fyrir í þessu greinarkomi og því verður það að vfkja. Allar tölur um verð em háðar breytingum enda hefur komið á daginn að síðan ég kannaði málin hefur einn bfllinn hækkað í verði og annar lækkað! (Þær breytingar em teknar með hér). Þjónusta umboðanna er öll í svipuðum stfl: afgreiðslufrestur er 2—5 dagar, umboðið afhendir bflinn tilbúinn til aksturs og sé þess óskað er hægt að afhenda hann nánast hvar sem er á landinu. Þjónustuverkstæði em á flestum þéttbýlisstöðum, öll um- boðin athuga með að taka gamla bflinn upp í þann nýja og er það metið i hvert sinn. Greiðsluskil- málar em mismunandi frá einu umboði til annars. Þá bjóða öll umboðin reglubundið eftirlit með heilsu bflsins og hafa öll á sínum snæmm sérfróða menn um gerð og búnað bflanna. En látum nú staðreyndimar tala sínu máli og lítum nánar á vagnana. Citroen Axel Umboð: Globus hf. Globus býður margvísleg greiðslukjör, allt frá 30% útborg- un upp í staðgreiðslu. Axel-inn er dýrastur þessara bfla sem hér er sagt frá, en jafnframt þarf síst að bæta við uppgefíð verð til að hann verði klár á götuna. Dýrari útgáfa af Axel, þ.e. með lista- og hjólkoppasetti og afturrúðu- þurrku. Farangursgeymslu má stækka um góðan helming með því að fella aftursætin. Umsögn sölumanns um bflinn: „Rúmgóður bfll, sérlega hentugur fyrir íslenska vegi.“ Daihatsu Cuore Umboð: Brímborg hf. Greiðsluskilmálar em allt frá V% út og eftirstöðvar á 6 mánuð- um. Cuore er minnstur bflanna í þessari könnun og um flest ein- stakur í hönnun. Hann er greini- lega ætlaður fyrir aðstæður eins og verða í borgum þar sem erfítt er um bflastæði og höfuðkostur bfls er að vera smávaxinn. Aftur- sætin em fellanleg og stækkar þá farangursrými vemlega. Enn er aðeins einn sýningarbfll kominn til landsins, fyrsta sendingin er væntanleg eftir 2—3 vikur og eftir það verður afgreiðslufrestur eins og á hinum bflunum. Umsögn sölumanns um bflinn: „Galdrabfll á undraverði." LadaLux Umboð: Bifreiðar og land- búnaðarvélar B&L bjóða 50% útborgun og eftirstöðvar á 6—8 mánuðum. Lík- lega er Lux-inn sá bflanna sem ríkulegast er útilátinn með auka- búnað, enda fíaggskip fólksbfla- flotans frá Lada. Já, einir sex aðrir Lada-bflar em I boði og kosta frá kr. 195.000! Sá ódýrasti er Lada 1200, síðan er Safír á kr. 229.000, 1300 skutbfll á kr. 236.000, 1500 skutbfll, 4 gfra á kr. 249.600, sami 5 gíra á kr. 269.000 og að lokum Lux 1500, 4 gíra, á kr. 260.000. Umsögn sölumanns um bflinn: „Traustur bfll, sérhannaður fyrir aðstæður eins og íslenskar." FSO Polonez Umboð: Brímborg hf. Greiðsluskilmálar sömu og á Cuore. Hér kemur risinn I hópn- um, sá stærsti þeirra allra. Hans kjörsvið er trúlega ferðalög, enda hannaður fyrir þau, getur dregið allt að 1.140 kg þungan vagn (sé vagninn með hemlum) og er með diskahemla á öllum hjólum. Far- angursgeymsla er stækkanleg eins og á hinum bflunum. Umsögn sölumanns um bflinn: „Stóri bfllinn ásmábflaverðinu." Skoda 130 L Umboð: Jöfur hf. Greiðsluskilmálar í boði eru allt frá helmingi út og eftirstöðvar á 6—8 mánuðum. 130 L er næst- dýrasti Skódinn hjá Jöfri í dag, sá dýrasti er Rapid (sportbfllinn) á kr. 284.400, þeir ódýrari eru þrír, 120 LS á kr. 241.500, 120 L á kr. 223.400 og 105 S á kr. 205.000. Reyndar eru þeir hjá Jöfrí ekki í takt við verðbólgutím- ann, því að þeir voru að lækka verðið á þessum ódýrari. 130 L er um flest dæmigerður Skódi, en meira I hann spunnið fyrir þá sem vilja eitthvað meira en bara bfl, stærri vél og 5 gíra kassa svo eitthvað sé nefnt, flaggskip fjöl- skylduskódanna. í tilefni af 40 ára afmæli umboðsins hafa fram- leiðendur Skoda ákveðið að bjóða nú tveggja ára ábyrgð á bflunum, eru greinilega ánægðir með þá. Umsögn sölumanns um bflinn: „Tveggja ára verksmiðjuábyrgð, þarf að segja meira?" Næst á dagskrá_______ Vonandi munu þessar athugan- ir mínar spara einhveijum sporin við að fínna rétta gæðinginn til að flytja sig og sína. í næsta pistli verður bfll tekinn til prófs, kynntar verða nýjungar á íslenskum bflamarkaði o.fl. Höfundur er áhugamaður um bOa og hefur starfað lengi að málefnum bifreiðaiþrótta. Hann mun framvegis skrifa íblaðið um bíla ogýmismálsem tengjast þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.