Morgunblaðið - 16.03.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.03.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SU.NNUD^.GUR 16. MARZ 1986 HUGVEKJA Boðun Maríu Óskar Jónsson María var ung fátæk meyja af ætt Davíðs konungs, hún var föstnuð trésmiðnum Jósef, sem einnig var af ætt Davíðs. Engillinn Gabríel var sendur frá Guði með sérstakan boðskap til Maríu. Hann átti að boða komu Frelsarans. Syndin hefur heijað á mann- kynið allt frá dögum Adams og Evu, en Guð í kærleika sínum gaf mönnunum fyrirheit og það mörg, um komu Frelsarans fæddan af meyju. „Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Engillinn kom til Maríu og sagði: „Heil vert þú, sem nýtur náðar Guðs. Drottinn er með þér.“ María varð hrædd og hugleiddi, hvílík þessi kveðja væri. Engillinn sagði við hana: „Óttast þú eigi, María, því að þú hefur fundið náð hjá Guði. Þú munt þunguð verða og son ala, og þú skalt láta hann heita Jesúm." María undraðist og sagði: „Hvemig má þetta verða, þar eð ég hef ekki karlmanns kennt?" Engillinn sagði við hana: „Heilagur andi mun koma yfir þig og kraftur hins hæsta mun yfír- skyggja þig. Fyrir því mun bamið verða kallað heilagt, sonur Guðs. Guði er enginn hlutur um megn.“ Gegnum aldimar hafa bæði lærðir og leikir velt vöngum yfir þessum algerlega einstæða at- burði. Til að sannfæra Maríu sagði Engillinn henni frá Elísabetu, er einnig var orðin þunguð að syni í elli sinni. María trúði og sagði: „Sjá, ég er ambátt Drottins. Verði mér eftir orðum þínum.“ Engillinn vitraðist einnig Jósef í draumi og sagði: „Jósef, sonur Davíðs, óttastu ekki að taka til þín Maríu, heitkonu þína. Bamið sem hún gengur með, er af heilög- um anda. Hún mun son ala, og hann skaltu láta heita Jesúm því hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra." Matt. 1,21. Syndin útilokaði Adam og Evu frá Eden og syndin útilokar okkur frá himnaríkissælu, ef Jesús fær ekki að komast að í lífi okkar. Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð, og þeir réttlætast af náð hans, fyrir endurlausnina sem er í Kristi Jesú, segir höfundur Rómveijabréfsins. „Óttast þú ekki, María, því að I „Syndin útilokaði Adam og Evu frá Eden og syndin útilokar okkur frá himnaríkis- sælu, ef Jesús fær ekki að komast að í lífi okkar.“ _ . . „ T.. , oc Guðspjall, Lúkas 1,26—51. þú hefur fundið náð hjá Guði.“ Náðin er Guðs gjöf og stendur öllum til boða. Postulinn Páll segir: „Því að náð Guðs hefur opinberast til sáluhjálpar öllum mönnum." Eitt vers úr sálmi sem við syngjum um náð og miskunn Guðs er þannig: Já, dásöm er náð þ(n og dag sérhvem ný, ó, Drottinn, (skaut þitt vér flýjum. Vér hræðast ei þurfiim í hælinu því, er hörmunga dimmir af skýjum. María gladdist og fagnaði meðan hún beið þess að Frelsarinn fæddist. Hún söng lofsöngva og sagði: „Önd mín miklar Drottin, og andi minn gleðst í Guði, frels- ara mínum, því að mikla hluti hefur hinn voldugi við miggjört." Þeir sem trúa á Jesúm og hafa hlotið hjálpræði hans hafa einnig ástæðu til að fagna og gleðjast. Lofsöngurinn hljómar frá mörg- um sem áður voru í mikilli synda- neyð og örvæntingu en Jesús hafði snúið bölvun í blessun. Ekkert gat fengið Pál og Sílas til að þegja þegar þeim var varpað í fangelsið í Filippi. Þeir sungu lofsöngva, þrátt fyrir sársaukann eftir svipuhöggin. Hver var ástæðan? Jú, Jesús var kominn inn í líf þeirra og var þeim nálægnr. Fangavörðurinn, sem ætlaði að fyrirfara sér, öðlaðist trúna. á Jesúm og fagnaði með heimafólki sínu. Það er dýrðlegt að geta sagt með Maríu mey: „Frelsari minn.“ Því að Frelsarinn vill gjöra mikla hluti fyrir einn og sérhvern. Úr sumar- dölum Komin er út ljóðabókin Úr sumardölum, eftir Ólafíu Guð- rúnu Magnúsdóttur frá Skallhóli. Erlendur Jónsson sem skrifar ritdóm um bókina segir um eitt kvæði sem heitir „Hvíti dauði“ að það sé ekki að ófyrirsynju sem hún gerir þann vágest að yrkis- efni, svo mjög sem hann hjó skörð í raðir kynslóðar skáld- konunnar. Ef einhver ágóði verður af sölu bókarinnar á hann að fara til Sambands íslenskra berklasjúkl- inga til minningar um Ólafíu Guð- rúnu Magnúsdóttur. Það var hennar æðsta hugsjón að styrkja og styéja samtök berklasjúklinga, segir í frétt, sem blaðinu hefur borist. Opid: Manud. -fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-1 6. ÞEKKJNG OG ÖRYGGI I FYRIRRÚMI Álftamýri — Raðhús Vorum að fá í einkasölu 192 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Neðri hæð: Forstofa, gestasnyrting, hol, stofur (arinn), eldh. þvottah. og búr. Efri hæð: 4 svefnherb., fataherb., baðherb., sjónvarpsstofa, stórar suðursvalir. Verð 5500 þús. 44 KAUPÞING HF Húsi vorslunarinnar r 6B 69 SS 29555 Opið kl. 1-3 Kambsvegur Vorum að fá í sölu 160 fm stórglæsilega íþúð á 1. hæð ásamt 30 fm bílskúr. Mjög gott útsýni og vandaðar innr. Ákv. sala. Eignaskipti möguleg. fcsteign&saUn EIGNANAUST*^: Bótstoóarhlið 6 — 105 Raykjavfk — Simar 29555 Hrólfur Hjaltason, víðsklptafrasöingur -29558. Solumcnn: Siqurdur D.igb/.irtsson H.illur P.ill Jonsson Baldvin Hafstcinsson logtr FJARFESTINGARFEIÁGIÐ Genqióidag 16. MARS 1986 Veðskuldabréf - verðtryggð IVeðskuldabréf - óverðtr.l Lónst. 2 afb. áári Nafn- vextir HLV Sötugengl m.v. mlsm. ávöxtunar- Lánst. 1 atb. áárl Sölugengi m/v. miam. nafnvextl kröfu 20% HLV 15% 12% 14% 16% 1 ár 90 89 86 1 ór 4% 95 93 92 2ár 82 78 77 2ár 4% 91 90 88 3ár 76 70 70 3ór 5% 90 87 85 4 ár 68 62 62 4ár 5% 88 84 82 5ár 63 56 57 5 ár 5% 85 82 78 KJARABRÉF 6 ár 5% 83 79 76 7 ár 5% 81 77 73 | Gengi pr. 14/3 1986 = 1,518 8ár 5% 79 75 71 Nafnverð Söluverð 9ár 5% 78 73 68 — — 10ár 5% 76 71 66 5.000 7.590 50.000 75.900 Skráð sölugengi á verðbréfaþingi í sfðustu viku Flokkur 1979 -2 1985-1A Sðlugengl 1.281,20 148,62 Óskum eftir spariskírteinum í umboðssölu Þetta stendur á bak við kjarabréf í dag VERDTRYGGD SJÁLFSSKULDARÁBYRGÐARBRÉF 8,6% ÓVERDTRYGGÐ BRÉF 2% RÍKISSKULDABRÉF 32,3% Endursala kjarabréfa tekur aðeins örfáa daga. Sölulaun eru 2%, þau sömu og af öðrum verðbréfum. VERÐTRYGGÐ VEDSKULDABRÉF 47,8% BANKAÁBYRGÐARBRÉF 5,6% SVEITA- EDA RÍKISÁB YRGDARBRÉF 3,7% ■ ■ UERÐBREFAMARKAOURINN fjármál þín - sergrein okkar Fjárfestingarfélag íslands hf., Hafnarstræti 7, 101 Reykjavík. S (91) 28566, S (91) 28506 símsvari allan sólarhringinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.