Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Launaútreikningur Þekkt iðnfyrirtæki staðsett á Ártúnshöfða vill ráða starfskraft, frá og með 1. júlí. Verk- efni: Annast alla launaútreikninga fyrirtæk- isins, tölvuunnið. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja þekk- ingu á þessu sviði eða sé fljótur að læra. Góð laun verða greidd. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist okkur fyrir 26. maí. Offsetprentarar Okkur vantar offset prentara. Góð vinnuað- staða í nýju húsnæði. Fjölbreytt verkefni. Með allar fyrirspurnir verður farið með sem algjörttrúnaðarmál. Upplýsingar veita Baldvin eða Ólafur. PRISMA B/EJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. ftlÐNTlÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Ahugasamir og duglegir kennarar óskast til starfa við Grunnskólann á Isafirði næsta vetur. Kennara vantar til almennrar bekkjakennslu og ennfremur í myndmennt, tónmennt, tungumálum, samfélagsgreinum og sér- kennslu. Jafnframt viljum við ráða skólasafn- vörð. í boði eru skemmtilegir vinnufélagar og lifandi starf við skóla í uppbyggingu. Nánari upplýsingar gefur Jón Baldvin Hann- esson skólastjóri í símum 94-3044 (vs.) og 94-4294 (hs.). Já nvöruverslun Óskum eftir ungum og reglusömum manni til afgreiðslustarfa nu þegar. Uppysingar veitir IngólfurÁrnason (ekki í síma). VAID. POULSENS Heilsugæslustöðin á Húsavík auglýsir: Hálf staða læknaritara við heislugæslustöð- ina á Húsavík er laus til umsóknar. Góð ís- lensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eða launafulltrúi í síma 96-41333. Au-pair Barngóð stúlka óskast í vist í Norfolk, Virginía, USA, til að líta eftir tveim börnum. Þarf að geta byrjað sem fyrst. JudyWagner 6072 River Crescent Norfolk, VA USA (804) 624-3166 Home (804) 624-3294 Office Lifandi starf Lifandi og skemmtilegur starfskraftur óskast til starfa á skrifstofu Alþjóðlegra ungmenna- skipta hálfan daginn frá og með 1. júlí. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist í pósthólf 5287, 125 Reykjavík fyrir 1. júní. Bessastaðah reppu r Starfskraftur óskast á skrifstofu Bessastaða- hrepps hálfan daginn. Um er að ræða almenn skrifstofustörf og vélritun. Æskilegt að við- komandi geti hafið störf sem allra fyrst. Sveitarstjóri. 35-50 ára kona með bílpróf óskast til að búa hjá konu í Flórída í um eitt ár. Ferð borguð. Frítt fæði og herbergi. 75 dollarar á viku. Upplýsingar í síma 54148 og talið við Elínu frá 9-12 og 6-8. Meðmæli óskast. Skrifstofustörf Starfsfólk vantar til skrifstofustarfa á Rann- sóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist stofnuninni. Upplýsingar eru veittar í síma 82230. Þýðingarstarf Orðabók Háskólans óskar eftir starfsmanni við þýðingar á ritvinnsluforritum. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólapróf í íslensku eða sambærilega menntun. Einhver reynsla af störfum við tölvur er æskileg. Launakjör eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Orðabók Háskólans, Árnagarði við Suðurgötu. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar . óskast keypt Blý Kaupum blý á hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðs- sonar, Skipholti 23, s. 16812. Stálstoðir Óskum eftir að kaupa stálstoðir fyrir lofta- undirslátt. Lofthæð yfir 3,5 m. Upplýsingar í síma 23984. ístak hf. íbúðarhúsnæði óskasttil kaups í Ólafsvík Leitað er eftir íbúðarhúsnæði til kaups í Ól- afsvík. Sérbýli eða íbúð í fjölbýlishúsi koma til greina. Tilboðum skal skila til eignadeildar fjármála- ráðuneytisins, Arnarhvoli, Reykjavík, fyrir fimmtudaginn 29. maí 1986, kl. 11.00. Verslunarhúsnæði við Laugaveg eða á sambærilegum stað óskast. Æskileg stærð 50-100 fm. Upplýsing- ar í síma 79494. Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir 50-80 fm húsnæði á jarðhæð í Kópavoginum fyrir matvælaiðnað. Upplýs- ingar í síma 45705 og 40509. Óskum eftir gömlu/nýju húsnæði fyrir rekstur sælgætis- og matvörubúðar. Ólíklegustu staðir koma til greina. Vinsamlegast sendið svar til augldeildar Mbl. merkt: „B -066“. húsnæöi óskast Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu eða kaupa 100-300 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Þarf ekki að vera fullbúið. Upplýsingar í síma 76995. T raust fjármálafyrirtæki Traust fjármálafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ca 350 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað helst á miðbæjarsvæðinu eða í Múlahverfi. Góð bílastæði þurfa að vera fyrir hendi. Tilboð með upplýsingum um húsnæðið sendist aaugld. Mbl. merkt: „Traust" fyrir 30. maí nk. Ibúðaskipti/íbúð á leigu í Lundi í Svíþjóð í eitt ár. íslenskur háskólakennari í Lundi í Svíþjóð óskar eftir að leigja út íbúð sína eða skipta á íbúð í Reykjavík í eitt ár. Um er að ræða 5 herb. íbúð með húsgögnum sem er laus frá og með 1. júlí nk. Pétur Pétursson, sími 90 46 46 111880, einnig er hægt að fá upplýsingar í síma 12177 í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.