Morgunblaðið - 22.02.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.02.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ég hugsa mértil hreyfings Hef starfað sem framkvæmdastjóri hjá ca. 30 starfsmanna iðnfyrirtæki undanfarin ár. Góð ensku- og dönskukunnátta fyrir hendi. Er rúmiega 30, lærður framleiðslutæknir. Allt; kemur til greina. Tilboð leggist inn ái augl.deild Mbl. merkt: „13“. Bakarameistari óskast Óskum að ráða bakarameistara til starfa við brauðgerð okkar á Höfn í Hornafirði sem fyrst. Allar nánari upplýsingar gefa Kári Eyþórsson bakarameistari og Hermann Hansson kaup- félagsstjóri sími 97-8200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn Hornafirði. Au — pair stúlka óskast til þýskrar fjölskyldu í V-Þýskalandi í sumar. Svar óskast sent ásamt mynd til: Láru Ingólfsdóttur, Hauptstr. 15, 5471, Saffig W-Germany. Fiskvinna Okkur vantar starfsfólk í fiskvinnslu. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 93-6712, 93-6713 og 93-6613. Hraðfrystihús Hellissands hf. Starfsfólk óskast Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar í fiskiðju Granda hf. við Norðurgarð. Um er að ræða störf við pökkun og snyrt- ingu. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgn- ana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. — Góð starfsmannaaðstaða. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. Grandi hf. REYI DUR Sjúkraliðar Viljum ráða sem fyrst sjúkraliða og aðstoðar- fólk við hjúkrun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundurendurhæfingarmiðstöð. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Ljósmæður Lausar stöður nú þegar og til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður nú þegar og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri. Sjúkrahús Kefla víkurlæknishéraðs. Stúlkur sem ekki reykja, óskast við sníðaborð. Vinnu- tími samkomulag. Upplýsingar í símum 685734 og 44290. Atvinnurekendur Ég leita að vel launuðu starfi sem sölumaður eða við hliðstæð störf. Starfsreynsla í alhliða sölustörfum og sem sölustjóri. Ég á gott með að umgangast fólk og er vanur að starfa sjálfstætt. Góð enskukunnátta, hef bíl til umráða, stundvís og reglusamur. Get hafið störf strax. Góð meðmæli fyrirliggjandi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. febrú- armerkt: „Sölustarf — 2568“. Framkvæmdastjóri Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva óskar eftir starfsmanni í hálfsdagsstarf til að annast daglegan rekstur sambandsins. Starfsmaðurinn þarf að hafa þekkingu og reynslu í fiskeldismálum. Góð tungumála- kunnátta áskilin. Umsækjendur sendi umsóknir til Jóns Sveinssonar, Grundarlandi 12, 108, Reykja- vík, fyrir 28. mars nk. Brunamálastofnun ríkisins auglýsir starf eftirlitsmanns eldvarna hjá stofnuninni. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu og þekkingu í byggingarfræði og eldvörnum. Umsóknir skulu berast brunamálastjóra ríkis- ins, Laugaveg 59, 101 Reykjavík, eigi síðar en 5. mars nk. Lítið iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða handlaginn mann. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „I - 0234“ fyrir 25. febrúar. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar * f Utboð Byggung Reykjavík óskar eftir tilboðum í frá- gang utan- og innanhúss á tveimur fokheld- um fjölbýlishúsum með samtals 56 íbúðum við Víkurás í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónust- unni sf., Lágmúla 5, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 18. febrúar 1986 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 4. marsnk. kl. 11.00. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar Mitsubishi L-200 Volvo Lapplander Volvo Lapplander Isuzu pallbíll Isuzu pallbíll Lada sport Lada sport Lada station Bifreiðarnar verða til árgerð 1982 árgerð 1981 árgerð 1981 árgerð 1982 árgerð 1982 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1982 sýnis að Skútahraum 2, laugardaginn 22. febrúar kl. 13.00-16.0C og mánudaginn 24. febrúar kl. 8.00-18.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 12.00, þriðjudag inn 25. febrúar. | | HAGVBKI HF 1^1 SÍMI 53999 Múrarar — málarar Tilboð óskast í ytri frágang (málningu og múrverk) á þriggja hæða fjölbýlishúsi við Espigerði. Nánari upplýsingar í síma 38022 og 32609 laugardaginn 22. febrúar og sunnu- daginn 23. febrúar frá kl. 10.00-16.00 báða dagana. Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í efni og smíði á 6 stálgeymum á Öskjuhlíð. Hver geymir rúmar um 4000 m 3. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag- INNKAUPASTOFNUN REV KJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 /iGunGfi/KOunn Námskeið fyrir 30 tonna skipstjórnarpróf hefst fimmtudaginn 6. mars. Upplýsingar og innritun í síma 31092. Siglingaskólinn. ;-&b. ÉH Bókaverslun í Hafnarfirði Til sölu er bókaverslun í Hafnarfirði. Góðir tekjumöguleikar fyrir samhent hjón eða fjöl- skyldu. Lysthafendur leggi inn nöfn sín og símanúmer merkt: „Bókaverslun — 0336“ fyrir 1. mars 1986. Vinnuvélar Verktakar — sveitarfélög Vanti ykkur vinnuvélar þá höfum við til sölu meðal annars: Volvo BM 4600 hjólaskóflu árgerð 1983 Atlas 1902 HD beltagröfu árgerð 1983 Broyt X 30 gröfu árgerð 1974 Komatsu PC 220 beltagröfu árgerð 1982 Cat D9H jarðýtu árgerð 1980 Daf 3300 dráttarbíll árgerð 1982 Volvo N 10 dráttarbíll árgerð 1983 Van Hool 20 m 3malarvagn árgerð1983 ásamt ýmsum öðrum vélum og bílum. Við bjóðum mjög góð greiðslukjör. Upplýsingar á staðnum og í síma 53999 (Magnús Ingjaldsson) og á kvöldin í síma 53735. O HAGVIBKl HF § § SÍMI 53999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.