Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ1986 atvinna - - atvinna — atvinna - - atvinna — atvinna - - atvinna Verslunarstarf Lipur starfskraftur óskast í fullt starf í versl- uninni Vöiuskrín. Upplýsingar í versluninni milli kl. 13.00 og 15.00 þriðjudaginn 18. mars. Völuskrín. Barnavinafélagið Sumargjöf. Húsvarsla Staða húsvarðar í Félagsheimili Þróttar er laus til umsóknar. Vinnutími er frá kl. 17.00-22.00 sex daga vikunnar. Tilboð sendist til augld. Morgunblaðsins merkt: „H — 3409“ fyrir 21. mars. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og í fastar stöður á allar deildir frá 1. júní 1986. Hvernig væri að breyta til og koma á Akranes að vinna. Allar nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness. Ritari Hálft starf ritara eftir hádegi er laust við sálfræðideild skóla í Hólabrekkuskóla frá 1. apríl nk. Umsóknir berist Fræðsluskrifstofu Reykjavík- urumdæmis, Tjarnargötu 20, 101 Reykjavík á umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir 25. mars nk. Frekari upplýsingar hjá for- stöðumanni í síma 77255. Skrifstofustarf Laust er til umsóknar skrifstofustarf hjá Almannavörnum ríkisins. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri Almannavarna ríkisins og ber að snúa sér með umsóknir um starfið til hans. Umsóknarfrestur er til 21. mars 1986. Almannavarnir ríkisins. Apótek Lyfjatæknir eða vanur starfskraftur óskast. Yfirlyfjafræðingur veitir upplýsingar. Umsókn berist fyrir 20. mars. Kópa vogs Apótek. Tilsjónarmaður Viljum ráða til starfa tilsjónarmann til að styðja 21 árs fatlaðan einstakling sem býr á sambýli í Kópavogi. Menntun og starfs- reynsla á sviði uppeldismála æskileg. Vinnu- tími 40 klst. á mánuði. Upplýsingar veitir forstöðumaður sambýlis- ins í símum 43833 og 13851. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Sjúkraþjálfarar athugið Laus er staða fyrir sjálfstætt starfandi sjúkra- þjálfara frá kl. 12.00 á daginn á Endurhæfing- arstöð Kolbrúnar Bolholti 6. Upplýsingar í síma 32814eftir kl. 20.00 á kvöldin. Ritari Stofnun í Reykjavík óskar að ráða ritara í hlutastarf. Vinnutími fyrir hádegi. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merktar: „Ritari — 2574“ fyrir 23. mars. raðauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Fjölritunarstofa Vegna búferlaflutninga er fjölritunarstofa með öllum tækjum, á góðum stað í bænum til sölu. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt: „Fjölritun — 028" fyrir fimmtudaginn 21. mars. Skipstjórar — útgerðarmenn Til sölu fiskitroll 80 feta (Færeyingur), bobbingalengja og toghlerar 600 kg. Upplýsingar í símum 92-7655 og 92-7578. Setningartölva Til sölu Compucraphic Editwriter 7700. Ár- gerð 1980, lítið notuð og í góðu lagi. Átta leturgerðirfylgja. Upplýsingar í síma 75562 kl. 13-18. Prentþjónusta og teiknistofa Til sölu er prentþjónusta og teiknistofa í fullum rekstri á mjög góðum stað í Reykjavík. Fyrirtækið er vel tækjum búið í góðu hús- næði. Langtímaleigusamningur fyrir hendi. Sveigjanleg greiðslukjör. Upplýsingar í síma 686268 milli kl. 17.00 og 19.00 í dag og næstu daga. Með allar fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Kjötiðnaðarmenn Nú ertækifærið kjötvinnsla með kaldreyking- araðstöðu, kælir og frystir. Góður leigusamn- ingur. Verð 1 millj. sem má greiðast á 5 árum. Uppl. í síma 78218 og 74282 e. kl. 20.00 á kvöldin. Veitingastaðir til sölu í gamla bænum. Veitingastofa í fullum rekstri í eigin húsnæði. Til greina kemur að selja reksturinn sér eða hvoru tveggja saman. Einnig til sölu lítið notalegt kaffihús mið- svæðis. Báðir staðirnir geta verið lausir fljótt. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. fyrir 22. mars merkt: „V — 2576“. Skrifstofubúnaður Til sölu er úr þrotabúi Cosmos, flutningamiðl- un hf., neðangreindurskrifstofubúnaður: 1. Þrjú skrifborð. 2. Skáparog hillur. 3. 2 reiknivélarog ritvél. 4. 5 stólar auk ýmissa smá- hluta. Tilvalið fyrir þá sem eru að opna skrifstofu eða endurnýja skrifstofuhúsgögn. Framangreindar eignir verða til sýnis á skrif- stofu hins gjaldþrota félags í Hafnarhúsinu, II. hæð, vesturenda, 17. og 18. mars nk., milli kl. 10.00-12.00 og 15.00-17.00 báða dagana. Tilboðum ber að skila til Sigurðar G. Guðjóns- sonar hdl., III. hæð, Tryggvagötu 26, Reykja- vík, fyrir kl. 12.00 þann 20. mars nk. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Borvagn og loftpressa Til sölu Geita-borvagn og 600 cubikfeta loft- pressa. Uppl. gefnar í símum 93-7134 og 7144. Bókaverslun Til sölu bóka- og ritfangaverslun í góðum rekstri, vel staðsett í Hafnarfirði. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofu Kaupþings. Keflavík — Sólbaðsstofa Til sölu sólbaðsstofa í fullum rekstri, mjög vel staðsett og í góðu húsnæði í Keflavík. Áhöld og innréttingaraf vandaðri gerð. Nánari upplýsingar á skrifst. eA 44 KAUPMNG HF\ Húst verslunarinnar Fyrirtæki óskast Óska eftir að kaupa lítið fyrirtæki í fullum rekstri, helst í iðnaði eða framleiðslu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „H — 0632“. Steypubíll 3ja rúmlesta óskast keyptur. Upplýsingar í síma 84911 á skrifstofutíma. Myndbandaleiga Til sölu góð myndbandaleiga. Leigan er vel staðsett og í góðu húsnæði. Góðir greiðslu- skilmálarfyrirtrausta kaupendur. Allar nánari upplýsingar gefa: Ingólfur Friðjónsson hdl., Skúli Bjarnason hdl., Ármúla 3, sími 687850. Kjöt- og nýlenduvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu með 2-4 millj. í veltu á mánuði óskast til kaups. Þarf að hafa góða kjötvinnsluaðstöðu og þokkaleg tæki. Fullum trúnaði heitið. Tilboð með upplýsingum legg- ist inn á augl.deild Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Verslun — 123“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.