Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 9
I Veðskuldabréf - ver&tryggð Veðskuldabréf - óverðtr. IJnln Sölugengi m.v. Lánst. Sölugengi m/v. Lánst. Nain- mism. ávöxtunar- 1 afb. mism. nafnvexti 2afb. áári vextir HLV kröfu áári 20% HLV | 15% 12% 14% 16% 1 ár 89 84 85 1 ár 4% 95 93 92 2ár 81 72 76 2 ár 4% 91 90 88 3ár 74 63 68 3ár 5% 90 87 85 4ár 67 56 61 4 ár 5% 88 84 82 5ár 62 50 56 5ár 5% 85 82 78 KJARABRÉF 6ár 5% 83 79 76 7ár 5% 81 77 73 | Gengi pr. 16/5 1986 = 1,566 | 8ár 5% 79 75 71 Nafnverð Söluverð 9ár 5% 78 73 68 r 10 ár 5% 76 71 66 5.000 7.830 50.000 | 78.300 | Dæmi um raunávöxtun nokkurra sparnaöarmöguleika í maí ’86 9% - 19% = 11% zz ra Kjarabréfin hafa á síðustu 6 mánuðum gefið 19,2% ársávöxtun umfram verðtryggingu. fjármál þín - sérgrein okkar Hin heilaga kvöldmáltíð I„Þegar andinn kom, haföi hann það hlutverkað sannfœra heiminn um synd, réttlœti ogdóm. hann mundi leiða lcerisveinana í allan sannleika. hann mundi vegsama Jesúm í hjörtum þeirra. “ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1986 Andi Guðs eftir EINAR J GÍSLASON í annarri línu Biblíunnar lesum við að andi Guðs sveif yfir vötnunum. Við mætum andanum svo áfram um allt Gamla testamentið. í þriðja kapitula Nýja testamentisins lesum við um andann og fyrsta predikarann, Jóhannes skírara, er talaði um Jesúm Krist. Lærisveinana skal skíra í nafni Guðs föður, Guðs sonar og Guðs heilags anda. Blessunar- orð Páls postula í 2. Kor. 13.13 „Náðin Drottins Jesú Krists, kærleiki Guðs og samfélag heilags anda sé með yður öll- um“ Síðasti kapituli Biblíunnar skrifar um anda Guðs. andi Guðs var með í sköpun- inni. Þú sendir út anda þinn og þá verða þau til. Þú end- urnýjar ásjónu jarðar segir Davíðsálmur, 104. versið, 30. Persónuieiki Guðs anda kemur fram í því að hann talar. 1. Tím 4.1. Hann vitnar, Róm. 8.16. Hann vitnar um upprisu Jesú, Róm. 5.32. Hann getur orðið hryggur, Ef. 4.30. Hann talar um sjálfan sig í fyrstu persónu, Post. 13.2. Hann leiðir í allan sannleika. Hann sannfærir um synd rétt- læti og dóm. Hann biður fyrir okkur Róm. 8.26. Móse fékk mjög að reyna hjálp og kraft heilags anda. Þegar byrðamar urðu honum of þungar, þá fékk hann til liðs við sig 70 menn af öldungum ísraels. Þeir urðu liðsmenn, þá er andinn kom yfir þá. 2. Mós. 11 kap. 16 v. í 1. Samúelsbók, 16. kap. v. 13 er talað um útvalningu Davíðs Ísaíssonar til konungs. Þá smurði Samúel spámaður hann og við smuminguna kom Guðs andi yfir Davíð og var yfir honum síðan. Eitt af stórkostlegustu fyrir- heitum Biblíunnar er að fínna í bók Jóels spámanns. Þar segir í 3. kap. 1. vers: „En síðar meir mun ég úthella af anda mínum yfír alla menn. Synir yðar og dætur yðar munu spá. Gamalmenni yðar mun drauma dreyma og ungmenni yðar munu sjá sjónir." Ritningin segir sjálf frá því, að þessi spá- dómur hafí rætst á hvítasunnu- dag, með úthellingu andans yfir meira en 120 manns er biðjandi vom í loftstofunni í Jerúsalem. Klukkan 9 að morgni eftir samfellda bæn í 10 daga. Andinn kom á hvítasunnu- dag. Það heyrðist hljóð, eins og aðdynjandi sterkviðris. Stefna þess var húsið er læri- sveinarnir sátu í. Fylltist allt húsið af ljósi. andinn kom yfir þá og í þá. Tungur eins og af eldi settust yfír höfuð þeirra. Þeir urðu allir fullir af heilögum anda og tóku að tala öðmm tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla. Þegar eldur logar í kirkjunni, þá flykkist fólkið þangað. Kirkja brann úti á landsbyggð öllum til sorgar og skelfíngar. Sóknarpresturin var þar og nú sást sýslumaðurinn. Skiftust þeir á orðum þessir embættis- menn byggðarinnar. Prestur kvað að sýslumaður hafi ekki sést hér oft. „Nei“ var svar sýslumanns. „En það hefír aldrei logað hér fyrr.“ Alvarlegt mál. í ræðu sinni á hvítasunnudag heiminn um synd, réttlæti og dóm. hann mundi leiða læri- sveinana í allan sannleika. hann mundi vegsama Jesúm í hjört- umþeirra. I Opinbemnarbókinni er með endurtekningum talað um sjö anda Guðs, sem ber að skilja svo að heilagur andi kemur fram og kynnir sig í sjö mynd- um. Sannfærir, leiðbeinir, við- varar, uppörfar, blessar. hann talar um ókomna hluti og bend- ir á endurkomu Jesú. hann út- deilir náðargjöfunum, sem em 9 talsins, og þær niðurskrifaðar í 1. Kor. 12. Allar þessar náðar- gjafír em starfandi í kirkju Krists í dag. Þær sem vekja mesta athygli em spádómar og lækningagáfur. Þegar Hvítasunnuhreyfíngin kom til Islands fyrir 65 ámm var boðskapur boðendanna allt Fagnaðarerindið og ekki sleppt boðskapnum um andann, með fylgjandi táknum. Prestur úr sænsku þjóðkirkjunni, Nils Ramselíus, var það verkfæri sem Guð notaði. Ramselíus var hámenntaður guðfræðingur frá Lundi í Svíþjóð. Guðs andi féll yfir fólk í Vestmannaeyjum í júlímánuði 1926. Fjöldi Islend- inga talaði tungum og bar fram spádóma. Sá er þetta ritar heyrði spádóm um gosið í Vestmannaeyjum 40 ámm áður en að það varð. Eftir að gosið var byijað var ég sjáandi og áheyrandi að gosinu. Bar þá saman boðskapnum, spádómn- um um gosið og hvemig hann rættist. Mér virðist kúnst hins kristna lífs vera sú, að vera í samhljómi við anda Guðs. Þá náum við lengst í Guðs vilja, þrátt fyrir bresti og ófullkom- leika manns í daglegu lífi. O, Jesú, gef þinn anda mér Allt svo verði til dýrðar þér Uppteiknað sungið sagt og téð Síðan þess aðrir njóti með. (H.P.) segir Pétur popstuli frá því, Post. 2.17. Það mun verða á hinum efstu dögum „lögmáls- ins“ segir Guð. Eg mun úthella af anda mínum yfír alla menn. Sumir halda því fram að þessi úthelling hafí verið einstæð. Hún endurtekur sig þó í Samar- íu, Post. 8.17. Afram í húsi Komelíusar, Post. 10. kap. og svo í Efesus Post. 19. kap. Afram skeður þessi úthelling yfír Grikkina í Korintuborg. Postulasögunni 2. kap. versinu 39 er talað um fyrirheitið um andann, sem ætlað er bömum þeirra og öllum þeim, sem í fjarlægð em, á íslandi þá líka. Þegar andinn kom, hafði hann það hlutverk að sannfæra HUGVEKJA FJARFESTINGARFELAGIÐ UERÐBREFflMflRKAÐURIBIBI Genaiáidaq 18. MAÍ 1986 Markaðsfréttir Fiárfestinqarfélao íslands hf„ Hafnarstræti 7,101 Revkiavík. ® (91) 28566. ® (91) 28506 slmsvari allan sólarhrinainn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.