Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 34
MORGUNBLAfilÐ, SUNNUDAGUR 16.MARZ 1986 M. AIWA AIWA AIWA AIWA AIWA ÞAÐ ER EKKI AÐ STÆÐULAUSU.... að fagmaðurinn velur AiWA, AIWA eru einfaldlega topp-tæki. Mú bjóðum við AIWA V-800 samstæðuna á sérstöku tilboðsverði. Verð áður kr. 69.000,- nú aðeins kr. 58.900- Okkar kjör, 25% út, eftirstöðvar á átta mánuðum. i r Kdaiooær nr. Ármúla 38 og Garðabæ. Símar 31133 og 651811 GENGIS- SKRANING Nr. 51. —14. mars 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.KL09.15 Kanp Sala gengi Dollari 41,240 41,360 41,220 Stpund 60,419 61,594 60,552 Kan.doIlari 29,543 29,629 28,947 Dönskkr. 4,9302 4,9446 5,0316 Norskkr. 5,7698 5,7866 5,9169 Ssnskkr. 5,7044 5,7210 5,7546 FLmark 8,0500 8,0734 8,1286 Fr.franki 5,9249 5,9421 6,0323 Belg.franki 0,8898 0,8923 0,9063 Sv.lranki 21,6739 21,7370 21,9688 HolL gyllini 16,1377 16,1847 16,4321 V-þ.mark 18,2236 18,2766 18,5580 Itlíra 0,02677 0,02685 0,02723 Austurr.sch. 2,5984 2,6060 2,6410 Port escudo 0,2786 0,2795 0,2823 Sp.peseti 0,2896 0,2904 0,2936 Jap.yen 0,23381 0^3449 0,22850 Irsktpund 55,076 55,236 56,080 SDR(Sérst 47,3663 47,5035 47,8412 N0 GEUIR Ptl EIGNAST AIWA HLJOM FRAMTÐARNNAR Styrkið og fegrið líkamann Dömur og herrar. Ný 5 vikna námskeið hefjast 19. mars Hinir vinsælu herratímar í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eda þjást af vödvabólgum. Vigtun mæling — sturtur — gufuböó — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Air India-farþegaþotan: Fórst vegna sprengingar Nýju Delhí, 14. mars. AP. INDVERSK dómnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Air India-farþegaþotan, sem fór f hafið undan írlandsströndum á síðasta ári, hafi farist vegna sprengingar og staðfesti ind- verska stjórain þetta í dag. Niðurstaða nefndarinnar hefur legið fyrir undanfamar vikur. Jag- dish Tytler, flugmálaráðherra, sagði fyrir þinginu í dag að ind- verski rétturinn hefði komist að þeirri niðurstöðu að sprengja hefði sprungið í fremra farangursrými þotunnar með þeim afieiðingum að hún hrapaði í Norður-Atlantshafið og allir um borð, 329 manns, fórust. Flugmálasérfræðingar hvað- anæva að báru vitni fyrir dóm- nefndinni meðan á rannsókn máls- ins stóð. Dómnefndin vann átta mánuði að rannsókninni. Verslun Kays pöntunarlistans, Síðumúla 8. Stórar stærðir nýkomnar. Kjólar, peysur, pils og fl. Kays listinn kr. 190. Opið virka daga kl. 1 —6. RM B.MAGNÚSSON mmmwm hólshrauni 2 - sími 52866 - p.h. 410 - hafnarfirði m ÁVðXTUNSf^ Leitið nýrra úrræða í fjármálum yðar! 1) Hæsta ávöxtun hverju sinni. 2) Engin bindiskylda. 3) Enginn kostnaður. 4) Ahyggjulaus ávöxtun. Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf veðskuldabréf Róm var ekki byggð á einum degi! Mikil eftirspurn eftir verðtryggðum og óverð- tryggðum veðskulda- bréfum. AVOXTUNSf^ LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður r Avöxtunarþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.