Morgunblaðið - 18.05.1986, Síða 23

Morgunblaðið - 18.05.1986, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ 1986 23 Morgunblaðið/Júlíus Stúlkurnar hafa stundað ljósaböð og líkamsrækt undanfamar vikur. Hér eru þær í vatns- nuddi í Sólarlandi í Kópavogi. Frá vinstri: Þóra, Eva, Margrét Jörgens og Dagný Morgunblaðið/Emilia Akureyringurinn Gígja Birgisdóttir mátar sundbol. Jana Geirsdóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, þurrkar hann á staðnum með hár- blásara. Morgunblaðið/Emilía Talsverður tími hefur farið í myndatökur fyrir keppnina og auglýsingar hennar. Hér eru það Jana Geirsdóttir og Cornelius Carter sem sýna Rut Róbertsdóttur hvemig hin rétta sveifla skal vera. Morgunblaðið/Emilia Hárgreiðslumeistar- inn Guðbjöm Sævar (Dúddi) fer hér fim- um höndum nm hár Keflvíkingsins Kol- brúnar J. Gunnars- dóttur. læknastofu mína í Grjótagötu 6. Eiríkur Bjarnason augnlæknir. Við bjóðum upp á mikið úrval lofthandverkfæra frá Shinano, Japan og ATA, England. Rafmagnsverkfæri, margar gerðir. Slípivörur: Belti, bönd, skífur, arkir og diskar í fjölbreyttu úrvali bæði fyrir málm og tré. Lítið við, skoðið úrvaiið og kynnist okkar góðu verðum. BlLDSHÖFÐA 18, SÍMI 672240 w TTr^I D SlLDSHÖFÐI T ^Sk^i^HÚSGAGNA- 1 HÖLLIN i r\ * VESTURLANDSVEGUR XV || SELTJARNARNES SUMARSTARF BARNA OG UNGLINGA Leikjanámskeið í júní verða halain tvö leikjanámskeið á vegum Tómstundaráðs Seltjarnar- ness. Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 6—10 ára og verða dagana 2.—13. júní og 16.—27. júní. Innritun í námskeiðin fer fram á skrifstofu félagsmálastjóra dagana 20.—22. maí frá kl. 14—16. Námskeiðsgjald kr. 1200. Sundnámskeið Á vegum Sundlaugar Seltjarnarness verða haldin tvö sundnámskeið fyrir börn fædd 1980 og eldri. Námskeiðin verða 2.-27. júní og 1.—25. júlí. Námskeiðsgjald er kr. 1000. Ennfremur er hægt að fá einkatíma þar sem sundkennari fer með nemendum ofan í laug. Innritun fer fram í Sundlaug Seltjarnarness frá og með 20. maí á morgnana frá kl. 9—12 og þar eru einnig veittar allar nánari upplýsingar. Siglinganámskeið Siglingaklubburinn SÍgurfari verður með siglinganámskeið i júní fyrir börn og unglinga, 10 ára og eldri, við Bakkavör á Seltjarnarnesi. Innritun og upplýsingar verða veittar í húsi Sigurfara við Bakkavör laugardagana 25. og 31. maí frá 15—17. Sími þar er 611075. Á vegum knattspyrnudeilðar Gróttu verða haldin tvö knattspyrnunámskeið í júní. Fyrra námskeiðið er fyrir drengi 7—9 ára og veröur haldið 2.-6. júní kl. 14.—17. Seinna námskeiðið er fyrir drengi 10 og 11 ára og verður haldið dagana 9.—13. júní kl. 14—17. Námskeiðsgjald er kr. 1500. Innritun i bæði námskeiðin fer fram á skrifstofu fólagsmálastjóra dagana 20,—22. maí, kl. 14—16. Unglingavinna (sumarverðurstarfræktunglingavinnafyrirunglinga fædda '71 og '72. Innritun í unglingavinnuna fer fram á skrifstofu félagsmálastjóra dagana 20.-22. maikl. 14-16. Tómstundaráð Seltjarnarness

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.