Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ1986 í DAG er sunnudagur 16. mars, sem er 5. sd. í föstu, 75. dagur ársins 1986. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 9.36 og síðdegisflóð kl. 21.56. Sólarupprás í Rvík. kl. 7.44 og sólarlag kl. 19.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 18.00. (Almanak Háskóla íslands.) Takið á yður mitt ok og lœrið af mór, því að óg er hógvær og af hjarta irtillótur, og þó munuð þér finna hvfld sólum yðar. (Matt. 11,29.) KROSSGÁTA 2 3 8 9 ---- zm~ a ■ 15 LÁRÉTT: — 1. gamall, 5. viður- kenna, 6. kofi, 7. fæði, 8. mólend- ið, 11. pipa, 12. eldstæði, 14. hiyóð, 16. kvenmannanaf n. LÓÐRÉTT: — 1. samkomulag, 2. slita, 3. lik, 4. hrip, 7. bókstafur, 9. trylitan, 10. reiknings, 13. eyktamark, 15. samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LARÉTT: — 1. niskum, 5. jó, 6. rjóður, 9. van, 10. Na, 11. er, 12. kar, 13. gata, 15. Óli, 17. rómaði. LÓÐRÉTT: — 1. Norvegur, 2. sjón, 3. kóð, 4. múrari, 7. jara, 8. una, 12. kala, 14. tóm, 16. ið. ÁRNAÐ HEILLA O p' ára afmæli. í dag, 16. Otf mars, er 85 ára Guð- mundur Guðmundsson frá Bjargi í Sandgerði, vist- maður á. Hrafnistu hér í bænum. í dag verður hann á heimili sonar síns sem er á Borgarvegi 52 í Y-Njarðvík. 70 ^ra Næst- • komandi þriðjudag, 18. þ.m. verður sjötugur Ólafur Gíslason póstfulltrúi Skag- firðingabraut 33, Sauðár- króki. Hann var um árabil langferðabílstjóri hjá BSA á Akureyri. Hann og kona hans, Guðrún Svanbergsdótt- ir, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn eftir kl. 20 á Hótel Mælifelli. Ólafur er frá Eiríksstöðum í Svartárdal sonur Gísla skálds Olafsson- ar. FRÉTTIR LEIKLISTARSTARFSEM- IN er á þessu ári styrkt með fjárveitingu upp á 1.750 millj. kr. í nýlegu Lögbirtingablaði er auglýst eftir umsóknum. Um styrkinn geta sótt at- vinnuleikhópar er ekki hafa sérstaka fjárveitingu segir í tilk. ráðuneytisins. Umsókn- arfrestur er til 15. apríl nk. SAMBAND lífeyrisstyrk- þega ríkis- og bæja heldur árlega skemmtun sína í Súlnasal Hótel Sögu nk. miðvikudag 19. þ.m. og hefst hún kl. 15. BRÆÐRAFÉL. Bústaða- sóknar heldur fund annað kvöld, 17. þ.m., í safnaðar- heimili Bústaðakirkju kl. 20.30. Flutt verða erindi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Nessókn. Framvegis verða leikfimiæfingar kl. 14. Opið hús er líka á fimmtudögum, en engin leikfimi þá. KVENRÉTTINDAFÉL. ís- lands heldur aðalfund sinn á morgun, mánudag 17. þ.m., á Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 17.30. KVENFÉL. Neskirkju held- ur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu og eru skemmtiatriði á dag- skrá og kaffiveitingar að venju. KVENFÉL. Seltjörn heldur fund nk. þriðjudagskvöld 18. þ.m. kl. 20.30. Á fundinn koma þeir Sigurður Björns- son krabbameinslæknir og Arni Gunnarsson fyrrv. al- þingismaður svo og stjóm JC-Nes. FRÁ HÖFNINNI HÉR í Reykjavíkurhöfn kom Akraborg úr slipp í fyrrakvöld og á hún að fara í ferð í dag, sunnudag, kl. 13. í fyrrakvöld kom Stapafell af ströndinni. Togarinn Vigri var væntanlegur í gær til Vestmannaeyja og síðan beint út. Bakkafoss var væntan- legur í gær að utan og á morgun fer Hvassafell af stað til útlanda. Verslunarskólinn Getum ekkert gert Hinn furðulegi brottrekstur að samkvæmt lögum geta at- skrifstofustúlku hjá Verslun- vinnurekendur sagt fólki upp án GWuaíP Því miður, ungfrú, það er bara ekki stakt orð um hitt I samningunum! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 7. mars til 13. mars, að báðum dögum meðtöldum, er I HéaleMs Apóteki. Auk þess er Vestur- basjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudeg. Laaknaatofur eru lokaðar é laugardögum og helgldög- um, en haagt er eð né sambandi við laaknl é Göngu- deild Landepftalane alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er laaknavakt I slma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ! sím- svara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Helisuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fölk hafi með sór ónæmis- sklrteini. Neyöarvakt Tannlaaknaféi. fslands f Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstlg er opln laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónasmiataaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki eð gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og flmmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miövlkudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapötek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudage 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavlk: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKf, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, eími 23720. MS-félaglð, Skógarhlíð 8. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréðgjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20-22, afml 21600. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er slmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sétfraaöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaandlngar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Tll Noröuríanda, Bratlands og Meglnlandains: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.1S-12.46. A 9840 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt fsl. tfml, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og aftlr aamkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftaiinn I Foasvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir semkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnartMÍÖIn Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdolld: Mónudaga tll föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauvemdaratööln: Kl. 14 til Id. 19. - Fæö- Ingarhelmlll Raykjavfkur Alla daga kl. 16.30 tíl kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsataöaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.36. Sunnuhlfö hjúkrunar- halmill f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Kafiavfkurtæknlshéraðs og hellsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunerdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarða8tofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- valtu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml afmi á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - fö8tudaga kl. 13-16. Háskðlabókosafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibua I aðalsafni, simi 25088. Þjððmlnjasafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og aunnu- dögum. Uataaafn falanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Hóraðaskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjar&ar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayrar: Opið aunnudaga kl. 13- 1B- Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalaafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprll er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprd er elnnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalufn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sölhelmaufn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövfkudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sfmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Slmatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaufn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - f östudaga kl. 16—19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, afmi 36270. Opió mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprll er elnnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Búataöaufn - Bókabilar. sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarufn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Asgrfmuafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaufn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uataufn Elnars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn alla daga frá kl. 11 — 17. Húa Jóns Slgurðsaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga fró kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalutaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaufn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrafræðlstofa Kópavoga: Oplö é miðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30-18. ORÐ DAGSINS Reykjavíksfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluflörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfallaavait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Koflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga W. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundtaug Sehjamamess: Opin ménud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.