Morgunblaðið - 15.03.1986, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ1986
Sjálfstæðisflokkurinn:
Prófkjör í Njarðvík
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Njarðvik fer fram í dag og á morgun. Kjörstaður er í félags-
heimilinu Stapa, litla sal og er opið klukkan 10—19 báða dagana. í kjöri eru 11 inanns og
eru það eftirtaldir:
Ámi Ingi Stefánsson Guðbjört Ingólfsdóttir Guðmundur Sigurðsson
Ingi F. Gunnarftson
Ingótfur Bárðarson iósef Borgarsaon
Kristjöm Albertason
Margrót Sanders
Magdalena Olaen
Sveinn Eiríksson
Valþór Söring Jónsson.
Kvennalistinn í Reykjavík:
Skoðanakönnun um
skipan framboðslista
KVENNALISTINN í Reykjavík
hefur ákveðið að bjóða fram til
komandi borgarstjórnarkosn-
inga. Um þessa helgi verða skoð-
anir kvenna á skipan framboðs-
listans kannaðar á Hótel Vík.
í fréttatilkynningu frá Kvenna-
listanum segir að undirbúningur
framboðsins sé vel á veg kominn
og unnið sé að uppstillingu á listann
og mótun stefnuskrár. Öllum
Kvennalista- og Kvennaframboðs-
konum hafí verið gefíð tækifæri til
að hafa áhrif á framboðslistann
með því að tilnefna á hann 5 til
10 konur. Nú um helgina fari fram
skoðanakönnun á Hótel Vík varð-
andi uppröðun á listann. Uppstill-
inganefnd, skipuð 5 konum, muni
taka mið af niðurstöðum könnunar-
innar við endanlega skipan listans.
Tillögur uppstillingamefndar verði
síðan lagðar fyrir félagsfund 20.
marz næstkomandi.
Opin ráðstefna verður í dag,
laugardag, á Hótel Vík, þar sem
lögð verða drög að stefnuskrá fyrir
sveitarstjómarkosningamar. í til-
efni þriggja ára afmælis Kvenna-
listans verður haldið kaffíboð sama
dag í kvennahúsinu á Hótel Vík.
Diddú í Naustinu
SIGRÚN Hjálmtýsdóttir, Diddú,
mun skemmta gestum Naustsins
næstu sunnudagskvöld. Með
henni koma fram fjórir þekktir
undirleikarar.
Sigrún Hjálmtýsdóttir hefur
undanfarin ár sungið tónlist af
£su tagi, með Spilverki þjóðanna,
mzku hljómsveitinni og Sinfóní-
unni svo dæmi séu nefnd. í Naust-
inu mun hún syngja þekkt lög úr
ýmsum áttum, íslenzk og erlend.
Þeir, sem leika með Sigrúnu, em
Jónas Þórir, Ólafur Gaukur, Helgi
Hermannsson og Hrönn Geirlaugs-
dóttir.
Skemmtidagskráin hefst klukkan
22.00 næstkomandi sunnudag.
Peningamarkaðurinn
GENGIS- SKRÁNING
Nr. 51. —14. mars 1986
EíilKI. 09.15 Kr. Kaup Kr. Sala Toll- gengi
Dollari 41^240 41,360 41,220
60,419 61,594 60,552
Kan.dollsri 29,543 29,629 28,947
Dönskkr. 4,9302 4,9446 5,0316
Norskkr. 5,7698 5,7866 5,9169
Sænskkr. 5,7044 5,7210 5,7546
Fi.mark 8,0500 8,0734 8,1286
Fr.franki 5,9249 5,9421 6,0323
Belg.franki 0,8898 0,8923 0,9063
Sr.franki 21,6739 21,7370 21,9688
Holl. gyiiini 16,1377 16,1847 16,4321
V-þ. mark iLlíra 18,2236 18,2766 18,5580
0,02677 2^984 0,02685 2,6060 0,02723 2,6410
Austurr.sch.
PorLescudo 0,2786 0,2795 0^2823
Sp.peseti 0,2896 0,2904 0,2936
J»P-ien Irsktpund SDRfSérsL 0,23381 0,23449 0,22850
55,076 47,3663 55,236 47,5035 56,080 473412
INNLÁNSVEXTIR:
Spansjóðsbœkur
Landsbankinn............... 12,00%
Útvegsbankinn.............. 12,00%
Búnaðarbankinn............. 12,00%
Iðnaðarbankinn............. 13,00%
Verzlunarbankinn........... 12,50%
Samvinnubankinn............ 12,00%
Alþýðubankinn.............. 12,50%
Sparisjóðir................ 12,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 14,00%
Búnaðarbankinn......... 13,00%
Iðnaðarbankinn............. 13,50%
Landsbankinn............... 14,00%
Samvinnubankinn............ 13,00%
Sparisjóöir................. 13,00%
Útvegsbankinn.............. 14,50%
Verzlunarbankinn............ 14,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn............... 17,00%
Búnaðarbankinn............. 14,00%
Iðnaðarbankinn............. 15,00%
Samvinnubankinn............ 17,00%
Sparisjóðir................ 14,00%
Útvegsbankinn.............. 15,50%
Verzlunarbankinn............ 15,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 18,50%
Landsbankinn............... 15,00%
Útvegsbankinn.............. 18,00%
> Verðtryggðir reikningar
| miðaðviðlánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
^ Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn.............. 1,00%
‘ Iðnaðarbankinn............... 1,00%
| Landsbankinn................ 1,00%
Samvinnubankinn...... ...... 1,00%
Sparisjóðir................. 1,00%
Útvegsbankinn............... 1,00%
I Verzlunarbankinn..... ..... 1,00%
I með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 3,50%
Búnaöarbankinn.............. 3,50%
Iðnaðarbankinn.............. 3,00%
si andsbankinn.............. 3,50%
Samvinnubankinn............. 3,00%
} Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn............... 3,00%
Verzlunarbankinn............ 2,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn............. 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar.......... 11,00%
- hlaupareikningar............ 4,00%
Búnaðarbankinn............... 4,00%
Iðnaðarbankinn...... ........ 5,00%
Landsbankinn................. 5,00%
Samvinnubankinn.............. 4,00%
Sparisjóðir.................. 4,00%
Útvegsbankinn................ 5,00%
Verzlunarbankinn1)........... 5,00%
Eigendur ávisanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjörnureikningar:
Alþýðubankinn').......... 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjömureikninga og eru allir verð-
tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og
verðbætur eru lausar til útborgunar í
eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn................ 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggður. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til31.desember1986.
Safnlán - heimilislár, - IB-Lán - plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn................ 14-17%
Iðnaðarbankinn............... 13,50%
Landsbankinn................. 14,00%
Sparisjóðir.................. 13,00%
Samvinnubankinn.............. 12,00%
Útvegsbankinn................ 14,50%
Verzlunarbankinn............. 14,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn................ 17,00%
Iðnaðarbankinn.............. 14,00%
Landsbankinn................. 15,00%
Sparisjóðir...................14,00%
Útvegsbankinn................ 15,50%
innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandarikjadollar
Alþýðubankinn................. 8,00%
Búnaðarbankinn....... ..... 7,00%
lönaðarbankinn................ 7,00%
Landsbankinn....... .......... 7,00%
Samvinnubankinn....... ....... 7,50%
Sparisjóðir................... 7,50%
Útvegsbankinn................. 7,00%
Verzlunarbankinn...... .... 7,50%
Steriingspund
Alþýðubankinn................ 11,50%
Búnaöarbankinn............... 11,50%
Iðnaöarbankinn............... 11,00%
Landsbankinn................. 11,50%
Samvinnubankinn.............. 11,50%
Sparisjóðir.................. 11,50%
Útvegsbankinn.............. 11,50%
Verzlunarbankinn........... 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn............... 4,50%
Búnaðarbankinn.............. 3,50%
Iðnaðarbankinn...... ....... 4,00%
Landsbankinn........ ..... 3,50%
Samvinnubankinn............. 4,50%
Sparisjóðir................. 4,50%
Útvegsbankinn............... 3,50%
Verzlunarbankinn.... ..... 4,50%
Danskarkrónur
Alþýöubankinn............... 9,50%
Búnaðarbankinn...... ....... 7,00%
Iðnaðarbankinn...... ....... 8,00%
Landsbankinn................ 7,00%
Samvinnubankinn............. 9,00%
Sparisjóðir................. 8,00%
Útvegsbankinn............... 7,00%
Verzlunarbankinn........... 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennirvixlar(forvextir). 19,50%
Viðskiptavíxlar*)
Landsbankinn............... 24,00%
Sparisjóðir................ 24,00%
Skuldabréf, almenn................ 20,00%
Viðskiptaskuldabréf*)
Búnaðarbankinn............. 24,50%
Landsbankinn............... 24,50%
Sparisjóðir................ 24,50%
*) i Útvegsbanka, Iðnaðarbanka,
Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al-
þýðubanka, Sparisjóði Akureyrar, Hafn-
arfjarðar, Kópavogs, Reykjavikur og
nágrennis, Vélstjóra og í Keflavík eru
viðskiptavíxlar og viðskiptaskuldabréf
keypt miðað við ákveðið kaupgengi.
Afurða- og rekstrarián
í íslenskum krónum.......... 19,25%
í bandaríkjadollurum......... 9,50%
í sterlingspundum........... 14,25%
ívestur-þýskum mörkum...... 6,00%
ÍSDR........................ 10,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt að 2'/a ár.......... 4 °h
Ienguren2'/2ár.................. 5%
Vanskilavextir................. 33%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 ... 32,00%
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók að
18,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfö. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á þriggja mánaða verðtryggöum
reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist
hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af
hverri úttekt er reiknað 1 % gjald. Ef reikningur
er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggöum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aðareikninga ervalin.
Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að
18,0% vexti á ári — fara hækkandi eftir því
sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er
samanburður við ávöxtun þriggja mánaða
verðtryggðra reikninga og ef hún er betri er
hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
1 % úttektargjald og er það dregið frá áunnum
vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn
reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er
hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara.
Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði.
Nafnvextir eru 19% og höfuðstólsfærslur
vaxta tvisvar á ári. Geröur er samanburður á
ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og
Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldei lakari
en ávöxtun 6 mánaöa reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá
ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.)
sem innstæða er óhreyfð eða einungis ein
úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir
út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum
bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni
fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir.
Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er
í siðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og
stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kas-
kókjara með sama hætti og innstæða á Kaskó-
reikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung
og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. daga-
fjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á
ársfjórðungi fær hæstu ávöxtun í lok þess
næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við
reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er
á ársfjórðungi, eftir að lausir vextir hafa verið
teknir út, fær reikningurinn almenna spari-
sjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við
höfuðstól i lok hvers ársfjórðungs hafi reikn-
ingurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt
lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, eftir
þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur
verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18%
vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf
frá því að lagt var inn. Eftir 12 mánuði eru
vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19% en
þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar.
Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluö sér-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður
á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin.
Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð-
tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán-
aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir
á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar
innstæður innan mánaðar bera sérstaka
Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfð í
þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna
sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður Vélstjóra er
einnig með Sparibók, sem er bundin í 12
mánuði og eru vextir 20%. Ávöxtun er borin
saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggð-
um reikningum og sú hagstæðari valin. Þá
bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar og í
Keflavík svokallaða toppbók. Þetta er bundinn
reikningur í 18 mánuði og er þá laus í einn
mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus
til útborgunar í einn mánuð á sex mánaða
fresti. Vextir eru 19% og eru færðir á höfuð-
stól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin
saman við ávöxtun sex mánaða verðtryggðra
reikninga og sú hagstæðari valin.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er verð-
tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 15% á ári. Mánaðarlega
eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð
bónuskjör og ávöxtun miöuð við þau kjör sem
eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður
bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuð-
stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar
á hverju sex mánaða tímabili.
Líf eyrissjóðslán:
Lrf eyrissjóður starf smanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir
frá þvi umsókn berst sjóðnum.
Lffeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyr-
issjóönum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs-
fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000
krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs-
aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp-
hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi,
en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast
við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem
liður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn-
um.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök
lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu
fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt i
5 ár, kr. 590.000 til 37 ára.
Lánskjaravísftala fyrir mars 1986 er 1428
stig en var 13% stig fyrir febrúar 1986.
Hækkun milli mánaðanna er 2,29%. Miðað
er við vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986
er 250 stig og er þá miðað við 100 í jariúar
1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstólt
óverðtr. verðtr. Verðtrygg. fœrslur
Óbundið fé kjör kjör tfmabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-18,0 1,0 3mán. 2
Útvegsbanki, Ábót: 12-18,81 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Sparib: 1) ?—18,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 12,5-15,5 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 12-19,0 1-3,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 14-20,0 1,5 4
Sparisjóðir, Trompreikn: Bundiðfé: 16,5% .3,0 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 19,0 3,5 6mán. 2
Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 3,0 1 mán. 2
Sparisj. Vélstj: 1) Vaxtaleiðrétting (littektargjald) 20,0 er 1 iWr, 3,0 6mán. 1