Morgunblaðið - 16.03.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 16.03.1986, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Leiðbeinandi Við auglýsum eftir leiðbeinanda í vinnustofu Múlabæjar. Æskilegt er að viðkomandi hafi að baki nám í hand- og/eða myndmennt. Til greina kemur að ráða til starfans ófag- lærða manneskju með staðgóða þekkingu og reynslu á þessu sviði. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður á skrifstofu Múlabæjar, Ármúla 32, kl. 9.00-10.00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Þar liggja einnig frammi um- sóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1986. MULABÆR ÞJÓNUSTUMIÐSTOÐ ALDEAÐBA OG ÖEYBKJA BETKJAVÍKUfiDEILD fiKt. S.Í.B.S., SAUTOK ALDfiAÐUA. Iðnaðarverk- fræðingur er að hugsa um að breyta til og óska eftir stjórnunarstarfi. Eignaraðild í fyrirtæki kæmi til greina. Góð reynsla og málakunnátta. Farið verður með allar upplýsingar sem trú- naðarmál og öllum svarað. Tilboð merkt: „J — 0635“ sendist augld. Mbl. fyrir 21. mars nk. Sanitas hf. óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: 1. Starfsmaður við blöndun. Starfið felst m.a. í blöndun á gosdrykkjum og ávaxtadrykkjum og áfyllingu og hreinsun goskúta. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera nákvæmur og snyrtilegur. Þetta starf gæti t.d. hentað mjólkurfræðingum. 2. Starfsmaðurviðáfyllingavél. Starfið felst m.a. í umsjón með áfyllingu gosdrykkju og eftirlit með vélum. Viðkomandi þarf að vera laghentur, snyrtileg- ur og nákvæmur. Skriflegar umsóknir skulu sendar fyrirtækinu fyrir25. mars nk. Sanitas Pósthólf 721, 121 Reykja vik. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. O Staða bað- og klefavarðar við Sundhöll Reykjavíkur (kvennaböð) laustil umsóknar. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 14059. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 24. mars nk. Atvinna óskast Lyfjafræðingur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til geina. Upplýsingar í síma 29994. Skarð fyrir skildi Nú flytur hún út á land, stúlkan sem hefur hugsað svo vel um okkur. Og ef satt skal segja verður erfitt að ráða í staðinn fyrir hana, því að á sinn hljóðláta máta ryksugaði hún gólfin hjá okkur, þurrkaði af, vaskaði upp, lagði á borð, hitaði kaffi og þegar ekkert annað kallaði á dreif hún sig í bæinn með töskuna í allskonar snatt. Hún hóf vinnu kl. 8.30 og lauk störfum kl. 4.30 og fékk í grunn- laun núna fyrir febrúar kr. 25.333,00. Ef þú vilt taka við þessu starfi, leggðu þá nafn þitt, heimilisfang og upplýsingar um aldur og fyrri störf á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „Sjálfstæði — X X X“. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG O Byggingardeild borgarverkfræðings, tré- smiðja, óskar eftir að ráða rafvirkja eða rafiðnfræðinga með löggildingu, til við- gerða- og umsjónarstarfa í Reykjavík. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 31. mars nk. Suðurnesjamenn Óskum eftir að ráða trésmiði, járnsmiði og verkamenn til vinnu viðflugstöð. Upplýsingar hjá Hrafni Antonssyni í síma 92-4755. | § HAGVIBKI HF §§ §§ SlMI 53999 Starfsfólk óskast í þrif í kjötvinnslu okkar. Vinnutími frá kl. 2 á daginn. Mikil vinna, góð laun. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á staðnum ekki í síma. u Kjörbúð Lóuhólum 2-6 sími 74100 SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844 Laus staða Staða skipaskoðunarmanns á Vesturlandi með aðsetur í Stykkishólmi er laus til um- sóknar hjá Siglingamálastofnun ríkisins. Æskilegt er að umsækjendur hafi vélfræði- eða véltæknimenntun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Siglingamála- stofnun ríkisins fyrir 28. mars 1986. Fatahönnuður Framleiðslufyrirtæki í ullariðnaði óskar eftir að ráða fatahönnuð til starfa í 3 mánuði á tímabilinu maí-ágúst. Við erum staðsett úti á landi og þarf viðkom- andi að dvelja hluta af ráðningartímanum hjá okkur en leggja til vinnuaðstöðu þess utan. Við leitum að hugmyndaríkum hönnuði sem er tilbúinn að takast á við skemmtileg verk- efni sem hugsanlega býður uppá frekara samstarf í framtíðinni. Reynsla ekki skilyrði. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 21. mars merkar: „F — 8694“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Aðstoðarlæknir(2) óskast við Barnaspítaia Hringsins í 1 árs námsstöður frá 1. júní nk. Aðstoðarlæknir (3) óskast við Barnaspít- ala Hringsins í 6 mánaða stöður sem eru lausar frá 1. maí, 1. júní og 1. júlí nk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna ásamt tilheyrandi vottorðum og meðmælum sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 16. apríl nk. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir forstöðumaður Barnaspítala Hringsins í síma 29000. Aðstoðarlæknar óskast við lyflækninga- deild Landspítalans í 12 mánaða stöður frá 1. júní og 1. júlí nk. Ein af þessum ársstöðum er á blóðskilunardeild og á göngudeild sykur- sjúkra. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 14. apríl nk. á umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækninga- deildar í síma 29000. Sálfræðingur óskast í námsstöðu til 18 mánaða við Geðdeild Landspítalans. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 14. apríl nk. Upplýsingar veitir yfirsálfræðingur Geðdeild- ar Landspítalans í síma 29000. Deildarstjóri óskast til afleysinga á Geðdeild Landspítal- ans, deild 28, Hátúni 10A. Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeild 32C og við Vistheimilið Vífilsstöðum. Sjúkraliðar óskast á ýmsar geðdeildir. Starfsfólk óskast til ræstinga við Geðdeild Landspítalans, bæði á Landspítalalóð og að Kleppi. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Geðdeildar Landspítalans í síma 38160. Fóstra og starfsmaður óskast við dagheimili ríkisspítala að Kleppi. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isinsísíma 38160 Sjúkraliðar óskast við Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús ríkisspítalanna, Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvottahúss ísíma 671677. Starfsfólk óskast til ræstinga við Kópa- vogshæli. Um hlutastörf er að ræða. Upplýs- ingar veitir ræstingastjóri Kópavogshælis í síma 41500 Læknaritari óskast við Barnaspítala Hringsins. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Barnaspít- ala Hringsins í síma 29000. Reykjavík, 16. mars 1986. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar Akureyri óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-26888.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.