Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986 i y atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Tónlistarkennari — organisti Tónlistarskóla Ólafsvíkur og Ólafsvíkurkirkju vantar tónlistarkennara og organista til starfa á komandi vetri. Æskilegt er að um- sækjandi geti kennt á fleiri en eitt hljóðfæri. Nánari upplýsingar á bæjarskrifstofu Ólafs- víkur í síma 93-6153. Bæjarstjóri. VERZLUNARSKÓLI ISLANDS Kennsla Kennara vantar til að kenna eftirtaldar náms- greinar næsta skólaár: Stærðfræði — hagfræði — bókfærslu — verslunarrétt — tölvufræði — forritanotkun. Um er að ræða fulla kennslu frá kl. 8.00-15.00 eða stundakennslu í Öldunga- deild skólans eða kennslu á sérstökum nám- skeiðum allt eftir nánara samkomulagi við skólastjóra. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Verzlunarskóli íslands. Hewlett-Packard á íslandi óskar eftir að ráða... tæknimann til viðgerðarstarfa á HP 3000 fjölnotenda tölvukerfum. Reynsla nauðsynleg. Fjöldi við- skiptatölva á íslandi af gerðinni HP 3000 er nú tæplega 40 talsins með fjölda útstöðva frá 5 til 200. HP 3000 var önnur söluhæsta fjölnotenda tölvan hérlendis á árinu 1985. í boði eru góð laun og miklir framtíðarmögu- leikar. í upphafi starfsferils þarf að sækja námskeið erlendis í verulegum mæli en síðar samkvæmt reglubundnu kerfi. Hewlett-Packard á íslandi var formlega stofnað 8. maí 1985. Umsvif fyrirtækisins fara nú ört vaxandi. Starfsmenn Hewlett-Packard víðsvegar um heim eru nú u.þ.b. 85.000 og árleg velta 6,6 milljarðar dollara. Fyrirtækið er annálað fyrir að hlúa vel að starfsmönnum sínum - gefa þeim tækifæri til þess að þroskast í starfi og takast á við stærri verkefni. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 671000. Skriflegar umsóknir verða að hafa borist fyrir 2. júní nk. HEWLETT PACKARD H.P. Á ÍSLANDl, HÖFÐABAKKA 9, SÍMI671000. Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Grundarfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8757 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Blikksmiðir Vantar strax blikksmiði, einnig nema og hjálparmenn. Mikil vinna framundan. BUKKVER Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 44100. Hjúkrunarfræðingar sjúkraliðar Sóknarfólk Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og Sóknarfólk til sumarafleysinga. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29133. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík. Forstöðumaður Staða forstöðumanns við tvö sambýli félags- ins að Víðihlíð 5 og 7 er laus til umsóknar. Uppeldismerintun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Umsóknarfrestur er til 31. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Háteigsvegi 6, sími 15941. Styrktarfélag vangefinna. Fjölbrautaskóli Suðumesja Keflavfk Pústhólf 100 Slmi 92-3100 Lausar kennarastöður Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar til umsóknar kennarastöður í: Ensku, stærð- fræði, viðskiptagreinum og tölvufræði. Umsóknarfrestur er til 23. maí 1986. Umsóknum ber að skila til menntamálaráðu- neytisins á eyðublöðum sem þarfást. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í sím- um 92-3100 (skóli) og 92-4160 (heima). Skólameistari. Atvinna óskast Rafvirkjanemi sem lokið hefur námi í Iðnskól- anum óskar eftir að komast á samning hjá rafvirkjameistara. Uppl. í síma 91 -26653. Hagvangur hf - SÉRHÆFD RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Óskum eftir aðr- áða: Einkaritara (392) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Bréfaskriftir, telex, skjalavarsla, skipulagning og undirbúningur funda o.fl. Við leitum að sjálfstæðum og duglegum manni sem vinnur markvisst og skipulega og óskar eftir ábyrgð í starfi. Bókara(413) Fyrirtækið er þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Almenn bókhaldsstörf, s.s. merk- ing fylgiskjala, afstemmingar og uppgjör í fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi. Um er að ræða nokkuð flókið og umfangsmikið bókhald sem krefst góðrar þekkingar og reynslu af bókhaldsstörfum. Við leitum að manni með verslunarmenntun og reynslu af bókhaldsstörfum. í boði eru góð laun og sveigjanlegur vinnu- tími. Ritara(421) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Vélritun, dagleg þjónusta við viðskiptavini í síma og með heimsóknum í fyrirtækið, skjalavarsla og almenn skrifstofu- störf. Við leitum að manni með góð góða íslensku- og vélritunarkunnáttu, söluhæfileika og traustvekjandi framkomu. Sölu- og kynningarstarf Fyrirtækið er framleiðslufyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu. Starfssvið: Sala og kynning á vörum fyrir- tækisins m.a. í stórmörkuðum í Reykjavík og nágrenni. Við leitum að manni með góða framkomu og hæfileika til að selja og kynna þekktar framleiðsluvörur. Umsóknarfrestur er til 26. maí nk. Mosfellssveit Fjármálastjóri (36) til starfa hjá iðnfyrirtæki í Mosfellssveit. Starfssvið: Fjármálastjórn, áætlanagerð, umsjón með viðskiptamannabókhaldi, inn- heimtustjórn, afstemmingar og uppgjör. Við leitum að manni með reynslu og þekk- ingu á framangreindu starfssviði. Viðskipta-/ verslunarmenntun æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Bæjarskrifstofa Kópavogs óskar eftir starfsmanni í 50% starf. Þarf að geta unnið við tölvur. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmannafélags Kópavogs. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri. Bæjarritarinn í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.