Morgunblaðið - 15.03.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 15.03.1986, Qupperneq 37
Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Fiskur (19.feb.~ 19.mars) og Vog (23 sept,- 22.okt.). Hér á eftir verður fjallað um hið dæmigerða fyrir þessi merki. Þó er heldur lögð áhersla á jákvæðar hliðar þeirra. Fiskar og Vogir hafa eftirfarandi eiginleika í fari sínu þó áhrif frá öðrum stjömu- merkjum setji að sjálfsögðu strik í reikninginn. Kurteisi Við skulum heimsækja vinafólk okkar í þessum merkjum. Að vanda bytjum við á því að hringja á dyrabjöllunni. Ding, dong. Ómþýður hljómur bjöll- unnar berst okkur út á gang- stéttina. Mér verður hugsað tii fagurs sumardags. Er við höf- um beðið svolitla stund er dyrunum lokið upp. Það er vogin Sólveig sem kemur til dyra. Hún brosir breitt er hún sér okkur „Nei, en gaman, komið þið blessuð og sæl, gangið endilega innfyrir." Hún hlær þýðum rómi og orð hennar klingja þægilega í eyrum. Sól- veig hefur ákaflega ljúfa fram- komu, er kurteis, fáguð og vingjamleg. Við göngum til stofu. Það vekur alltaf athygli mína þegar ég kem á heimili þeirra Sólveigar og Harðar hversu mikið samræmi ríkir milli allra hluta, húsgagna, málverka, lita á veggjum og margs konar smáhluta sem prýða borð og hillur. Það er Sólveig sem stjómar heimilinu svo það er kannski ekki að furða þó það sé fallegt, þar sem hún rekur gjafavöruverslun og er auk þess mikil smekkkona. „Fáið ykkur endilega sæti og látið fara vel um ykkur," segir Sólveig brosandi. „Hörður kemur innan tíðar, hann er að Ijúka æfingum." Hún sest sjálf niður og strýkur fingmm hugsi eftir stólbrikinni. Síðan lítur hún upp, horfir brosandi til okkar og segin „Jæja, hvað er títt?“ Við sitjum í notalegri stofunni og röbbum saman, úr næsta herbergi berast tónar og tíminn flýgur áfram. MannúÖ Eins og sést á framansögðu er ég hrifinn af Sólveigu. Enda er annað varla hægt. Hún er það almennileg og þægileg manneskja. Hún leggur sig alla fram við það að gera öðmm til hæfis, hún reynir að skilja aðra og taka tillit til sem flestra sjónarmiða. Þess vegna nýtur fólk sín almennt í návist henn- ar. Það er annað sem gerir hana svo vinsæla sem raun ber vitni; hún er félagslynd og nýt- ur þess sjálf að vera innan um fólk. Þó Hörður sé hlédrægari en Sólveig og ekki jafn félags- lyndur er hann eigi að síður vel liðinn. Hann er rólegur og laus við alla ágengni. Hann virðist oft Vera eilítið viðutan, getur setið heilu stundimar og horft flarrænum augum út í loftið. Sjálfúr segir hann að bestu stundir sinar séu seint á kvöldin þegar kyrrð er fallin jrfir bæinn. Þá situr hann einn og semur tónverk sín. Margir vina Sólveigar og Harðar segja að þau séu of góð og undanláts- söm, að þau láti aðra misnota góðmennsku sína. Þeir segja einnig að Hörður, sem ekkert aumt má sjá, og Sólveig, sem þolir ekki að hallað sé á hlut neins, sói tima og orku í það að hjálpa aumingjum og að beijast fyrir glötuðum málstað. Þau hrista bara höfuðið og brosa. Sólveig segist blátt áfram verða að hafa margt fólk í kringum sig og Hörður segir að hver einstakur maður beri ábyrgð á meðbræðram sínum, að líflð sé ein samofín heild og að eigin velferð sé háð velferð annarra. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1986 -------------------- ----i ----i ;—\---------------------r— ' ' X-9 ■fRoer, FokJ/t/s pa/? V&RAtfp fo/?/*££> &v/z/) /k/pyis/P- py/ sz/ypÁ /yý £/s//f?//r/ ///?//? ™.n - "f?£-rr///z>/> - //ap///?////v&///{ ff/óf&sá/K/////. ö/?x jf//z/y/> />//)/////} J /öa/?/&/*// ///=//// oár/) ó//Pór/M//r» Q19SSKing Fealurei Syndicalc. Inc World rights reserved. f 8/2>(/#£/Za £///// wrr? Ucj-Jc/. o£///P £/u//z ry/BU////?A» ’fé/r/) í*A* M//kr. á&v v/paere//*//^Á fapyfipfrtœrr- PfTA/ZLóórfiff /J)/V/> 0£/fit 7, <j£/Z//£V/& <7<€rro T(///óo 1 p//,wAKammr '4SÁM///ff £?////** Æ/e/z /1 njAiPfiMefi-- fí/tosr- DYRAGLENS f!??!!!!!!!*!!i!!!!i!!l!!‘!!.f!.,?!!1!?!”!i!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!H!!.,!!l!!!!!?!l!!!!!!!!!!n?m!ii!!!!!!!!l!!!!U!!i!H!!!i!!! :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA OG þRJA SKAMMTA AF OSTR.(JMOW pARMA I > FYLLIMG- :: :: : :::::: :::::::::::: ::: ::::: ::::::: ’ :: .:.: . ::::::: :::: ::::::::::: . :: ■ TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK WHY, MAY I A5K, ARE YOU BUILPIN6 A U5ELE55 ROCK WALL? I PISCOVEREP THATIHAVE THE ABILITY TO PICK UP A ROCK.ANPTOCARRY IT FROMONE PLACE TO ANOTHER THEN, I PISCOVEREP THAT I COULP PILE THEM UP ANP MAKE A ROCK WALL.. IT'SUGLYANP U5ELE55, BUT WHO CARES 7 WHEN YOU RE PONE, YOU CAN MAKE A 5EC0NP WALL WITH THE R0CK5 IN YOUR HEAP! Af hveiju, ef ég má spyrja, ertu að hiaða gagnslausan steinvegg? Ég komst að því að ég hefi hæfileika til þess að taka upp steina og bera þá úr einum stað í annan. Svo komst ég að þvi, að ég gat raðað þeim upp og búið til steinvegg__hann er ljótur og gagnslaus, en er ekki öllum sama? Þegar þú ert búinn að þessu, geturðu búið til annan vegg með steinun- um í liausnum á þér! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það hefur aldrei þótt nein sérstök sæmd að vera tekinn í undanásafélagið, en í þann fé- lagsskap ganga menn sjálfkrafa ef þeir sýna áberandi hneigð til að spila undan ásum gegn litar- samningum. Slík útspil era að öllu jöfnu ekki vænleg til árang- urs. í einstökum atvikum geta þó útskot undan ás heppnast vel, eins og í eftirfarandi spili, sem kom nýlega upp í keppni í Bandaríkjunum. Það er góð- kunningi okkar íslendinga, Alan Sontag, sem er í austur, 03«— spilafélagi hans er þekktur spil- ari vestra, John Devine. Norður gefur, allir á hættu. Norður ♦ KD42 VÁKD2 ♦ K95 ♦ 72 Vestur Austur ♦ 85 ♦ 73 ♦ 975 llllll ♦ 10843 ♦ Á862 ♦ D743 ♦ D843 Suður ♦ Á65 ♦ ÁG1096 ♦ G6 ♦ G10 ♦ KG109 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass Pass 4 tfgiar Pass Pass Eftir stökk norðurs í þijá spaða var slemma til í dæminu, svo það var eðlilegt að N/S þreifuðu fyrir sér með því að segja frá fyrirstöðum sínum í laufí og tígli. En þótt það væri kannski eðlilegt, var það að sama skapi óheppilegt. Devine^* vestur sá nú fyrir sér tígulkóng- inn í blindum og kaus þvi að spila út undan ásnum í þeirri von að Sontag ætti drottning- una. Hann gerði sér grein fyrir því að geiminu yrði ekki hnekkt nema með hvassri vörn úr því andstæðingamir vora famir að gefa slemmu hýrt auga. Sagnhafí hleypti heim á gos- ann í sakleysi sínu og Sontag fékk á drottninguna. Og nú var röðin komin að honum að spila undan ás. Hann spilaði litlu laufí og sagnhafí var jafn óhittinn og í fyrra skiptið, enda gerði hann ráð fyrir að tígulásinn væri í austur og spilaði því vestur upp á laufásinn. Spilið fór einn niðus* og sveitin græddi 13 IMPa, því á hinu borðinu fékk suður 11 slag með laufi út. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmótinu um Chigor- in í Sochi við Svartahaf sl. haust, kom þessi staða upp í viðureign tveggja sovézkra stórmeistara Boris Guljko hafði hvítt og átti_ leik gegn Smbat Lputjan. Hvitur er skiptamun undir virðist f kröggum, þvf ef Rgb verður að hörfa fer broddurinn úr sókninni. Guljko fann nú glæsi- lega vinningsleið: 19. Dg6!! - hxg5, 20. Be5 og Lputjan gafst upp. Ef hann verst máthótuninni á g7 með þvf að valda með drottningu kemur 21. Bxd5+ og 20... Hf7 er svarað með 21. Bxg7! - Hxg7, 22. Heg*t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.