Morgunblaðið - 18.05.1986, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 18.05.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1986 5 Tónleikar í Söngskólanum DAGANA 20., 21. og 22. maí verða 8 stigs og burtfararprófs- tónleikar í Söngskólanum í Reykjavík. Skólanum verður slitið^ sunnu- daginn 25. maí nk. kl. 15 í íslensku óperunni, Gamla bíói, en lokatón- leikar á vegum skólans verða sem hér segir: Þriðjudaginn 20. maí kl. 20.30 í Tónleikasal Söngskólans að Hverf- isgötu 45, Reykjavík: Guðrún Stef- ánsdóttir sópran, Jón Kristinn Cort- es baritón og Ingibjörg Marteins- dóttir sópran og píanóleikaramir Guðrún A. Kristinsdóttir, Lára Rafnsdóttir og Jómnn Viðar. Miðvikudaginn 21. maí kl. 20.30 í Tónleikasal skólans: Guðrún Sverrisdóttir sópran, Guðný Bem- hard Mezzo-sópran, og Inga J. Backman sópran, og píanóleikamir Jórunn Viðar og Kolbrún Sæmunds- dóttir. Fimmtudaginn 22. maí kl. 20.30 í Tónleikasal skólans: Ásdís Kristmundsdóttir sópran og Matt- hildur Matthíasdóttir alt, sem syng- ur sína burtfararprófstónleika, og píanóleikaramir Kolbrún Sæ- mundsdóttir og Hólmfríður Sigurð- ardóttir. Sunnudaginn 25. mai kl. 16.00 í íslensku óperunni, Gamla bíói. Lokatónlejkar skólans, fram koma nemendur á öllum stigum, ásamt píanóleikumm skólans. (Fréttatilkynning) Nýútskrifaður söngkennari frá Söngskólanum, Matthildur Matt- híasdóttir. Egilsstaðir: Tónleikar Jónasar og Kristins ÞRIÐJUDAGINN 20. maí halda Kristinn Sigmundsson baritón og Jónas Ingimundarson píanóleik- ari tónleika á Egilsstöðum. Tónleikamir verða í Valaskjálf ogheflastkl. 21. Á efnisskránni verða ítölsk söng- lög og aríur eftir Durante, Gior- diano, Scarlatti, Gluck, Tosti, Leon- cavallo og fleiri. (Fréttatilkynning) Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson. Kammersveit Kaupmannahafnar. Kammersveit Kaupmannahafn- ar í heimsókn Nú mun von á góðum gestum frá Danmörku. Er það Kammer- sveit Kaupmannahafnar sem starfað hefur samfellt síðan 1978, haldið reglulega tónleika og lagt aðaláherzlu á barokk- og nútimatónlist. Kammersveitin hefur um árabil verið fastur gestur á sumartónlist- arhátíðinni á Bomholm. Einn af félögum sveitarinnar er íslendingum að góðu kunnur en það er pfanistinn Steen Lindholm, sem heflir leiðbeint á námskeiðum fyrir kóra og stjómendur á vegum Landssambands blandaðra kóra. Tónleikar kammersveitarinnar verða í: Langholtskirkju miðvikud. 21. maí kl. 20.30. Akureyrarkirkju fimmtud. 22. maí kl. 20.30. Skál- holtskirkju sunnud. 25. maí kl. 15.00. Norræna húsinu mánudag 26. maí kl. 20.30. Á verkefnaskrá sveitarinnar em m.a. verk eftir Telemann Buxte- hude, Bach, Jón Nordal og Pál P. Pálsson. (Fréttatilkynning) Kjmningarkvöld í Broadway mánudagskvöld 19. maí II. í hvítasunnu kl. 20.00 Kynntar verða þær 10 stúlkur sem taka þátt í vali um Fegurðardrottning íslands og Reykjavíkur 1986. Stúlkurnar koma fram í síðkjólum og sundbolum. KRÝNINGARKVÖLDIÐ — SVART/HVÍTT KVÖLD fer fram í Broadway 23. maí. Það væri gaman ef flestir klæddust svörtu og hvítu en það er auðvitað ekki skilyrði. Seldir verða nokkrir miðar eftir mat, vinsamlega pantið tímanlega í Broad- way sími 77500 Afmælissýning Model 79 sýna vor- og sumar- tiskuna frá Karnabæ sem á 20 ára afmæli um þessar mundir. NewYorkrNewYorkj Dansarar frá Dansstúdíói Alicar á Akureyri sýna dans. Nemendur Dansskóla Auðar Haralds sýna suður-ameríska dansa. Tilbrigði við fegurð verk Gunnars Þórðarsonar flutt meðdansivafi Helenar Jónsdóttur og Corneliusar Carters. Valdar verða Ijósmyndafyrirsæta ársins og vinsælasta stúlkan. £ Matseðill kvöldsins LePátede Turbot Aux Légumes Villtbráðapaté Filet de Porc farzí Au Moutard Sinnepssteikturgrisahryggurm. rauðvínssósu Les Glaces ísdúettm. ijómalikjörssósu. Dúddi greiðir stúlkun- um og notar Lóréai hársnyrtivörur. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur fyrírdansi. EEOADWiy Elín Sverrisdóttir snyrtir með Lancomé snyrtivörum. Gestir kvöldsins: Halla Bryndis Jónsdóttir, fegurðardrottxiing íslands 1985, Hólmfriður Karls- dóttir, Miss World, og Sif Sigfús- dóttir, ungfrú Skandinavia. KARNABÆR jSf SEIKO SOL HF FLUGLEIDIR 'éf MISS ELíROPE IVIISS WORLD LORÉAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.