Morgunblaðið - 19.04.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.04.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR19. APRÍL1986 í DAG er laugardagur, 19. apríl, sumarmál, — 26. vika vetrar. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 2.06 og síðdegisflóð kl. 14.56. Sólarupprás í Rvík kl. 5.43 og sólarlag kl. 21.10. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 21.46. (Almanak Háskólans.) Elskan sé flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. (Róm. 12,9.) KROSSGÁTA 1 2 3 m ■ 6 1 i ■ Pf ..... 8 9 |k 11 m- 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 læra, 5 fiska, 6 bjáifi, 7 skóli, 8 opinber gjöld, 11 bókstafur, 12 keyra, 14 starf, 16 talar illa um. LÓÐRÉTT: - 1 tekin af lífi, 2 nurla saman, 3 kraftur, 4 óvildar, 7 áburður, 9 lánaði, 10 nagli, 13 for, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 múrari, 5 Ás, 6 kokkar, 9 ata, 10 Ra, 11 la, 12 óðs, 13 arms, 15 æki, 17 sárara. LÓÐRÉTT: — 1 makalaus, 2 ráka, 3 ask, 4 iðrast, 7 otar, 8 arð, 12 óska, 14 mær, 16 ir. Árnað heilla Fróttir HITI breytist lítið var dag- skipan Veðurstofunnar í gærmorgun. Þá hafði verið frostlaust um nokkurn hluta landsins í fyrrinótt. Frost mældist mest á lág- lendinu 4 stig t.d. á Eyvind- ará og Galtarvita. Hér í Reykjavík hafði hitinn far- ið niður í eitt stig um nótt- ina. Lítilsháttar úrkomu varð vart. Hún hafði mest orðið um nóttina á Gjögri og mældist 16 millim. eftir nóttina og 10 í Vestmanna- eyjum. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust að heita má á öllu landinu. ■| AA ára afmæli. Á -^-””morgun, 20. þ.m., verður 100 ára frú Guðbjörg E. Steinsdóttir frá Eyrar- dal í Súðavík, nú vistmaður á elliheimilinu á ísafírði. Eiginmaður hennar var Jón Ólafsson bóndi á Galtahrygg. QA ára afmæli. Á morg- •'t/ un, hinn 20. apríl, er níræð frú Sigríður Ingi- mundardóttir frá Bjarna- stöðum í Reykjafjarðarhreppi við Ísaíjarðardjúp. Hún er nú vistmaður á Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund í Reyja- vík. Eiginmaður hennar var Einar Teitsson frá Bergsstöð- um á Vatnsnesi. Hann lést af slysförum fyrir mörgum árum. DAGGJÖLD sjúkrahúsa sveitarfélaga hafa nýlega tekið breytingum. Er ný gjaldskrá birt í nýlegu Lög- birtingablaði. Hin nýju dagggöld, sem tóku gildi 1. mars, ná einnig til sjálfseign- arstofnana og einkastofnana frá sama tíma. Það er dag- gjaldanefnd sjúkrahúsa sem ákveður þessi gjöld. í VESTURBÆJARSKÓLA við Öldugötu verður skólasýn- ing í dag laugardag í skólan- umámilli 13ogl8. Sýningin er í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborg- ar. FÉLAGSVIST verður spiluð í dag í safnaðarheimili á vegum Kvenfél. Hallgríms- kirkju og byrjað að spila kl. 15. GJALDSKRÁ Dýralækna- félagp íslands hækkaði um 5 prósent hinn fyrsta apríl, segir í tilk. í Lögbirtingablað- inu frá landbúnaðarráðuneyt- inu. KVENFÉLAGASAMBAND Kópavogs heldur aðalfund sinn í félagsheimili Alþýðu- flokksins, Hamraborg 14, nk. laugardag kl. 9.30. Opinn fundur þess hefst kl. 14. Læknir og eðlisfræðingur flytja erindi er ber yfirskrift- ina Kjarnorkuvá. Kaffiveit- ingar. Frá höfninni_____________ f FYRRADAG kom Lag- arfoss til Reykjavíkur- hafnar og hann lagði svo af stað til útlanda í fyrri- nótt. Togarinn Ólafur Bekkur OF, sem verið hefur til vélaviðgerðar, er farinn aftur til veiða. Dís- arfell er farið til útlanda. í gær var Bakkafoss væntanlegur að utan og Ljósafoss væntanlegur af ströndinni. í gær kom grænlenski rækjutogarinn Regina inn til löndunar. Frumvarp fjármálaráðherra: Einkaaðilar fái að framleiða Það er eins gott að Jón bjórlíkisbani komist ekki í þetta brugg, Ólafur minn. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. apríl til 24. apríl, aö báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háa- Ielti8 Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónœmiaaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparatöö RKf, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.. kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heim8Óknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fosevogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilauverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaepftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heirh9Óknartími kl. 14-Í-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaeafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, síml 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 43-16. SöguStund fyrjr 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfms8afn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listaaafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla dagafrá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannohöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f ReykjavfV: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug (Mosfellssvait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminner41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sottjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. k). 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.