Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1986 25 VIDEOHOLLIN sUínor í alfaraleið Opið alla daga frá 10 til 23.30 Bæjarins besta úrval af myndbandaefni Toppmyndir með íslenskum texta frá CBS/FOX stoinor Return of theJedi Turk 182 Burninq Bed Stórkostleg Aðalhlutverk: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher. Æsispennandi Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Robert Ulrich, Robert Culp. Johnny Dangerously The Man From Snowy River KIRK DOUGLAS Sönn saga Aðalhlutverk: Farrah Faw- cett, Paul Lemat, Richard Mazur. ÍSLENSKUR TEXTI *A killingty funny spoof, tt do«* fof the gangitcr movic whafBlaiíng Saddlei’ did for th« w«rtcm.‘ iuhday misroa Drepfyndin Aðalhlutverk: Michael Kea- ton, Joe Piscopo, Peter Boyle. "Thc bt*sl slt ronnd Íaínit>' hpl<;rt«i(tnwat fihn of the veat' tv- Ógleymanleg Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Jack Thompson, Sigrid Thorn- ton. VÆNTANLEG MYNDBOND 21. MARS iSLENSKUB TEXTl GirLs aro beéirming to realize tliat happiness is a warm nerd. ■ Hefnd Busanna Aðalhlutverk: Robert Carrad- ine, Anthony Edwards, Ted McGinley. Sprenghlægileg mynd um ófarir nokkurra busa og hvernig þeir koma fram hefndum, eftir að eldri nemarnir í skólanum þeirra hafa gert þá að hálfgerðum fíflum. Busarnir láta einskis ófreistað að hefna sín og þaö gerist margt spaugilegt í samskiptum busanna og eldri nemanna. ENGE ISLENSKUR 'TFXT! The Amateur Aðalhlutverk: John Savage, Christopher Plummer, Mart- ha Keller. Hryðjuverkamenn ráðast inn í bandarískt sendiráð i Vest- ur-Berlín og skjóta einn gísl- inn til bana. Það er blaðakon- an Sarah Kaplan og þegar kærasti hennar fréttir af morðinu, sver hann þess eið að elta hryðjuverkamennina uppi og hefna dauða Söruh, hvað sem það kann að kosta. Syndirfeðranna Aðalhlutverk: James Coburn, Ted Wass, Glynnis O'Connor. Kevan Harris er nýbúin aö Ijúka lögfræðiprófi og ætlar sér stóra hluti í lífinu. Hún ræður sig í starf hjá stærsta lögfræðifyrirtæki borgarinnar og ætlar að komast langt. En yfirmaður hennar gerist fljót- lega elskhugi hennar. Kevan kynnist síðan syni yfirmanns- ins og kemst þar með að ýmsum leyndarmálum sem koma sér illa fyrir yfirmann- Beauty is ik> dcfence against a cold-Woodctl killer. m m liíS"''. i lHf _. Calendar Girl Murders Aðalhlutverk: Robert Culop, Tom Skerritt, Sharon Stone. Kaldrifjaður morðingi velur sér fórnalömb úr hópi fyrir- sæta Paradísar tímaritsins. Grunur fellur á nokkra starfs- menn Paradísar veldisins, Ijósmyndara blaðsins og jafn- vel sjálfan forstjórann. Öll virðast hafa óhreint mjöl í pokanum, en hver er morð- inginn og hvers vegna drepur hann laglegar saklausar stúlk- ur með köldu blóði? Komið og leigið gððar myndir á stærstu og rúmbestu myndbandaleigu bæjarins Myndbönd fyrir allafjölskylduna sksi rtOf ftdnor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.