Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986 50 | radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar vinnuvélar Vinnuvélar Til sölu eru tvær jarðýturTD 25C með riftönn árg. 1973. Báðar vélarnar eru nýuppgerð- arog í góðu lagi. Einnig hjólaskófla (Pay-- loaderH 90E) með barðabrynjum árg. 1981. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 97-1600 og 1189. Skurðgrafa Tríestman Mustang 120 árg. 1977 til sýnis og sölu í því ástandi sem hún er við vélaverk- stæði, Laugabakka, Miðfirði. Uppl. veitir Björn Einarsson í síma 95-1934. Ræktunarsamband V-Hún. kennsla RER Iðnskólinn í Reykjavík. Innritun fyrir skólaárið 1986-1987 Innritun fer fram dagana 2.-5. júni að báðum dögum meðtöldum. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnnám. 2. Grunndeild málmiðnar. 3. Grunndeildtréiðnar. 4. Grunndeild rafiðnar. 5. Grunndeild háriðnar. 6. Grunndeild fataiðnar. 7. Grunndeild bókiðnar. 8. Framhaldsdeild ívélvirkjun og rennismíði. 9. Framhaldsdeild í rafvirkjun og rafvéla- virkjun. 10. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. 11. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. 12. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði. 13. Framhaldsdeild í húsasmíði. 14. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. 15. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 16. Framhaldsdeild í hárskurði. 17. Framhaldsdeild í bókiðn. 18. Fornám. 19. Almenntnám. 20. Tækniteiknun. 21. Meistaranám. 22. Rafsuða. 23. Tölvubraut. 24. Tæknifræðibraut. 25. Öldungadeild íbókagerðargreinum. 26. Öldungadeild í grunnnámi rafiðnar og rafeindavirkjun. Innritunin fer fram í IR frá kl. 10.00-18.00 alla innritunardagana og í Miðbæjarskólan- um 2. og 3. júní. Iðnskólinn í Reykjavfk Löggildingarnámskeið fyrir rafvirkja og rafvélavirkja sem hófu iðnnám fyrir 1. júlí 1972 verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavík frá miðjum í september til nóvemberloka nk., ef næg þátttaka fæst. Annað slíkt námskeið er ekki fyrirhugað. Umsóknir þurfa að berast Iðnskólanum fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Raf- magnseftirlit ríkisins, sími 91 -84133. RAFMAGNSEFTIRLIT RlKISINS VÉLSKÓLI fSLANDS Innritun á haustönn 1986 Innritun nýrra nemenda á haustönn 1986 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 10. júní nk. pósthólf 5134,125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur sem hafa stundað nám við aðra skóla fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskólanum. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi með tilskildum árangri eða hlotið hliðstæða menntun. Vélavörður. Samkvæmt nýjum lögum um vélstjórnar- nám býður skólinn upp á vélavarðarnám er tekur eina námsönn (4 mánuði) og veitir vélavarðarréttindi samkvæmt ísl. lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskóla- húsinu kl. 08.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Skólameistari. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á lausafjármunum Að kröfu ýmissa lögmanna, banka og stofnana, tollinnheimtu ríkis- sjóðs í Hafnarfirði og þrotabús Hafskips hf., fer fram nauðungarupp- boð á fjárnumdum og lögteknum munum, ótollafgreiddum vörum og vörum sem eigi hafa verið leystar út frá farmflytjanda, laugar- daginn 17. maí 1986 og hefst kl. 13.30, að Kaplahrauni 3, hafnar- firði og verður siðan fram haldið kl. 14.00 í vörugeymslu Dvergs hf. v/Flatahraun í Hafnarfiröi. Þess er krafist að selt verði: Bifreiðar og aðrir lausafjármunir, svo sem verkfæri, húsgögn, rúmá- breiður, loftpressa, varahlutir í jarövinnsluvél, eldhúsinnréttingar (242 kg.), blöndunarefni í matvæli, vefnaðarvara, hurðir og karmar, hrein- lætistæki, sturtuklefar, fittings, bor á gröfuarm og fyigihlutir, 15 stk. píanó, 15 cart. plaströr o.fl., 121 cart. plastvörur, 44 búnt slöngur, plastefni, verðlistavörur, hnoðvél, varahlutir, framköllunarvökvi, hús- gögn o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýsiumaðurinn i Kjósarsýsiu. fundir — mannfagnaöir 9 Kópavogsbúar — borgarafundur Haldinn verður almennur borgarafundur um nýtingu útivistarsvæða í Kópavogs- og Fossvogsdal þriðjudaginn 20. maí kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð. Þar verða kynntar hugmyndir um nýtingu útivistarsvæð- anna. Bæjarbúar eru hvattir að koma til fundarins og taka þátt í mótun tillagna. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Þjónustumiðstöð bókasafna Aðalfundur þjónustumiðstöðvar bókasafna verður haldinn að Borgartúni 17 fimmtudag- inn 29. maíkl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Fasteignaviðskipti Námskeið fyrir þá sem hyggjast kaupa eða selja íbuðir verður haldið dagana 2. til 5. júní nk. kl. 17-19. Fjallað verður einkum um lögfræðileg atriði. Leiðbeinandi er Páll Skúla- son hdl. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 621060 og 20868 után skrifstofutíma. Sleipnirhf. Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega aðalfund þann 20. maí I986, á Hótel Sögu kl. 20.30. Stjórnin íbúar á Syðri-Brekku Fundur Sjálfstæðisflokkurinn boðar til fundar um bæjarmálefni i Lóni viö Hrisalund þriðjudagskvöld 20. maí kl. 20.30. Þar munu frambjóðendur Sjálfstæöisflokksins gera grein fyrir stefnu flokksins og svara fyrirspumum. Akureyringar, fjölmennum. Akranes — morgunfundur Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Heiðar- braut mánudaginn 19. maíkl. 10.30. BæjarfulltrúarSjálfstæðisflokks- ins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Akranes Opinn fundur verður um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins að Heiöargerði 20 mið- vikudaginn 21. mai kl. 20.30. Umræðum stjórnar Valdimar Indriða- son. Allirvelkomnir. Kosninganefndin. Hnífsdalur Sjálfstæðisflokkurinn boöar til almenns fundar um bæjarmál i Hnifs- dal nánar tiltekið í félagsheimilinu kl. 20.00 miövikudaginn 21. maí1986. Allir velkomnir. Frambjóðendur D-Hstans. Hornafjörður Útvarp Dagana 23.-25. mai nk. mun sjálfstæðisfélag A-Skaft. vera með út- varpssendingar um Hornafjörð. Allir sem hafa áhuga á að aötoöa á einhvern hátt geta haft samband við Albert Eymundsson eða Braga Ársælsson. Stjórnin. Höfn í Hornafirði Kosningaskrifstofa sjálfstæðismanna á Höfn er í Sjálfstæðishúsinu við Kirkjubraut. Opin fyrst um sinn kl. 20.00-22.00 mánudaga-föstu- daga, laugardaga-sunnudaga kl. 14.00-19.00, sími 8512. Kosningastjóri: Sigþór Hermannsson heimasimi 8744. Litið inn og ræðið við fram- bjóðendur. Einhverjir þeirra eru ávallt á skrifstofunni. Alltaf heitt á könnunni. Höfn Hornafirði Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa sjálfstæðismanna er i Sjálfstæðishúsinu og verð- ur opin frá kl. 18-22 mánudaga-föstudaga og 13-22 laugardaga og sunnudaga. Siminn er 8512. Alltaf heitt á könnunni. Stjórnin. Keflavík Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins er opin alla virka daga frá kl. 13.00-19.00. Simar 92-2021 - 92-4285 - 92-4220. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.