Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 43
tengdadóttur Erlendar, og Ástu tókst ólýsanlegur kærleikur. Átti Ásta aldrei nógu sterk orð til að lýsa þakklæti sínu fýrir allt það sem Árný gerði fyrir hana. Ásta var bæði glæsileg í útliti, „typa“ hefði maður sagt hér áður fyrr, smekkleg og mikil húsmóðir. Þau voru ófá boðin, sem haldin voru í Eskihlíðinni. Það var ekki sparað til veizlu, gestrisni og mót- tökur voru frábærar, því þau hjónin voru samhent í að veita það besta. Það var því mikið áfall fyrir Ástu, þegar Erlendur lézt árið 1981. Þá var farið að bera á lasleika hjá Ástu, en dugnaður og harka hélt henni gangandi. Það versta sem hún gat hugsað sér var að vera ein. Því seldi hún fljótlega eftir lát Erlendar í Eski- hlíðinni og keypti íbúð í fjölbýlishúsi í Fellsmúla 4. Hún vildi alltaf hafa líf í kringum sig og því gladdist hún ávallt er einhver kom í heimsókn, ég tala nú ekki um bamabömin 3 og barnabamabömin eða „litlu englanna" eins og hún kallaði þau. Þótt hún væri fársjúk, þá vantaði ekki veitingamar. Síðustu ámnum eyddi Ásta meira eða minna á Landspítalanum og nú síðast á Reykjalundi, en um hverja helgi sagði hún: „Nú ætla ég heim næsta föstudag." En hún vissi bet- ur. Þremur dögum áður en hún dó fór ég til hennar. Var hún þá með fullri rænu en sárþjáð, og meðan ég staldraði við hjá henni, fékk hún eitt kvalakastið og bað mig um að fara ekki frá sér. Fór ég ekki fyrr en hún hafði fengið kvalastillandi sprautu og var sofnuð. Eftir þetta dró mjög af henni. Eg veit líka, að lát Ingu systur hennar fékk mjög á hana. Ásta lézt á Reylqalundi um miðjan dag þann 8. marz og vom þau bæði hjá henni, Inga dóttir hennar og Jón maður Ingu, þegar hún kvaddi þennan heim. Eg veit, að starfsfólk Reykjalundar sýndi alla þá hjálp og skilning, sem hægt var að gefa henni. Ég votta Ingu, Jóni og barna- bömunum 3, Erlendi, Kjartani og Ástu, mína innilegustu samúð. Hvíli hún í friði. Kalliðerkomið, kominernústundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimirkveðja vininnsinnlátna, er sefur hér hinn síðsta blund. Áslaug H. Kjartansson Hótel Saga Siml 12013 Blóm og skreytingar við öll tœkifœri ORYGCIS HOLF í góif Orugg og ódýr lausn fyrir fyrirtæki og heimahús Sendum litbæklinga verð kr: 10.510,- PALL STEFANSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUN BLIKAHÓLUM 12, R.VlK SlMI (91J-72530 38er saAM ðtíIUOAGUHVlUS qiqajskudhom MORGUNBLAÐIÐ, SUNNÚDAGUR16. MARZ1986 pk, 43 t Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og jaröarför móður okkar og ömmu, ÞORBJARGAR INGIMUNDARDÓTTUR. Ragnhildur Sigurðardóttir, Þórður Sigurðsson, Birna Elín Þórðardóttir, Sigrurður Þór Garðarsson. t Innilegar þakkir fvrir samúð og hlýhug við andlát og útför manns- ins míns, EIÐS FINNSSONAR frá Skriðuseli. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á 14G og gervinýrnadeild Landspítalans. Bergþóra Magnúsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, MÁLFRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Geir Herbertsson, Geir Geirsson, Anna Sólmundsdóttir, Guðbjörg Geirsdóttir, Hálfdán Örlygsson, Guðrún Geirsdóttir og barnabörn. t Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Hátúni 4, Reykjavik. Fyrir hönd aðstandenda, Þórarinn H. Hallvarðsson. JH♦ ♦ ♦ ■ * * ♦ ♦ ♦ •* ♦ * % ♦ «l ♦ ♦ LEGGÐU 300 KALL Á MTT NÚMER. HANNGÆTI m # % 6000 FALDASX - ff «■ x x oröio ao 1,8 JMILUÓN KRÓNA FASTEIGN Og við bjóðum 7 slíka vinninga I m » | ♦ ’> ♦ m ■4 í fyrsta sinn í sögu happdiætta hérlendis bjóðast 7íbúðir EIN Á HVERT VINNINGSNÚMER! ÆVINTÝRALEGT — en dagsatt. Lýsing á íbúðunum er á hverjum happdrættismiða en við bendum á að þær em að sjálfsögðu afhentar skuld- lausar og því em allir veðréttir lausirj t.d. fyrir lán frá Húsnæðisstofnun, lífeyrissjóði eða öðmm lánastofn- unum. Þess vegna em þær líka auðveldar í sölu, viljir þú búa annars staðar. Nu gildir bara að borga miðann smn með þrju hundruð kronum, og þar með byrjar hjólið að snúast. SLYSAVARNA FÉLAG ÍSLANDS II i J I I I BUÐAHAPPDRÆTTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.