Morgunblaðið - 16.03.1986, Page 8

Morgunblaðið - 16.03.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ1986 í DAG er sunnudagur 16. mars, sem er 5. sd. í föstu, 75. dagur ársins 1986. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 9.36 og síðdegisflóð kl. 21.56. Sólarupprás í Rvík. kl. 7.44 og sólarlag kl. 19.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 18.00. (Almanak Háskóla íslands.) Takið á yður mitt ok og lœrið af mór, því að óg er hógvær og af hjarta irtillótur, og þó munuð þér finna hvfld sólum yðar. (Matt. 11,29.) KROSSGÁTA 2 3 8 9 ---- zm~ a ■ 15 LÁRÉTT: — 1. gamall, 5. viður- kenna, 6. kofi, 7. fæði, 8. mólend- ið, 11. pipa, 12. eldstæði, 14. hiyóð, 16. kvenmannanaf n. LÓÐRÉTT: — 1. samkomulag, 2. slita, 3. lik, 4. hrip, 7. bókstafur, 9. trylitan, 10. reiknings, 13. eyktamark, 15. samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LARÉTT: — 1. niskum, 5. jó, 6. rjóður, 9. van, 10. Na, 11. er, 12. kar, 13. gata, 15. Óli, 17. rómaði. LÓÐRÉTT: — 1. Norvegur, 2. sjón, 3. kóð, 4. múrari, 7. jara, 8. una, 12. kala, 14. tóm, 16. ið. ÁRNAÐ HEILLA O p' ára afmæli. í dag, 16. Otf mars, er 85 ára Guð- mundur Guðmundsson frá Bjargi í Sandgerði, vist- maður á. Hrafnistu hér í bænum. í dag verður hann á heimili sonar síns sem er á Borgarvegi 52 í Y-Njarðvík. 70 ^ra Næst- • komandi þriðjudag, 18. þ.m. verður sjötugur Ólafur Gíslason póstfulltrúi Skag- firðingabraut 33, Sauðár- króki. Hann var um árabil langferðabílstjóri hjá BSA á Akureyri. Hann og kona hans, Guðrún Svanbergsdótt- ir, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn eftir kl. 20 á Hótel Mælifelli. Ólafur er frá Eiríksstöðum í Svartárdal sonur Gísla skálds Olafsson- ar. FRÉTTIR LEIKLISTARSTARFSEM- IN er á þessu ári styrkt með fjárveitingu upp á 1.750 millj. kr. í nýlegu Lögbirtingablaði er auglýst eftir umsóknum. Um styrkinn geta sótt at- vinnuleikhópar er ekki hafa sérstaka fjárveitingu segir í tilk. ráðuneytisins. Umsókn- arfrestur er til 15. apríl nk. SAMBAND lífeyrisstyrk- þega ríkis- og bæja heldur árlega skemmtun sína í Súlnasal Hótel Sögu nk. miðvikudag 19. þ.m. og hefst hún kl. 15. BRÆÐRAFÉL. Bústaða- sóknar heldur fund annað kvöld, 17. þ.m., í safnaðar- heimili Bústaðakirkju kl. 20.30. Flutt verða erindi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Nessókn. Framvegis verða leikfimiæfingar kl. 14. Opið hús er líka á fimmtudögum, en engin leikfimi þá. KVENRÉTTINDAFÉL. ís- lands heldur aðalfund sinn á morgun, mánudag 17. þ.m., á Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 17.30. KVENFÉL. Neskirkju held- ur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu og eru skemmtiatriði á dag- skrá og kaffiveitingar að venju. KVENFÉL. Seltjörn heldur fund nk. þriðjudagskvöld 18. þ.m. kl. 20.30. Á fundinn koma þeir Sigurður Björns- son krabbameinslæknir og Arni Gunnarsson fyrrv. al- þingismaður svo og stjóm JC-Nes. FRÁ HÖFNINNI HÉR í Reykjavíkurhöfn kom Akraborg úr slipp í fyrrakvöld og á hún að fara í ferð í dag, sunnudag, kl. 13. í fyrrakvöld kom Stapafell af ströndinni. Togarinn Vigri var væntanlegur í gær til Vestmannaeyja og síðan beint út. Bakkafoss var væntan- legur í gær að utan og á morgun fer Hvassafell af stað til útlanda. Verslunarskólinn Getum ekkert gert Hinn furðulegi brottrekstur að samkvæmt lögum geta at- skrifstofustúlku hjá Verslun- vinnurekendur sagt fólki upp án GWuaíP Því miður, ungfrú, það er bara ekki stakt orð um hitt I samningunum! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 7. mars til 13. mars, að báðum dögum meðtöldum, er I HéaleMs Apóteki. Auk þess er Vestur- basjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudeg. Laaknaatofur eru lokaðar é laugardögum og helgldög- um, en haagt er eð né sambandi við laaknl é Göngu- deild Landepftalane alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er laaknavakt I slma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ! sím- svara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Helisuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fölk hafi með sór ónæmis- sklrteini. Neyöarvakt Tannlaaknaféi. fslands f Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstlg er opln laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónasmiataaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki eð gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og flmmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miövlkudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapötek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudage 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavlk: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKf, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, eími 23720. MS-félaglð, Skógarhlíð 8. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréðgjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20-22, afml 21600. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er slmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sétfraaöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaandlngar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Tll Noröuríanda, Bratlands og Meglnlandains: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.1S-12.46. A 9840 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt fsl. tfml, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og aftlr aamkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftaiinn I Foasvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir semkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnartMÍÖIn Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdolld: Mónudaga tll föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauvemdaratööln: Kl. 14 til Id. 19. - Fæö- Ingarhelmlll Raykjavfkur Alla daga kl. 16.30 tíl kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsataöaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.36. Sunnuhlfö hjúkrunar- halmill f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Kafiavfkurtæknlshéraðs og hellsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunerdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarða8tofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- valtu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml afmi á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - fö8tudaga kl. 13-16. Háskðlabókosafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibua I aðalsafni, simi 25088. Þjððmlnjasafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og aunnu- dögum. Uataaafn falanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Hóraðaskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjar&ar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayrar: Opið aunnudaga kl. 13- 1B- Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalaafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprll er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprd er elnnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalufn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sölhelmaufn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövfkudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sfmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Slmatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaufn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - f östudaga kl. 16—19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, afmi 36270. Opió mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprll er elnnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Búataöaufn - Bókabilar. sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarufn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Asgrfmuafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaufn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uataufn Elnars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn alla daga frá kl. 11 — 17. Húa Jóns Slgurðsaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga fró kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalutaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaufn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrafræðlstofa Kópavoga: Oplö é miðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30-18. ORÐ DAGSINS Reykjavíksfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluflörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfallaavait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Koflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga W. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundtaug Sehjamamess: Opin ménud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.