Morgunblaðið - 15.03.1986, Page 48
■
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ1986
James Bond
Serie FA Laddi
M.G.M
r
.
ST0RK05TLÐ
MOTTOKUR
Sýning Ladda á Sógu er elnhver magnaöasta skemmtun
sem boðið hefur venð upp á hér á landi.
Umþaðeru greinilega aliir sammála því það er nánast
slegist um miðana og mannskapurinn er bjargariaus af
-^hiátri sýningu eftir sýningu.
Hreént frábærar móttðkur- enda óviðjafnanleg skemmtun
áferðinni.
Pantaðu strax í dag og tryggðu þér drepfyndið kvöld með
Eiríld Fjalari, Bjama Fei, Wrði húsverði, 007 og þeim
gemsum ölium.
Wá&ð er nefnðega einfalt Þegar þú sérð sýninguna, sérðu
(hendi þéraðþú myndir sjá eftir að haf a ekki séð
sýninguna)
Laddi hefur aldrei verið betri
Aukasýning sunnudag.
Lekstjóri: Egl Eðvarðsson
Kyrmir og stjómandi: Haraidur Sigurðsson (Hai)
Útsetninga; á lógum Larida: Gurmar Þórðarson
Dansahðfundur Sóiey Jóharmsdóttir
Þrfróttaður matseðill.
Húsið opnað Id. 19.00
Borðapantanir I sima 20221 mi Id. 2 og 5.
Opið í kvöld
fró kl. 19.00—02.30
DÚETTINN
Andri Bachmann og
Kristján Óskarsson
Mtmisbar
— Þar sem fólk kynnist —
GILDIHF
Hvar er Kreml?
Viö Austurvöll
Rut
Reginalds
og |ón Rafn
Syngja fyrir matargesti í kvöld.
Borðapantanir í síma 651130.
i