Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Leiðbeinandi Við auglýsum eftir leiðbeinanda í vinnustofu Múlabæjar. Æskilegt er að viðkomandi hafi að baki nám í hand- og/eða myndmennt. Til greina kemur að ráða til starfans ófag- lærða manneskju með staðgóða þekkingu og reynslu á þessu sviði. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður á skrifstofu Múlabæjar, Ármúla 32, kl. 9.00-10.00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Þar liggja einnig frammi um- sóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1986. MULABÆR ÞJÓNUSTUMIÐSTOÐ ALDEAÐBA OG ÖEYBKJA BETKJAVÍKUfiDEILD fiKt. S.Í.B.S., SAUTOK ALDfiAÐUA. Iðnaðarverk- fræðingur er að hugsa um að breyta til og óska eftir stjórnunarstarfi. Eignaraðild í fyrirtæki kæmi til greina. Góð reynsla og málakunnátta. Farið verður með allar upplýsingar sem trú- naðarmál og öllum svarað. Tilboð merkt: „J — 0635“ sendist augld. Mbl. fyrir 21. mars nk. Sanitas hf. óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: 1. Starfsmaður við blöndun. Starfið felst m.a. í blöndun á gosdrykkjum og ávaxtadrykkjum og áfyllingu og hreinsun goskúta. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera nákvæmur og snyrtilegur. Þetta starf gæti t.d. hentað mjólkurfræðingum. 2. Starfsmaðurviðáfyllingavél. Starfið felst m.a. í umsjón með áfyllingu gosdrykkju og eftirlit með vélum. Viðkomandi þarf að vera laghentur, snyrtileg- ur og nákvæmur. Skriflegar umsóknir skulu sendar fyrirtækinu fyrir25. mars nk. Sanitas Pósthólf 721, 121 Reykja vik. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. O Staða bað- og klefavarðar við Sundhöll Reykjavíkur (kvennaböð) laustil umsóknar. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 14059. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 24. mars nk. Atvinna óskast Lyfjafræðingur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til geina. Upplýsingar í síma 29994. Skarð fyrir skildi Nú flytur hún út á land, stúlkan sem hefur hugsað svo vel um okkur. Og ef satt skal segja verður erfitt að ráða í staðinn fyrir hana, því að á sinn hljóðláta máta ryksugaði hún gólfin hjá okkur, þurrkaði af, vaskaði upp, lagði á borð, hitaði kaffi og þegar ekkert annað kallaði á dreif hún sig í bæinn með töskuna í allskonar snatt. Hún hóf vinnu kl. 8.30 og lauk störfum kl. 4.30 og fékk í grunn- laun núna fyrir febrúar kr. 25.333,00. Ef þú vilt taka við þessu starfi, leggðu þá nafn þitt, heimilisfang og upplýsingar um aldur og fyrri störf á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „Sjálfstæði — X X X“. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG O Byggingardeild borgarverkfræðings, tré- smiðja, óskar eftir að ráða rafvirkja eða rafiðnfræðinga með löggildingu, til við- gerða- og umsjónarstarfa í Reykjavík. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 31. mars nk. Suðurnesjamenn Óskum eftir að ráða trésmiði, járnsmiði og verkamenn til vinnu viðflugstöð. Upplýsingar hjá Hrafni Antonssyni í síma 92-4755. | § HAGVIBKI HF §§ §§ SlMI 53999 Starfsfólk óskast í þrif í kjötvinnslu okkar. Vinnutími frá kl. 2 á daginn. Mikil vinna, góð laun. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á staðnum ekki í síma. u Kjörbúð Lóuhólum 2-6 sími 74100 SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844 Laus staða Staða skipaskoðunarmanns á Vesturlandi með aðsetur í Stykkishólmi er laus til um- sóknar hjá Siglingamálastofnun ríkisins. Æskilegt er að umsækjendur hafi vélfræði- eða véltæknimenntun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Siglingamála- stofnun ríkisins fyrir 28. mars 1986. Fatahönnuður Framleiðslufyrirtæki í ullariðnaði óskar eftir að ráða fatahönnuð til starfa í 3 mánuði á tímabilinu maí-ágúst. Við erum staðsett úti á landi og þarf viðkom- andi að dvelja hluta af ráðningartímanum hjá okkur en leggja til vinnuaðstöðu þess utan. Við leitum að hugmyndaríkum hönnuði sem er tilbúinn að takast á við skemmtileg verk- efni sem hugsanlega býður uppá frekara samstarf í framtíðinni. Reynsla ekki skilyrði. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 21. mars merkar: „F — 8694“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Aðstoðarlæknir(2) óskast við Barnaspítaia Hringsins í 1 árs námsstöður frá 1. júní nk. Aðstoðarlæknir (3) óskast við Barnaspít- ala Hringsins í 6 mánaða stöður sem eru lausar frá 1. maí, 1. júní og 1. júlí nk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna ásamt tilheyrandi vottorðum og meðmælum sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 16. apríl nk. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir forstöðumaður Barnaspítala Hringsins í síma 29000. Aðstoðarlæknar óskast við lyflækninga- deild Landspítalans í 12 mánaða stöður frá 1. júní og 1. júlí nk. Ein af þessum ársstöðum er á blóðskilunardeild og á göngudeild sykur- sjúkra. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 14. apríl nk. á umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækninga- deildar í síma 29000. Sálfræðingur óskast í námsstöðu til 18 mánaða við Geðdeild Landspítalans. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 14. apríl nk. Upplýsingar veitir yfirsálfræðingur Geðdeild- ar Landspítalans í síma 29000. Deildarstjóri óskast til afleysinga á Geðdeild Landspítal- ans, deild 28, Hátúni 10A. Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeild 32C og við Vistheimilið Vífilsstöðum. Sjúkraliðar óskast á ýmsar geðdeildir. Starfsfólk óskast til ræstinga við Geðdeild Landspítalans, bæði á Landspítalalóð og að Kleppi. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Geðdeildar Landspítalans í síma 38160. Fóstra og starfsmaður óskast við dagheimili ríkisspítala að Kleppi. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isinsísíma 38160 Sjúkraliðar óskast við Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús ríkisspítalanna, Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvottahúss ísíma 671677. Starfsfólk óskast til ræstinga við Kópa- vogshæli. Um hlutastörf er að ræða. Upplýs- ingar veitir ræstingastjóri Kópavogshælis í síma 41500 Læknaritari óskast við Barnaspítala Hringsins. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Barnaspít- ala Hringsins í síma 29000. Reykjavík, 16. mars 1986. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar Akureyri óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-26888.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.