Morgunblaðið - 15.03.1986, Side 19

Morgunblaðið - 15.03.1986, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1986 19 pérog fjölskyídu þinni er boiið aö lyóta IransKrar gesfrisni íþrjár vikurí sól,sandi ...OGÞÁ REIKNUM VIÐ EKKI MEÐ BARNAAFSLÆTTINUM llj... Capd'Agde Aðal áfangastaður Úrvals I Frakklandi er sumarleyfis- bærinn Cap d’Agde við Miðjarðarhafið. Þar er einstök aðstaða fyrir alla fjölskylduna að njóta llfsins f sólinni. Staðurinn stendur fyililega undir því aö bjóða eitthvað fyrir alla - ekki sfst börnin. Þar er Aqualand með endalausum vatnsrenni- brautum, öldusundlaugum og sprautuverkum. Þar eru tennisvellir, „gokart“-braut, torfæruhjólarall, mini-golf, slöngubátabrautir, hjóla- skautadiskó og seglbretta- skóli. Ströndin er falleg og víðáttumikil, sjórinn volgur og hreinn. Á hafnarbakkan- um eru matsölustaðir, verslanir, ísbarir, pönnu- kökustaðir, spilasalir, hanastólsstaðir, hringekjur og önnur leiktæki. Ekki má gleyma óteljandi veitingahúsum af öllum stærðum og gerðum, diskótekum, næturklúbbum og ógleymanlegum nágrannabyggðum - f yfirfullum af frönskum £$■., bamaaistíttur - verðdœmi Úrval býður riflegan barnaafslátt; börn 0-1 árs greiða 10% af verði, 2-11 ára greiða 50% og 12-15 ára börn greiða 75% af verði. Verðdæmi: t júní greiða hjón með tvö börn (2-11 ára) því í allt 92.400.- kr„ þ.e. aðeins 23.100 á mann fyrir þriggja vikna sólarferð á besta stað. Innifalið: Flug, akstur frá og að flugvelli í Frakklandi, gisting, rafmagn, hiti, rúmföt, þrif að lokinni 'dvöl og íslensk fararstjórn. Gisfing. brottfarir. férðatílhogun í Cap d’Agde gista Úrvalsfarþegar í glæsilegu fbúðahóteli við hliðina á Aqualandi. Þaðan er örstutt í aliar áttir. Brottfarir til Cap d’Agde eru 11. júnf, 2. júlf, 23. júlf og 13. ágúst. Flogið er til Parísar og áfram til Montepellier í áætlunarflugi. Þar tekur fslenskur fararstjóri á móti þér. Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900. Verötag í Frakklandi er lægra en þú heldur Þú þarft ekkert að hræðast hátt verðlag þótt þú veljir Frakkland sem sumarleyf- isstað. Þar er t.d. mjög ódýrt að borða - bæði eigið fæði og á veitingahús- um. Dæmi um verð f matvörubúð: Bjór (6 fl. í kassa). 110 kr. Kók 1 Itr.......... 35 kr. Appelsínusafi 1 Itr.. 50 kr. Brauð 400 gr .... 20 kr. Jógúrt (12 dósir).. 68 kr. Kartöflur 1 kg .... 16 kr. Svínasteik 1 kg . 230 kr Kjúklingur....... 150 kr. Léttvínsflaska . . frá 50 kr. Viskíflaska . .. frá 300 kr. Pizza......... 80-150 kr. ( veitingahúsi: Kaffibolli ..... 25-30 kr. Steik með frönskum og grænmeti .... 200 kr. Blandað salat (heil máltíð) .... 110 kr. Bensín 1 Itr........ 27 kr. Tungumálié er ekkert illi;. vendamál Það er vandalaust að ná sambandi við Frakkana í Cap d’Agde og nágrenni. Þeir tala flestir eitthvað í ensku og sumir jafnvel nokkur orð á islensku. viðdvöi f Parfs á heimleið og við útvegum bftaleigu- bfla sé þess óskað. Riviemn Einnig bjóðum við tveggja vikna ferðir til Antibes á frönsku Rivierunni - þeim fræga og margróm- aða stað, á góðum kjörum. Þú ættir að kynna þér það nánar í bæklingn- um okkar. L ( Úrvalsbæklingnum og hjá sölu- og umboðs- mönnum okkar um land allt færðu allar frekari upplýs- ingar. Það borgar sig að slá á þráðinn. G0H FÖLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.