Morgunblaðið - 16.03.1986, Síða 51

Morgunblaðið - 16.03.1986, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ 1986 51 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hjálpræðisherinn i dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli. i dag kl. 20.30: Hjálpræöissam- koma. Hermannavigsla. Flokks- foringjarnir stjórna og tala. Allir velkomnir. EMMESS ÍS Svigmót Fram i flokkum 13-14, 11-12 og 9-10 ára veröur haldið dagana 22.03. og 23.03. í Eldborgargili skiða- svæði Fram í Bláfjöllum. Dagskrá: Laugardagur 22.03. 11-12 ára brautarskoðun kl. 11.00. 9-10 ára brautarskoðun kl. 14.00. Sunnudagur 23.03. 13-14 ára brautarskoöun kl. 11.00. Verðlaunaafhending að lokinni keppni í hverjum flokki. Þátttökutilkynningar berist til Jónsisima 671066 fyrirkl. 18.00 miðvikudaginn 19.03.86. Mótstjórn. Vegurinn - kristið samfélag Samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Páskarnir nálgast: Páskaferðir Útivistar. 27.-31. mars 5 dagar brottför skírdag kl. 09.00. 1. Þórsmörk. Gist i hinum glæsi- lega skála Útivistar í Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Gist að Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur, ölkelda. Göngu- ferðir um fjöll og strönd. 3. Öræfi — Skaftafell. Gist í nýja félagsheimilinu aö Hofi í Öræf- um. Gönguferðir. Möguleiki snjóbílaferð á Vatnajökli og einn- ig gönguskíðaferðum á Skálafell- sjökli Hægt að gista i skála á jöklinum. Páskaferðir 29.- 31. mars. Brottför laugardag kl. 08.00. 1. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 3dagar 2. Þórsmörk 3 dagar. Gönguferðir og kvöldvökur í öll- um ferðum. Pantið timanlega. Uppl. og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. I.O.O.F. 10=1673178'/2 = 9.1. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 16. mars 1. Kl. 13.00 Skúlatún — Óbrynn- ishólar. Létt ganga frá nýja Blá- fjallaveginum norðan Lönguhlíð- ar. Verð 400 kr. Fritt f. börn. 2. Kl. 13.00 Bláfjöll - Grinda- skörð. Skiðaganga fyrir alla. Verð 400 kr. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Nánar upplýst f símsvara: 14606. Fáið ykkur ferðaáætlun Útivistar 1986 þeg- ar þið skipuleggið fríið. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins 27.-30. mars (4 dagar): Snæ- fellsnes. Gengið á snæfellsjökul og farnar skoðunarferðir um Nesið. Gist í Svefnpokaplássi i Arnarfelli á Arnarstapa. 27.-31. mars (5 dagar): Þórs- mörk. Gist i Skagfjörðsskála. 27.-31. mars (5 dagar): Land- mannalaugar — skfðagöngu- ferð. Ekið að Sigöldu, gengið þaðan á skiðum til Landmanna- lauga. Snjóbill flytur farangur. Gist i sæluhúsi F.(. i Laugum. Skiðagönguferðir í óbyggðum eru ógleymanleg ánægja öllum sem reynt hafa. Ferðist með öruggu ferðafólki, sem kann að bregöast við. Ferðafólk sem hugsar sér að gista f Landmannalaugum um bænadaga og páska þarf að kanna möguleika á gistingu á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. 27.-31. mars (5 dagar): Öræfi — Suðursveit. Dagsferðir m/snjó- bil á Skálarfellsjökul. Athuga að taka skiði með. Á Páskadag verður boðið upp á ferð f In- gólfshöfða f samvinnu við Ferðafélag A.—Skaft. Gist í svefnpokaplássi á Hrollaugs- stöðum. 29.-31. mars (3 dagar): Þórs- mörk. Gist í Skagfjörðskála. Tryggið ykkur farmiða í tima. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. I.O.O.F. 3 = 1673178 = 8’/j. O. □ Mímir 59863177 = 1 Frl. □ Gimli 59863177 — 1 Kosn. St. M. Frl. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 16. mars 1) kl. 13 Skíðaganga frá Skála- felli í Kjós. Skemmtileg leið, nægur snjór. Verð kr. 400.00. 2) kl. 13 Fjöruganga á Hvaleyri í Hvalfirði. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Ath. að tryggja ykkur farmiða í páskaferðirnar timanlega. Ferðafélag islands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 16.30. Gestir tala. Unglingakórinn syngur. Allir hjartanlega velkomnir. . SAMBAND ISLENSKRA • KHISTNIBODSFELAGA Kristniboðssamkoma að Amt- mannsstig 2b. kl. 20.30. Upphafsorð: Geirlaug Geirlaugs- dóttir. Bréf frá kristniboösakrin- um. Kór KFUM og KFUK. Hug- leiðing: Skúli Svavarsson. Ath. barnasamkoma verður á sama tíma. Allir velkomnir. Fíladelfía Suðurnesjum Sunnudagaskóli i Njarðvikur- skóla kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aðarsamkoma kl. 14.00, ræðu- maöur: Einar J. Gíslason. Al- menn samkoma kl. 20.00, ræðu- maður: Allon Hornby frá Kan- ada. Fórn til innanlandstrúboös. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOC1 Samkomur á sunnudögum kl.16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bíblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allirvelkomnir. Krixtílugt FéUg Heillirígcfisstétta Fundur i nýja safnaðarsal Laug- arneskirkju mánudaginn 17. mars kl. 08.30. Eirný, Ingibjörg og Þórdis frá ungu fólki með hlutverk koma og segja frá árangri Expló 85. Mikill söngur. Kaffiveitingar. Allirvelkomnir. tilkynningan Breskur maður -J.___L. óskar eftir sumarstarfi á (slandi. Margra ára reynsla í keyrslu langferðabíla og strætisvagna. Alltkemurtilgreina. Danny Deacon, 60 Harrington Rd. Bridlington, England. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður haldinn i félagsheimilinu að Baldursgötu 9, fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Margrót S. Einarsdóttir kemur á fundinn og mun ræða um mál- efni aldraðra. Kaffiveitingar. Stjórnin. 3ja herb. íbúð Námsstúlkur úr Menntaskólan- um á Akureyri vantar u.þ.b. 3ja herb. ib. frá 1. júni-1. sept. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar i simum 96-24078 og 96-23487. Austurstr. 8, s. 25120. Bókhald — Ijósritun — ritvinnsla — tollskýrslur — bókhaldsforrit. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ARINHLEÐSLA ' M. ÓLAFSSON, SÍMI 84736 Bandarískir karlmenn óska eftir að skrifast á við ís- lenskar konur með vináttu eða nánari kynni i huga. Sendið uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verslunarhúsnæði óskast Höfum verið beðnir að útvega einum af við- skiptavinum okkar verslunarhúsnæði í mið- bæ Reykjavíkur ca. 60 fm, til leigu undir kvenfataverslun. Leigutími frá 1. júní 1986. Traustir leigjendur. Upplýsingarveitir Skeifan fasteignamiðlun í síma 685-556. Atvinnuhúsnæði — fyrirtæki Höfum kaupendur m.a. að: Iðnaðarhúsnæði allt að 6000 fm í Reykjavík eða Kópavogi. Iðnaðarhúsnæði 500-900 fm með 8-9 metra lofthæð. Lager- eða iðnaðarhúsnæði 299-300 fm á götuhæð í austurborginni. Höfum kaupendur að áhugaverðum fyrir- tækjum stórum og litlum í innflutningi, smá- sölu og þjónustu hvers konar. Aðstoð við verðmat fyrirtækja og atvinnuhús- næðis og við samningagerð vegna sölu eða skipta. 621600 Borgartún 29 B IJH RagnarTómasson hdl MHUSAKAUP Húsnæði óskast Rúmgott og bjart húsnæði óskast til leigu undir teiknistofu í Hafnarfirði eða á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist Teikni- stofu Margrétar, Pósthólf 1452,121 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét J. Guðmundsdóttir, innanhúsarkitekt í síma 50206. Atvinnuhúsnæði óskast tii kaups 150-200 fm húsnæði á jarðhæð eða bakhús í Reykjavík eða Kópavogi óskast til kaups. Tilboð óskast send fyrir 20. mars til augl.- deildar Mbl. merkt: „A — 5262“. Skrifstofuhúsnæði Opinber stofnun óskar að taka á leigu ca. 100 fm skrifstofuhúsnæði í nánd við Hlemmtorg. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir nk. fimmtudag merkt:„J — 3176“. fundir — mannfagnaöir Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkar- ási við Stjörnugróf mánudaginn 24. mars nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kökubasar — flóamarkaður Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn ár- lega kökubasar sunnudaginn 16. mars í safnaðarheimilinu. Flóamarkaður með fjöl- breyttum munum verður einnig haldinn á sama stað. Allt selt ódýrt. Komið og gerið 9ÓðkaUp' Stjórnm. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn mánudaginn 24. mars nk. að Hótel Esju kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórn Verziunarmannaféiags Reykjavíkur. Nauðungaruppboð á Fagraholti 9, (saflrði, þinglesinni eign Heiðars Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarþanka íslands, Árna Pálssonar hdl., Feröa- skrifstofunnar Úrvals hf., Veðdeildar Landsbanka islands og inn- heimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. mars 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á samkomuhúsi við Aðalgötu, Suöureyri, þihglesinni eign Félags- heimilis Suöureyrar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. mars 1986 kl. 15.30. Sfðar sala. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 27, Suðureyri, þinglesinni eign Ingvars Bragasonar, fer fram eftir kröfu Vonarinnar hf., Utvegsbanka Islands ísafirði, Orku- bús Vestfjarða og Sparisjóðs Þingeyrahrepps, á eigninni sjálfri þriðju- daginn 18. mars 1986 kl. 13.30. Sfðari sala. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Túngötu 20, 3. hæð til vinstri, isafirði, þinglesinni eign Kristinar Böðvarsdó'tur og Pétur Sigurðssonar, fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóð og Guðjóns Á. Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. mars 1986 kl. 18.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.