Morgunblaðið - 22.02.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.02.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAU G ARDAGUR 22. FEBRÚAR 1986 39 Romeo í Romeo og Julia eftir Ber- lioz. Þá eru á döfinni tvær listahátíðir héma á Bretlandi sem ég syng lík- lega á, svokallaðar Brighton- og Buxton-hátíðir. í sumar liggur svo leiðin til Frakklands þar sem ég fer með hlutverk Dalilu í Samson og Dalila." - Þú ert semsagt ekkert á leið- inniheimíbráð? „Ekki nema bara í heimsókn í bili, því það er svo margt að læra og spennandi tímar framundan. Bömin em samt farin að sakna skólans heima, enda hvergi eins gott að vera sem bam og heima á Islandi, þar em þau svo frjáls.“ Þokkafull feðgin Hún er ung, falleg, ógift og flutti nýlega til Manhattan í leit að frægð og frama. Stúlkan sem hér um ræðir heitir María Cuomo og er 23 ára gömul, dóttir fylkisstjórans í New York. Hún var ein af þeim tuttugu stúlk- um sem lesendur tímaritsins GO (Gentleman’s Quarterly) kusu ákjósanlegar og tvímælalaust fyrir- myndir hinnar fullkomnu konu. Það var ekki dónalegt fömneytið sem hún var í slagtogi með, meðal stúlknanna mátti sjá nöfnin Mic- helle Phillips leikkonu og Ninu Blackwood. En María er enn sem komið er efst á listanum hjá lesendum og hún á ekki langt að sækja vinsæld- ir, þvi faðir hennar var nýlega kosinn einn af tíu þokkafyllstu mönnum Bandaríkjana, af lesend- um tímaritsins “Playgirl". COSPER o o — Vertu ekki með þetta múAur, Alma, þú veist vel aö við höfum ekki efni á nema einum farseðii á 1. farrými. Fáskrúðsfj örður: Frumsýning á „ Ast- in sigrar“ í kvöld Fáskrúðsfirði, 21. febrúar. LEIKHÓPURINN Vera á Fá- skrúðsfirði frumsýnir gaman- leikinn „Ástin sigrar" eftir Ólaf Hauk Símonarson í félagsheimil- inu Skrúð laugardaginn 22. febr- úar. Leikstjóri er Guðjón Ingi Simirðsson. Unnið hefur verið að uppfærslu gamanleiksins undanfamar sex vikur. Leikendur em níu og fara Sigiirður Jónsson, Unnur Braga- dóttir, Albert Kemp og Ásta Egg- ertsdóttir með aðalhlutverkin. Leikritið verður svnt á Fáskrúðs- firði næstu daga, önnur sýning verður á sunnudag, og síðan er fyrirhugað að sýna verkið víðar á Áusturlandi. Formaður leikhópsins Vem er Pálmi Stefánsson. — Albert HEITUR PUNKTUR Á KÖLDUM KLAKA WOB FRA VESTMAIMNAEYJUIVI gúmmí neglur sveitt hawaii jive næfon pan wooom lekkert vfnyl heitt blóð krókódíH hold pinnar dýnamít sexy wagner zoom kekk jelly rush bang rautt off 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.