Morgunblaðið - 19.04.1986, Síða 47

Morgunblaðið - 19.04.1986, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. APRÍL1986 47 Hljomsveitin KÝPRUS kvartett leikur fyrir dansi til kl.03 . Snyrtilegur klæðnaður VEITINGAHUSIÐ IGLÆSIBÆ simi: 686220 Heforðu einhvern timann misst af strætó (gulum)? Ef svo er þá færðn sömn tilfinningn og að missa af skemmtilegu kvöldií Sigtúni. Si$tún V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Staðurinn sem hittir í mark BKCADWAT HeimsviöburAur í Broad- way f kvöld, sunnudags- kvöld, mánudagskvöld og þriðjudagskvöld. „Goðsögn í lifanda lífi" sjálfur Fats Domino ásamt stórhljómsveit. Ótrúlegt en satt, Fats Domino er nú loksins kominn til fslands. Fats er einn af hinum fjórum frægustu í rokkinu. FHinir eru auövitað Elvis, Little Richard og Jerry Lee. Hver man ekki eftir þessum lögum: Bluberry Hill, Jambalaya, Ain’t That A Shame, l'am Walking, Let The Four Winds Blow, My Girl Josephine o.fl. o.fl. Ennþá er örfáum miðum óráð- stafað, tryggið ykkur þá strax í dag í síma 77500. STÓRKOSTLEGIR TÓNLEIKAR MEÐ STÓRKOSTLEGUM LISTAMANNISEM ALLS ENGINN MÁ MISSA AF. B.H. HLJÓÐFÆRI ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA Reykvéiar og hörku Ijósashow blanda geði við gesti í nýja DISKÓTEKINU okkar, og Óli stendur næturvaktina í tóna- búrinu og kitlar tóntaugar gesta með öllum vinsælustu iögunum. Húsið opnar kl. 20.00 fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. matargestum ásamt Bessa Bjarnasyni sem kemur í heim- sókn. Saman sjá þau um að kitla hláturstaugarnar með skondnu, skrítnu og stórskemmtilegu prógrammi. Karl Möller framreiðir Ijúfa tóna fyrir matargesti. Hinn stórkostlegi Pálmi Gunnarsson á miðnætursviðinu. Pónik og Einar leika fyrir dansi. MATSEÐILL Rjómasveppa- súpa Glóðarsteikt lambalæri Triffle r,«>ir.cf»;n7i?l STAOUR ÞEIRRA SEM AKVEONIR ERU I ÞVI AD SKEMMTA SER ÉG ÆTLA SKO t KLÚBBIimi Komdu tíka! opnað kL 22.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.