Morgunblaðið - 19.04.1986, Page 7
MORGIJNBLAÐÍÐ, ‘LÁPGARD AGUR 19. APRÍt'íðfe
;7
Krabbameinsf élagið:
Fimm verðlaunamyndir
í teiknimyndasamkeppni
Ólafur Rögn-
valdsson út-
gerðarmaður
í fyrsta sæti
— á lista almennra
hreppsbúa
Hellisandi.
BIRTUR hefur verið listi al-
mennra hreppsbúa í Neshreppi
utan Ennis í sveitarstjórnarkosn-
ingunum 1986. í fyrsta sæti er
Ólafur Rögnvaldsson útgerðar-
maður.
í öðru sæti er Ómar Lúðvíksson
trésmiður, í þriðja sæti er Gunnar
Már Kristófersson sveitarstjóri,
Óttar Sveinbjömsson rafvirkja-
meistari er í fjórða sæti, í fimmta
sæti er Ingibjörg Friðjónsdóttir
bankamaður, í sjötta sæti Aðal-
steinn Jónsson bifreiðastjóri, Aldís
Reynisdóttir húsmóðir er í sjöunda
sæti, Albína Gunnarsdóttir kennari
í áttunda sæti, í níunda sæti er
Margrét Benjamínsdóttir verslunar-
maður og í tíunda sæti er Guðmund-
ur Kristjánsson nemi.
Afmælishöld
í Melaskóla
Melaskóli við Hagamel heldur
upp á 40 ára afmæli sitt og 200
ára afmæli Reykjavíkurborgar
um helgina. Hátiðahöld verða í
skólanum bæði í dag kl. 13.00 til
17.00 og á morgun kl. 13.00 til
18.00.
Sýning verður á vinnu nemenda
í stofum skólans og á göngum. Þá
verður efnt til skemmtana þar sem
m.a. kór skólans og hljóðfæraleikar-
ar koma fram auk þess sem söng-
leikur verður fluttur. Þá fara fram
leikfímisýningar og báða dagana
verður foreldraráð skólans með
kaffi- óg kökusölu.
LAUGARDALSHÖLL
15.-19.APRÍL
í dag kl. 13.45 Portúgal — írland
kl. 15.30 úrslitaleikur mótsins
ísland — Noregur
Ahorfendur! Nú reynir
á stuðning ykkar.
Fjölmennum í Höllina og
hvetjum strákana
til sigurs.
Verð á leikina:
fullorðnir kr. 250.-
börn kr. 100.-
......Suðurnesjamenn:
Landsleikur f Kefíavík á mánu-
dagskvöldkl. 20.00.
FLUGLEIDIR /MT
SíWnG
Búið er að velja fimm verð-
launamyndir í teiknimynda-
samkeppni Krabbameinsfé-
lags Islands sem fram fór í
tengslum við „Fræðsluviku
’86“ á Kjarvalsstöðum. Skóla-
börn á aldrinum 10 til 12 ára
voru beðin að teikna myndir
Almenna bókafélagið:
Leikrit Shakespeares í þýð-
ingu Helga Hálfdánarsonar
FJÓRÐA bindið af þýðingum
Helga Hálfdánarsonar á leikrit-
um Williams Shakespeares er
komið út hjá Almenna bókafélag-
inu.
í fréttatilkynningu frá útgefanda
segir m.a.;
„Leikritin í þessu 4. bindi eru
harmleikimir sem Shakespeare
samdi á tímabilinu 1604—08 og
byggja þeir fyrstu á ævisögu Plut-
arks, þ.e. Koríólanus, Júlíus Sesar
og Anton og Kleopatra og gerast
allir í Róm og grennd, og svo er
hér Óþelló sem gerist í Feneyjum
og fjallar um Óþelló, hinn göfuga
Mára í þjónustu Feneyjaríkis, Des-
demónu konu hans og illmennið
Jago.
Með þessu bindi eru komin út
16 af þeim 37 leikritum sem Shake-
speare samdi, konungaleikritin öll
í 1. og 2. bindi og Rómeó og Júlía,
Hamlet, Lér konungur og Makbeð
í 3. bindi. Þýðingar hinna leikrit-
Neshreppur:
anna liggja allar fyrir og munu
koma út á næstu 2—3 árum. 4.
bindið er alls 472 bls. Safnið er
gefið út í sérstökum bókaflokki.
Almenna bókafélagsins sem nefnist
Úrvalsrit heimsbókmenntanna.
Annað sem komið hefur út í þeim
flokki er Don Kíkóti í þýðingu
Guðbergs Bergssonar.
Útliti Shakespeareleikritanna
hefur Hafsteinn Guðmundsson ráð-
ið, en bækumar eru unnar í Prent-
smiðjunni Odda.
af einhverju, sem þeim dytti
í hug þegar þau heyrðu talað
um krabbamein.
Mörg hundruð myndir bárust
og voru um eitt hundrað þeirra
sýndar á sýningunni og hafa verið
sendar með henni víða um land,
en „Fræðsluvika ’86“ er farand-
sýning og verður á ferðinni næstu
mánuði. Sýningargestir á Kjar-
valsstöðum völdu fimm bestu
teikningamar og verða þær og
höfundar þeirra verðlaunaðir með
5.000 krónum hver.
Höfundar verðlaunateikning-
anna eru: Sigurður St. Konráðs-
son og Róbert Þ. Björgvinsson,
bamaskólanum í Neskaupstað,
Baldvin Kristinsson, gmnnskóla
Siglufjarðar, Ingvar Isfeld Krist-
insson, bamaskólanum í Neskaup-
stað, Freyja H. Ómarsdóttir,
Álftanesskóla og Ásgeir Jónsson,
barnaskólanum Neskaupstað.
(Úr fréttatilkynningu)
Fyrstu verðlaun hlutu þeir Sigurður St. Konráðsson og Róbert Þ.
Björgvinsson, bamaskólanum í Neskaupstað, fyrir þessa mynd.
AFRAM ÍSLAND—ÁFRAM ÍSLAND
EVR0PUKEPPNI I