Morgunblaðið - 19.04.1986, Síða 22

Morgunblaðið - 19.04.1986, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. APRÍL1986 T * P />••• / Lif og fjor í Kirkj ubæj arskóla Kirkjubæjarklaustri. HVER atburðurinn hefur rekið annan í skólalífinu í Kirkjubæjar- skóla undanfarnar vikur, auk hins hefðbundna skólanáms. Síðasta dag fyrir páskalejrfi var árleg árshátíð skólans sem hefur þróast upp í það að vera ein fjölsótt- asta samkoma í héraðinu. Sóttu hana núna rúmlega 250 manns, sem er tæplega 40% af öllu fólki í skólahéraðinu. Þar var til skemmt- unar ýmislegt því hver bekkur í skólanum var með sérstakt atriði auk sameiginlegra. staðir o.fl. í formi ritaðs máls, veggspjalda, korta, mynda o.s.frv. Þann 11. apríl héldu svo 9. bekk- ingar svokallaða „fiskiræktar- veislu". Þar höfðu nemendur kynn- ingu á námsefni sem tekið hefur verið fyrir í fiskeldi og fiskirækt í Kirkjubæjarskóla í vetur og verk- efni þeirra voru til sýnis. Þá var boðið upp á glæsilegt hlaðborð með alls kyns réttum úr fiski, en til veislunnar var boðið foreldrum og forráðamönnum 9. bekkinga auk starfsfólks og skólanefndar. Sáu Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir Nemendur 9. bekkjar við hlaðborðið sem þau sáu um með miklum sóma. Sama dag var opnuð í skólanum sýning í tilefni af 15 ára afmæli Kirkjubæjarskóla, en hann tók formlega til starfa haustið 1971. Þar lagði hver nemandi skólans eitthvað af mörkum, tekin voru til umfjöllunar ýmis málefni tengd samfélaginu, svo sem fólksfyöldi og þróun byggðar, samgöngur og ferðamál, útgáfustarfsemi, sögu- nemendur alfarið um matreiðslu, framleiðslu og aðra vinnu þessu viðkomandi undir umsjón kennara sinna. Nú er ákveðið að starfrækt verð- ur framhaldsnám í fiskirækt og fiskeldi við Kirkjubæjarskóla næsta vetur en skipulagning á því námi stendur nú yfír. - HFH Stígum Ijós myrkursins. Netafiskur hefur verið sjaldséður á Skagaströnd undanfarin ár. Vertí ðarstemmning á Skagaströnd Þetta þykja kannske ekki mikl- ar fréttir né mikill afli í verstöðv- unum við Breiðafjörð og á suð- og vesturhominu en hér þykir þetta fréttnæmt því ekki hefur fengist hér fiskur í net í 20—30 ár. Miðin eru 10—20 mínútna sigl- ingu fram af Höfðanum svo þetta fískirí er eins og gömlu mennimir segja að þetta hafí verið f gamla daga. Vonandi afsannar þetta líka kenningar þeirra fískifræðinga sem halda því fram að þorskurinn hrygni ekki hér á þessu svæði. Hrygnumar em hálfhrygndar og hængur og hrygna veiðast hlið við hlið í netin svo það er auðséð að hér er hrygningafískur á ferð- inni. Skagaströnd. NÝLEGA LAGÐI Siguijón á Hafrúninni nokkur þorskanet hérna rétt fyrir framan bæinn. Á þessari viku sem liðin er síðan hefur hann landað rúm- lega 40 tonnum af ágætis fiski. Fljótlega eftir að Siguijón var búinn að finna fiskinn komu tveir aðrir bátar og lögðu og hefur nú verið Iandað milli 60 og 70 tonnum af netafiski i vikunni. Menn eru því hressir og kátir, mikið líf við höfnina. í dag er t.d. verið að landa 160 tonnum af ís- fiski úr Amari en þar af fara 60 tonn af karfa og ufsa í gáma til sölu í Þýskalandi eftir næstu helgi. Úr Orvari var landað í gær 110 tonnum af frystum fískafurð- um, 40 tonnum af karfa á Japans- Grásleppuveiðin er ekki eintómt grín. Valdi á Kópnum greiðir þara úr netunum eftir sunnangarð. markað, 10 tonnum af þorskflök- um á Ameríkumarkað og 60 tonn- um af ýsu- og ufsaflökum sem verða seld á England. Þá er grásleppuveiði að glæðast þessa dagana og óvenju mikið af sel hefur sést á sveimi. ÓB \ Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Borgamesi: Gísli Kjartansson skipar efsta sætið Borgamesi. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Borgamesi héldu fund mánudag- inn 14. aprU í Sjálfstæðishúsinu. Þar var samþykkt tillaga upp- stillinganefndar að framboðs- lista flokksins við komandi sveit- arstjómarkosningar. Núverandi hreppsnefndarmenn flokksins, þeir Gfsii Kjartansson oddviti Borgaraeshrepps og Jóhann Kjartansson, skipa áfram efstu sæti listans. Listinn er þannig skipaður: 1. Gísli Kjartansson oddviti. 2. Jóhann Kjartansson bifreiða- eftirlitsmaður. 3. Sigrún Símonardóttir skrif- stofúmaður. 4. Jófríður Sigfúsdóttir féhirðir. 5. Kristófer Þorgeirsson verk- stjóri. 6. María Guðmundsdóttir banka- maður. 7. Tómas Þór Kristjánsson nemi. 8. ÓskBergþórsdóttirhúsmóðir. 9. Bjöm Jóhannsson bifreiða- smiður. 10. Ingibjörg Hargrave þúsmóðir. 11. Jón Bermann Jónsson bifvéla- virki. 12. Guðmundur Ingi Waage bygg- ingameistari. 13. HörðurJóhannesson vakt- maður. 14. Bjöm Arason framkvæmda- stjóri. - TKÞ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.