Morgunblaðið - 19.04.1986, Síða 37
MORG.UNBIaAÐÆ, feAyQAgpAfiyg.-lft 'ABRÍL w&. t
37« >,
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Eins og lesendur þessa þáttar
hafa tekið eftir er iðulega talað
um að hver maður hafi ein-
kenni frá fleiru en einu stjömu-
merki. Talað er um afstöður
milli pláneta og einnig er á það
minnst að ákveðin pláneta sé
í þessu eða hinu húsinu. Ég
ætla í dag að reyna að skýra
lítillega hvað við er átt.
Mörg stjörnumerki
Þegar við segjum að einhver
sé Hrútur, erum við í raun
einungis að tala um það merki
sem Sólin var í við faaðingu.
Þegar sagt er að menn séu
samsettir úr nokkrum merkjum
er verið að vitna til stöðu tungls
og plánetanna átta á fæðingar-
daginn. Einnig er tekið mið af
stöðu þeirra á himni. Sólar-
merkið er táknrænt tyrir
grunneðli okkar, vilja og lífs-
orku. Tunglið er táknrænt fyrir
tilfínningar, Merkúr fýrir
hugsun, Venus fyrir ást, Mars
fyrir starfsorku. o.s. frv. Júpit-
er, Satúmus, Úranus, Neptún-
us og Plútó hafa einnig töluvert
að segja, ekki vegna stöðu í
merkjum, heldur þegar þær
mynda afstöðu við aðrar plán-
etur. Við töium einnig um Rís-
andi merki sem er táknrænt
fyrir fas og framkomu, og
Miðhimin sem er táknrænn
fyrir hlutverk og markmið út
í þjóðfélaginu. Rísandi er það
merki sem er að rísa upp yfír
sjóndeildarhring á fæðingar-
stund og -stað og Miðhiminn
er hæsti punktur sólarbrautar
á himni. Það að ekki er tekið
mið af stöðu Júpiters til Plútó
í merkjum, þegar fjallað er um
einstaklinga, er vegna þess að
þessar plánetur em mörg ár í
hveiju merki. Þær era því frek-
ar táknrænar fyrir árganga og
kynslóðir.
AfstöÖur
Sagt er að plánetur tengist
innbyrðis á stjömukortinu.
Orka þeirra blandast saman.
Sem dæmi má nefna að af-
kastamikill rithöfundur hefur
Merkúr, plánetu hugsunar og
upplýsingamiðlunar, í afstöðu
við Mars, plánetu starfs- og
framkvæmdaorku. Vinna er
því tengd hugsun og hann
hefur þörf til að vinna við það
að miðla upplýsingum til ann-
arra. Þegar talað er um afstöð-
ur er því vísað til blöndunar á
orku tveggja ólíkra pláneta.
Húsin
Himinhvolfinu kringum jörðina
er skipt í 12 svæði eða geira
sem kölluð era hús. Það skiptir
síðan máli í hvaða húsi hver
pláneta er staðsett við fæð-
ingu. Það sem aðskilur hús og
merki er það, að merkin segja
til um það hvemig við eram
(hvert upplag okker er) en
húsin segja til um hvar við
notum orku okkar. Hvemig og
hvar. Við skulum hugsa okkur
nokkra einstaklinga sem hafa
Sól í Hrút og era dæmigerðir
Hrútar. Þeir eru allir drífandi,
athafnasamir og lifandi per-
sónuleikar. Einn hefur Sólina
í 4. húsi fjölsyldu og heimilis.
Hann notar kraft sinn fyrst og
fremst til að skapa sér og fjöl-
skyldu sinni öraggan grann í
lífinu. Hann leggur mikla rækt
við fjölskyldu sína, heimili og
ætt. Annar einstaklingur hefur
Sólina í 11. húsi vina og hóp-
samstarfs. Hann beinir kröft-
um sínum fyrst og fremst í
félagsmál, vinir hans skipta
miklu máli og hann berst ötul-
lega fyrir framgangi einhverr-
ar félag8hreyfingar. Það era
því húsin sem segja til um það
á hvaða sviðum við njótum
okkar.
X-9
'Sib
T//yfP-f/AS/M
’7bf?fí//f /#£Wl//*-
DYRAGLENS
!!!!ii!!!!!!!!!?!??!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!?!!?l!!!!!!!!!!!!!!!!!!S!!!!!!!!!!!!!Hi!Si!!?i!!!!!!!{!!!!;!!!!!!!!!!i!!!i
LJOSKA
EG GET EKK.I TAF/P
LENSU)? j-
[í
PA£> ER ,
KKAFTUK. I
KRISTi'
W HvOKT PÆ>
'ffj li\
i BilaÞvottahOsinu,
FER HON ÓT 06 'J'TIR A
EFTIR
TOMMI OG JENNI
> r-rzn 1 1 —
FERDINAND
===I 1 l II— 7 77 ■ : :i
SMÁFÓLK
Þetta var fallegt, fannst Allir rísa á fætur ,
þér það ekki? Það var frá-
bært, herra!
Það er sama hvert við
förum, Magga, ég þarf
alltaf að fyrirverða mig
fyrirþig!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sex spaðar er nokkuð góð
slemma á spil N/S, en það þarf
vandvirkni til að koma henni
heim, eins og spilið liggur:
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ Á83
V5
♦ ÁD642
♦ K852
Vestur Austur
♦ 10654 ♦ 97
♦ KG973 VD10
♦ 108 ♦ G975
♦ G9 ♦ D10643
Suður
♦ KDG2
♦ Á8642
♦ K3
♦ Á7
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 tfgull Pass 1 hjarta
Pass 21auf Pass 2spaðar
Pass 3 spaðar Pass 6 spaðar
P^ss Pass Pass
Vestur spilar út trompfjark-
anum. Sérðu vinningsleiðina?
Þegar spilið kom upp ákvað
sagnhafi að besta leiðin væri að
stinga tvö hjörtu í blindum. Þá
mætti trompið og tígullinn falla
4—2. Hann fengi sex slagi á
tromp, einn á hjarta, þijá á tígul
og tvo á lauf: samtals tólf slagi.
Með þessa áætlun í huga drap
sagnhafí á spaðaás, tók hjartaás
og trompaði hjarta. Fór svo heim
á laufás og trompaði aftur
hjarta. En austur yfirtrompaði
og spilið fór einn niður úr því
að austur valdaði tígulinn.
Áætlun sagnhafa var nokkuð
góð, en hann hefði getað bætt
hana töluvert með nettum milli-
leik; spila litlum tígli frá báðum
höndum í öðram slag! Þessi
spilamennska tryggir vinning ef
lykillitimir falla ekki verr en
4—2, því nú þarf aðeins að
trompa eitt hjarta í blindum.
Fimmti tígullinn í blindum verð-
ur 12. slagurinn.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
ANATOLY KARPOV, fyrram
heimsmeistari, vann yfirburðasig-
ur á stórmóti i Brassel sem lauk
nýlega. Hann tefldi vel og í þessari
stöðu hafði hann hvítt og átti leik
gegn enska stórmeistaranum
Tony Miles. Miles hafði rétt endað
við að leika herfilega af sér: 25.
— Rd7 — f8??
26. Rd5! (Auðvitað. Svartur gæti
nú gefist upp því hann tapar miklu
liði. Miles reyndi:) Bxb2, 27. Rxc7
- He7, 28. Rxe6 - Hxe6, 29.
Dg3 og svartur gaf eftir tíu leiki
til viðbótar. Það er sjaldgæft að
sjá skákir svo sterkra stórmeist-
ara vinnast á jafn einföldum og
þekktum fléttum sem þessari.