Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ 1986 51 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hjálpræðisherinn i dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli. i dag kl. 20.30: Hjálpræöissam- koma. Hermannavigsla. Flokks- foringjarnir stjórna og tala. Allir velkomnir. EMMESS ÍS Svigmót Fram i flokkum 13-14, 11-12 og 9-10 ára veröur haldið dagana 22.03. og 23.03. í Eldborgargili skiða- svæði Fram í Bláfjöllum. Dagskrá: Laugardagur 22.03. 11-12 ára brautarskoðun kl. 11.00. 9-10 ára brautarskoðun kl. 14.00. Sunnudagur 23.03. 13-14 ára brautarskoöun kl. 11.00. Verðlaunaafhending að lokinni keppni í hverjum flokki. Þátttökutilkynningar berist til Jónsisima 671066 fyrirkl. 18.00 miðvikudaginn 19.03.86. Mótstjórn. Vegurinn - kristið samfélag Samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Páskarnir nálgast: Páskaferðir Útivistar. 27.-31. mars 5 dagar brottför skírdag kl. 09.00. 1. Þórsmörk. Gist i hinum glæsi- lega skála Útivistar í Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Gist að Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur, ölkelda. Göngu- ferðir um fjöll og strönd. 3. Öræfi — Skaftafell. Gist í nýja félagsheimilinu aö Hofi í Öræf- um. Gönguferðir. Möguleiki snjóbílaferð á Vatnajökli og einn- ig gönguskíðaferðum á Skálafell- sjökli Hægt að gista i skála á jöklinum. Páskaferðir 29.- 31. mars. Brottför laugardag kl. 08.00. 1. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 3dagar 2. Þórsmörk 3 dagar. Gönguferðir og kvöldvökur í öll- um ferðum. Pantið timanlega. Uppl. og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. I.O.O.F. 10=1673178'/2 = 9.1. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 16. mars 1. Kl. 13.00 Skúlatún — Óbrynn- ishólar. Létt ganga frá nýja Blá- fjallaveginum norðan Lönguhlíð- ar. Verð 400 kr. Fritt f. börn. 2. Kl. 13.00 Bláfjöll - Grinda- skörð. Skiðaganga fyrir alla. Verð 400 kr. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Nánar upplýst f símsvara: 14606. Fáið ykkur ferðaáætlun Útivistar 1986 þeg- ar þið skipuleggið fríið. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins 27.-30. mars (4 dagar): Snæ- fellsnes. Gengið á snæfellsjökul og farnar skoðunarferðir um Nesið. Gist í Svefnpokaplássi i Arnarfelli á Arnarstapa. 27.-31. mars (5 dagar): Þórs- mörk. Gist i Skagfjörðsskála. 27.-31. mars (5 dagar): Land- mannalaugar — skfðagöngu- ferð. Ekið að Sigöldu, gengið þaðan á skiðum til Landmanna- lauga. Snjóbill flytur farangur. Gist i sæluhúsi F.(. i Laugum. Skiðagönguferðir í óbyggðum eru ógleymanleg ánægja öllum sem reynt hafa. Ferðist með öruggu ferðafólki, sem kann að bregöast við. Ferðafólk sem hugsar sér að gista f Landmannalaugum um bænadaga og páska þarf að kanna möguleika á gistingu á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. 27.-31. mars (5 dagar): Öræfi — Suðursveit. Dagsferðir m/snjó- bil á Skálarfellsjökul. Athuga að taka skiði með. Á Páskadag verður boðið upp á ferð f In- gólfshöfða f samvinnu við Ferðafélag A.—Skaft. Gist í svefnpokaplássi á Hrollaugs- stöðum. 29.-31. mars (3 dagar): Þórs- mörk. Gist í Skagfjörðskála. Tryggið ykkur farmiða í tima. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. I.O.O.F. 3 = 1673178 = 8’/j. O. □ Mímir 59863177 = 1 Frl. □ Gimli 59863177 — 1 Kosn. St. M. Frl. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 16. mars 1) kl. 13 Skíðaganga frá Skála- felli í Kjós. Skemmtileg leið, nægur snjór. Verð kr. 400.00. 2) kl. 13 Fjöruganga á Hvaleyri í Hvalfirði. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Ath. að tryggja ykkur farmiða í páskaferðirnar timanlega. Ferðafélag islands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 16.30. Gestir tala. Unglingakórinn syngur. Allir hjartanlega velkomnir. . SAMBAND ISLENSKRA • KHISTNIBODSFELAGA Kristniboðssamkoma að Amt- mannsstig 2b. kl. 20.30. Upphafsorð: Geirlaug Geirlaugs- dóttir. Bréf frá kristniboösakrin- um. Kór KFUM og KFUK. Hug- leiðing: Skúli Svavarsson. Ath. barnasamkoma verður á sama tíma. Allir velkomnir. Fíladelfía Suðurnesjum Sunnudagaskóli i Njarðvikur- skóla kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aðarsamkoma kl. 14.00, ræðu- maöur: Einar J. Gíslason. Al- menn samkoma kl. 20.00, ræðu- maður: Allon Hornby frá Kan- ada. Fórn til innanlandstrúboös. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOC1 Samkomur á sunnudögum kl.16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bíblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allirvelkomnir. Krixtílugt FéUg Heillirígcfisstétta Fundur i nýja safnaðarsal Laug- arneskirkju mánudaginn 17. mars kl. 08.30. Eirný, Ingibjörg og Þórdis frá ungu fólki með hlutverk koma og segja frá árangri Expló 85. Mikill söngur. Kaffiveitingar. Allirvelkomnir. tilkynningan Breskur maður -J.___L. óskar eftir sumarstarfi á (slandi. Margra ára reynsla í keyrslu langferðabíla og strætisvagna. Alltkemurtilgreina. Danny Deacon, 60 Harrington Rd. Bridlington, England. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður haldinn i félagsheimilinu að Baldursgötu 9, fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Margrót S. Einarsdóttir kemur á fundinn og mun ræða um mál- efni aldraðra. Kaffiveitingar. Stjórnin. 3ja herb. íbúð Námsstúlkur úr Menntaskólan- um á Akureyri vantar u.þ.b. 3ja herb. ib. frá 1. júni-1. sept. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar i simum 96-24078 og 96-23487. Austurstr. 8, s. 25120. Bókhald — Ijósritun — ritvinnsla — tollskýrslur — bókhaldsforrit. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ARINHLEÐSLA ' M. ÓLAFSSON, SÍMI 84736 Bandarískir karlmenn óska eftir að skrifast á við ís- lenskar konur með vináttu eða nánari kynni i huga. Sendið uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verslunarhúsnæði óskast Höfum verið beðnir að útvega einum af við- skiptavinum okkar verslunarhúsnæði í mið- bæ Reykjavíkur ca. 60 fm, til leigu undir kvenfataverslun. Leigutími frá 1. júní 1986. Traustir leigjendur. Upplýsingarveitir Skeifan fasteignamiðlun í síma 685-556. Atvinnuhúsnæði — fyrirtæki Höfum kaupendur m.a. að: Iðnaðarhúsnæði allt að 6000 fm í Reykjavík eða Kópavogi. Iðnaðarhúsnæði 500-900 fm með 8-9 metra lofthæð. Lager- eða iðnaðarhúsnæði 299-300 fm á götuhæð í austurborginni. Höfum kaupendur að áhugaverðum fyrir- tækjum stórum og litlum í innflutningi, smá- sölu og þjónustu hvers konar. Aðstoð við verðmat fyrirtækja og atvinnuhús- næðis og við samningagerð vegna sölu eða skipta. 621600 Borgartún 29 B IJH RagnarTómasson hdl MHUSAKAUP Húsnæði óskast Rúmgott og bjart húsnæði óskast til leigu undir teiknistofu í Hafnarfirði eða á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist Teikni- stofu Margrétar, Pósthólf 1452,121 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét J. Guðmundsdóttir, innanhúsarkitekt í síma 50206. Atvinnuhúsnæði óskast tii kaups 150-200 fm húsnæði á jarðhæð eða bakhús í Reykjavík eða Kópavogi óskast til kaups. Tilboð óskast send fyrir 20. mars til augl.- deildar Mbl. merkt: „A — 5262“. Skrifstofuhúsnæði Opinber stofnun óskar að taka á leigu ca. 100 fm skrifstofuhúsnæði í nánd við Hlemmtorg. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir nk. fimmtudag merkt:„J — 3176“. fundir — mannfagnaöir Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkar- ási við Stjörnugróf mánudaginn 24. mars nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kökubasar — flóamarkaður Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn ár- lega kökubasar sunnudaginn 16. mars í safnaðarheimilinu. Flóamarkaður með fjöl- breyttum munum verður einnig haldinn á sama stað. Allt selt ódýrt. Komið og gerið 9ÓðkaUp' Stjórnm. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn mánudaginn 24. mars nk. að Hótel Esju kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórn Verziunarmannaféiags Reykjavíkur. Nauðungaruppboð á Fagraholti 9, (saflrði, þinglesinni eign Heiðars Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarþanka íslands, Árna Pálssonar hdl., Feröa- skrifstofunnar Úrvals hf., Veðdeildar Landsbanka islands og inn- heimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. mars 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á samkomuhúsi við Aðalgötu, Suöureyri, þihglesinni eign Félags- heimilis Suöureyrar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. mars 1986 kl. 15.30. Sfðar sala. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 27, Suðureyri, þinglesinni eign Ingvars Bragasonar, fer fram eftir kröfu Vonarinnar hf., Utvegsbanka Islands ísafirði, Orku- bús Vestfjarða og Sparisjóðs Þingeyrahrepps, á eigninni sjálfri þriðju- daginn 18. mars 1986 kl. 13.30. Sfðari sala. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Túngötu 20, 3. hæð til vinstri, isafirði, þinglesinni eign Kristinar Böðvarsdó'tur og Pétur Sigurðssonar, fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóð og Guðjóns Á. Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. mars 1986 kl. 18.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.