Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1986 5 Tónleikar í Söngskólanum DAGANA 20., 21. og 22. maí verða 8 stigs og burtfararprófs- tónleikar í Söngskólanum í Reykjavík. Skólanum verður slitið^ sunnu- daginn 25. maí nk. kl. 15 í íslensku óperunni, Gamla bíói, en lokatón- leikar á vegum skólans verða sem hér segir: Þriðjudaginn 20. maí kl. 20.30 í Tónleikasal Söngskólans að Hverf- isgötu 45, Reykjavík: Guðrún Stef- ánsdóttir sópran, Jón Kristinn Cort- es baritón og Ingibjörg Marteins- dóttir sópran og píanóleikaramir Guðrún A. Kristinsdóttir, Lára Rafnsdóttir og Jómnn Viðar. Miðvikudaginn 21. maí kl. 20.30 í Tónleikasal skólans: Guðrún Sverrisdóttir sópran, Guðný Bem- hard Mezzo-sópran, og Inga J. Backman sópran, og píanóleikamir Jórunn Viðar og Kolbrún Sæmunds- dóttir. Fimmtudaginn 22. maí kl. 20.30 í Tónleikasal skólans: Ásdís Kristmundsdóttir sópran og Matt- hildur Matthíasdóttir alt, sem syng- ur sína burtfararprófstónleika, og píanóleikaramir Kolbrún Sæ- mundsdóttir og Hólmfríður Sigurð- ardóttir. Sunnudaginn 25. mai kl. 16.00 í íslensku óperunni, Gamla bíói. Lokatónlejkar skólans, fram koma nemendur á öllum stigum, ásamt píanóleikumm skólans. (Fréttatilkynning) Nýútskrifaður söngkennari frá Söngskólanum, Matthildur Matt- híasdóttir. Egilsstaðir: Tónleikar Jónasar og Kristins ÞRIÐJUDAGINN 20. maí halda Kristinn Sigmundsson baritón og Jónas Ingimundarson píanóleik- ari tónleika á Egilsstöðum. Tónleikamir verða í Valaskjálf ogheflastkl. 21. Á efnisskránni verða ítölsk söng- lög og aríur eftir Durante, Gior- diano, Scarlatti, Gluck, Tosti, Leon- cavallo og fleiri. (Fréttatilkynning) Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson. Kammersveit Kaupmannahafnar. Kammersveit Kaupmannahafn- ar í heimsókn Nú mun von á góðum gestum frá Danmörku. Er það Kammer- sveit Kaupmannahafnar sem starfað hefur samfellt síðan 1978, haldið reglulega tónleika og lagt aðaláherzlu á barokk- og nútimatónlist. Kammersveitin hefur um árabil verið fastur gestur á sumartónlist- arhátíðinni á Bomholm. Einn af félögum sveitarinnar er íslendingum að góðu kunnur en það er pfanistinn Steen Lindholm, sem heflir leiðbeint á námskeiðum fyrir kóra og stjómendur á vegum Landssambands blandaðra kóra. Tónleikar kammersveitarinnar verða í: Langholtskirkju miðvikud. 21. maí kl. 20.30. Akureyrarkirkju fimmtud. 22. maí kl. 20.30. Skál- holtskirkju sunnud. 25. maí kl. 15.00. Norræna húsinu mánudag 26. maí kl. 20.30. Á verkefnaskrá sveitarinnar em m.a. verk eftir Telemann Buxte- hude, Bach, Jón Nordal og Pál P. Pálsson. (Fréttatilkynning) Kjmningarkvöld í Broadway mánudagskvöld 19. maí II. í hvítasunnu kl. 20.00 Kynntar verða þær 10 stúlkur sem taka þátt í vali um Fegurðardrottning íslands og Reykjavíkur 1986. Stúlkurnar koma fram í síðkjólum og sundbolum. KRÝNINGARKVÖLDIÐ — SVART/HVÍTT KVÖLD fer fram í Broadway 23. maí. Það væri gaman ef flestir klæddust svörtu og hvítu en það er auðvitað ekki skilyrði. Seldir verða nokkrir miðar eftir mat, vinsamlega pantið tímanlega í Broad- way sími 77500 Afmælissýning Model 79 sýna vor- og sumar- tiskuna frá Karnabæ sem á 20 ára afmæli um þessar mundir. NewYorkrNewYorkj Dansarar frá Dansstúdíói Alicar á Akureyri sýna dans. Nemendur Dansskóla Auðar Haralds sýna suður-ameríska dansa. Tilbrigði við fegurð verk Gunnars Þórðarsonar flutt meðdansivafi Helenar Jónsdóttur og Corneliusar Carters. Valdar verða Ijósmyndafyrirsæta ársins og vinsælasta stúlkan. £ Matseðill kvöldsins LePátede Turbot Aux Légumes Villtbráðapaté Filet de Porc farzí Au Moutard Sinnepssteikturgrisahryggurm. rauðvínssósu Les Glaces ísdúettm. ijómalikjörssósu. Dúddi greiðir stúlkun- um og notar Lóréai hársnyrtivörur. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur fyrírdansi. EEOADWiy Elín Sverrisdóttir snyrtir með Lancomé snyrtivörum. Gestir kvöldsins: Halla Bryndis Jónsdóttir, fegurðardrottxiing íslands 1985, Hólmfriður Karls- dóttir, Miss World, og Sif Sigfús- dóttir, ungfrú Skandinavia. KARNABÆR jSf SEIKO SOL HF FLUGLEIDIR 'éf MISS ELíROPE IVIISS WORLD LORÉAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.