Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1986 49* 4 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BVGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Verslunarstjóri (10) Fyrirtækið er þekkt snyrtivöruverslun í Reykjavík. Starfssvið: Verslunarstjórn, sölu- og af- greiðslustörf, erlend og innlend innkaup, o.fl. Við leitum að manni á aldrinum 30-40 ára sem hefur þekkingu á snyrtivörum og reynslu af sölu- og afgreiðslustörfum. Snyrtifræði- menntun æskileg. SÖLUMAÐUR (8) Fyrirtækið er lyfjainnflutningfyrirtæki í Reykjavík. Við leitum að lyfjafræðingi, lífefnafræðingi, BS.- hjúkrunarfræðingi eða dýralækni. AFGREiÐSLUMAÐUR (9) Fyrirtækið er byggingamarkaður í Reykjavík. Við leitum að röskum og snyrtilegum manni, sem getur haf ið störf strax. Reynsla af afgreiðslustörfum og þekking á byggingavörum og verkfærum æskileg. SÖLUMAÐUR (370) Fyrirtækið er þekkt ferðaskrifstofa í Reykja- vík. Starfssvið: Sala farseðla, o.fl. Við leitum að manni með reynslu af farseðla- útgáfu, löngun og getu til að starfa sjálfstætt að spennandi verkefnum. Stundvísi og fáguðframkoma nauðsynleg. RITARI (367) Fyrirtækið er þekkt innflutningfyrirtæki í Reykjavik. Starfssvið: Toll- og verðútreikningur, rit- vinnsla, bréfaskriftir, telex, pantanir, o.fl. Við leitum að ritara sem hefur mjög góða verslunarmenntun, reynslu af ofangreindu starfssviði og er tilbúinn í mikla og krefjandi vinnu á góðum launum. RITARI (363) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Upplýsingaþjónusta og almenn afgreiðslustörf við viðskiptavini fyrirtækisins. Við leitum að ritara með nokkurra ára starfs- reynslu sem hefur ánægju af mannlegum samskiptum, er töluglöggur og hefur áhuga á starfa hjá nýlegu og ört vaxandi fyrirtæki. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. AFGREIÐSLUMAÐUR (371) Fyrirtækið er gleraugnaverslunin Linsan í Reykjavík. Við leitum að manni sem hefur góða al- menna menntun, er samviskusamur og til- búinn að gegna sérhæfðu afgreiðslustarfi. Góð laun. Framtíðarstarf. Vinnutími sam- komulag. Umsóknarfresturtil 19/3'86. Vinsmlegast sendið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI J3, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 Kjötiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann í ábyrgðastarf. Einnig kjötiðnaðarmenn eða menn vana kjötskurði í almenn störf. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. Kjötiðnaðarstöð Sambandsins I< ÍRKJUSANDl SÍMI 686366 Fulltrúi á lögfræðiskrifstofu Óskað er að ráða löglærðan fulltrúa á lög- fræðiskrifstofu í miðborg Reykjavíkur. Starfið felst í öllum almennum lögfræðistörfum. Launakjör eftir samkomulagi. Leitað er að kraftmiklum, áreiðanlegum, hugmyndaríkum lögfræðingi, sem getur starfað sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf helst eigi síðar en 1. maí nk. Umsóknir ásamt upplýsingum og meðmæl- um sendist augl.deild Mbl. merktar: „Löglærður fulltrúi — 2573“ eigi síðar en 25. mars nk. NLFI Hveragerði óskar eftir að ráða sjúkraliða nú þegar, einnig hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga eða eftir frekara samkomulagi. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 99-4432 eða 99-4201. Umboðs-/dreifingar- aðili óskast til að selja og dreifa færanlega vinnupalla úrál. y Fyrirtækið er eitt af þeim stærstu í heimi á sviði hönnunar, framleiðslu, sölu, leigu og þjónustu á færanlegum vinnupöllum, með meira en 40 ára starfsreynslu að baki. Vinnupallarnir hafa verið á íslenskum mark- aði í nokkur ár en nú leitum við að nýjum umboðsmanni til að viðhalda vexti í sölu. Einnig kemur til greina að setja upp lager með leigu á pöllunum. Þeir sem hafa áhuga sendið inn umsóknir á ensku til augl.deildar Mbl. merktar: „U — 029“. Starf f mötuneyti Ráðskona óskast í hálft starf frá 1. apríl. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi32, Reykjavík, sími27733. Hárgreiðslusveinn óskast strax. Upplýsingar í símum 46703 og 15631. Sölumaður Vaxandi fyrirtæki í matvælaiðnaði staðsett á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða sölu- mann vegna markaðssetningar á nýjum framleiðsluvörum þess. Við leitum að áhugasamri konu eða manni, reynsla er ekki áskilin. Æskilegur aldur á bilinu 30-45 ára. Góð vinnuaðstaða. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum ósk- ast sendar undirrituðum. Hilmar Sigurðsson, viðskiptafræðingur, Pósthólf 195, 270 Varmá, Mosfellssveit. Sjúkrahús Skagfirð- inga — Sauðárkróki auglýsireftir: Sjúkraþjálfa frá 01.06.86. Röntgentækni, Ijósmæðrum, hjúkrunar- fræðingum, meinatæknum og sjúkraliðum til sumarafleysinga. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 21. mars nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Þrítugur, fjölhæfur og leita eftir góðri vinnu Ég hef unnið mikið í verslun og við kjöt- vinnslu og er menntaður kjötiðnaðarmaður. Nú er ég deildarstjóri í kjötvinnslu í kaup- félagi og hef hug á að færa mig um set. Margt kemur til greina. Ef þú hefur áhuga á starfskröftum mínum sendu þá fyrirspurn til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkta: „F — 3357“. sjúkraþjálfara Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast hálfan daginn á Endurhæfingarstöð Kolbrúnar Bol- holti 6. Upplýsingar í síma 32814 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Lögfræðingur óskast Samband íslenskra myndlistarmanna óskar eftir að komast í samband við lögfræðing til tímabundinna verkefna með sérþekkingu á höfundarréttarmálum. Nánari upplýsingar í símum 11346 og 82647. Auglýsingateiknari Óskum eftir að ráða vanan auglýsingateikn- ara strax. Bjóðum upp á skemmtilega vinnu- i aðstöðu og fjölbreytt verkefni. Góð laun í boði fyrir góðan teiknara. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Al- gjörum trúnaði heitið. Auglýsingastofan Nýtt útlit hf. Síðumúla 11. Útstillingar Vantar starfskraft til að annast útstillingar í nokkrum verslunum. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. á skrifstofu Karnabæjar, sími45800. Sjúkraþjálfarar Þrjá sjúkraþjálfara vantar í sumarafleysingar á Hultafors, Hálsucenter, 50 km frá Gauta- ’borg, Svíþjóð. Einn sjúkraþjálfara þarf fyrir hvert eftirtalinna tímabila: 9. júní -1. ágúst 16. júní-8. ágúst. 30. júní - 15. eða 31. ágúst. Upplýsingar í síma 91-13899 (milli kl. 13.00- 16.00). Hafið samband við: Svein B. Johans- en, Hultafors, 51700 Wollebygd, Sverige, SÍmi 90-46-33-95080. Aðstoðarmaður i I f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.