Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ 1986 23 Morgunblaðið/Júlíus Stúlkurnar hafa stundað ljósaböð og líkamsrækt undanfamar vikur. Hér eru þær í vatns- nuddi í Sólarlandi í Kópavogi. Frá vinstri: Þóra, Eva, Margrét Jörgens og Dagný Morgunblaðið/Emilia Akureyringurinn Gígja Birgisdóttir mátar sundbol. Jana Geirsdóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, þurrkar hann á staðnum með hár- blásara. Morgunblaðið/Emilía Talsverður tími hefur farið í myndatökur fyrir keppnina og auglýsingar hennar. Hér eru það Jana Geirsdóttir og Cornelius Carter sem sýna Rut Róbertsdóttur hvemig hin rétta sveifla skal vera. Morgunblaðið/Emilia Hárgreiðslumeistar- inn Guðbjöm Sævar (Dúddi) fer hér fim- um höndum nm hár Keflvíkingsins Kol- brúnar J. Gunnars- dóttur. læknastofu mína í Grjótagötu 6. Eiríkur Bjarnason augnlæknir. Við bjóðum upp á mikið úrval lofthandverkfæra frá Shinano, Japan og ATA, England. Rafmagnsverkfæri, margar gerðir. Slípivörur: Belti, bönd, skífur, arkir og diskar í fjölbreyttu úrvali bæði fyrir málm og tré. Lítið við, skoðið úrvaiið og kynnist okkar góðu verðum. BlLDSHÖFÐA 18, SÍMI 672240 w TTr^I D SlLDSHÖFÐI T ^Sk^i^HÚSGAGNA- 1 HÖLLIN i r\ * VESTURLANDSVEGUR XV || SELTJARNARNES SUMARSTARF BARNA OG UNGLINGA Leikjanámskeið í júní verða halain tvö leikjanámskeið á vegum Tómstundaráðs Seltjarnar- ness. Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 6—10 ára og verða dagana 2.—13. júní og 16.—27. júní. Innritun í námskeiðin fer fram á skrifstofu félagsmálastjóra dagana 20.—22. maí frá kl. 14—16. Námskeiðsgjald kr. 1200. Sundnámskeið Á vegum Sundlaugar Seltjarnarness verða haldin tvö sundnámskeið fyrir börn fædd 1980 og eldri. Námskeiðin verða 2.-27. júní og 1.—25. júlí. Námskeiðsgjald er kr. 1000. Ennfremur er hægt að fá einkatíma þar sem sundkennari fer með nemendum ofan í laug. Innritun fer fram í Sundlaug Seltjarnarness frá og með 20. maí á morgnana frá kl. 9—12 og þar eru einnig veittar allar nánari upplýsingar. Siglinganámskeið Siglingaklubburinn SÍgurfari verður með siglinganámskeið i júní fyrir börn og unglinga, 10 ára og eldri, við Bakkavör á Seltjarnarnesi. Innritun og upplýsingar verða veittar í húsi Sigurfara við Bakkavör laugardagana 25. og 31. maí frá 15—17. Sími þar er 611075. Á vegum knattspyrnudeilðar Gróttu verða haldin tvö knattspyrnunámskeið í júní. Fyrra námskeiðið er fyrir drengi 7—9 ára og veröur haldið 2.-6. júní kl. 14.—17. Seinna námskeiðið er fyrir drengi 10 og 11 ára og verður haldið dagana 9.—13. júní kl. 14—17. Námskeiðsgjald er kr. 1500. Innritun i bæði námskeiðin fer fram á skrifstofu fólagsmálastjóra dagana 20,—22. maí, kl. 14—16. Unglingavinna (sumarverðurstarfræktunglingavinnafyrirunglinga fædda '71 og '72. Innritun í unglingavinnuna fer fram á skrifstofu félagsmálastjóra dagana 20.-22. maikl. 14-16. Tómstundaráð Seltjarnarness
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.