Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sumarstúlka Stúlka óskast til heimilisstarfa á gestaheimili úti á landi mánuðina júní, júlí og ágúst. Góð laun og aðstaða. Æskilegur aldur 20-30 ár, einhleyp. Tilboð merkt: „Sumar — 2591 “ óskast send augldeild Mbl. fyrir 26. maí. Keflavík — Suðurnes Óskum að ráða nú þegar iðnaðarmenn og iðnverkafólk til framleiðslustarfa. Einungis er um framtíðarstörf að ræða. Æskilegur lágmarksaldur 30 ár. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf., Iðavöllum 6, Keflavík, símar 92-4700 og 92-3320. Alhliða sölustörf skrifstofutæki Rótgróið fyrirtæki vel staðsett með fjöl- breyttar vörur á skrifstofusviði vill ráða sölu- mann til starfa fljótlega til alhliða sölustarfa á skrifstofutækjum og öðrum vörum. Tilval- ið starf fyrir drífandi mann með góða ensku- kunnáttu og áhuga fyrir nýrri tækni. Reynsla af tölvum t.d. ritvinnslu og gagna- grunni gæti nýst vel. Góð framkoma snyrtimennska og hæfileiki til að segja til og kenna eru mikils virði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 26. maí nk. Guðnt Iónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Bókhalds- og gjaldkerastörf Vaxandi framleiðslufyrirtæki óskar að ráða stúlku til bókhalds- og gjaldkerastarfa. Nokk- ur reynsla æskileg, vandvirkni og reglusemi nauðsynleg. Laun samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknum sé skilað til augldeildar Mbl. merktar: „M — 3398“ fyrir 23. maí 1986. Matreiðslumaður Við auglýsum eftir matreiðslumanni á nýja hótelið á Selfossi. Við leitum að hugmynda- ríkum starfskrafti sem er til í að takast á við spennandi verkefni á nýjum stað. Umsóknirsendistaugldeild Mbl. merktar: „M — 2592“ fyrir 1. júní. Hótelstjóri. Lífeyrissjóður Vill ráða starfsmann sem fyrst til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á bókhaldi og tölvum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 22. maí merktar: „P — 05615“. Deildarstjóri tölvu— deildar Fyrirtækið er þjónustustofnun í miðborg Reykjavíkur. Starfið felst í uppsetningu og eftirliti með tölvukerfi, umsjón með bókhaldi og öðrum sérhæfðum störfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við- skiptafræðingur af rafreiknisviði, kerfisfræð- ingur með þekkingu á bókhaldi eða hafi sambærilega menntun og starfsreynslu. Umsóknarfrestur er til og með 23. maí 1986. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Rekstrarstjóri Skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi leitar eftir rekstrarstjóra frá og með 1. julí nk. í starfinu felst útreikningur launa, bókhald, greiðsla og innheimta reikninga, gerð fjáhagsáætlana auk almennra skrif- stofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu og þjálfun í tölvuvinnslu. Frekari upplýsingar um starfið fást hjá for- manni skólanefndar, Hirti Þórarinssyni, Austurvegi 38, Selfossi, síma 99-1350 og skólameistara, Þór Vigfússyni, Austurvegi 10, sími 99-2111 Umsóknir sendist fyrir 6. júní til formanns skólanefndar eða skólameistara. Skrifstofustarf Hafirðu þekkingu á bókhaldi, áhuga á að starfa hjá gamalgrónu fyrirtæki hálfan eða allan daginn og jákvæðan samstarfshug þá ertu að lesa réttu atvinnuauglýsinguna. Láttu okkur heyra frá þér. Tilboð sendistaugld. Mbl. merkt: „0-8276“. BRJKURIIIR ORWHSSON Hf. Sendibílstjóri óskast til starfa hjá innflutnings- og verslun- arfyrirtæki í Reykjavík. Bílstjórinn okkar annast sendiferðir með léttar vörur og inn- heimtirfyrirokkur. Við kerfjumst snyrtimennsku og góðrarfram- komu. Umsóknirsendistaugld. Mbl. merktar: „S — 3494“ fyrir 22. maí nk. Sendibílstjóri Óskum eftir að ráða konu til starfa hjá mötuneyti til að sjá um kaffi og léttan máls- verð í hádegi. Vinnutími frá kl. 8.00-13.30. Mjög góð laun og vinnuaðstaða. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Mötuneyti — 3493" fyrir 22. maí 1986. Sölumaður óskast í heildverslun sem fyrst. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 25. maí merktar: „U — 621111". Tölvuforritari Óska eftir sumarvinnu/verkefnum. Margt getur komið til greina t.d. breytingar, endur- bætur og lagfæraingar á forritum eða sér- hönnuðum forritum. Hef þekkingu á margs- konar forritunarmálum, ásamt ágætri þekk- ingu á innviðum tölva. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Töl - 68000“. íslenskukunnátta Ung kona með háskólapróf í málvísindum og íslensku óskar eftir vinnu. Hlutastarf æskilegt. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „SG“ fyrir 22. maí nk. Sendibílstjórar Nokkrir sendibílstjórar með stóra og góða sendibíla geta fengið stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöðinni strax. Bílarnir verða að vera með stórri hliðarhurð og helst með vörulyftu. Upplýsingar á skrifstofu stöðvarinnar, Knarr- arvogi 2. Nýja sendibílastöðin. Verslunarstjóri Gamalt og gróið fyrirtæki í bifreiðainnflutn- ingi og sem er í gagngerði endurskipulagn- ingu óskar að ráða verslunarstjóra í vara- hlutaverslun. Leitað er eftir traustum og áhugasömum manni, með reynslu í stjórnun og innkaupum varahluta og sem vill taka þátt í uppbyggingu á góðu fyrirtæki. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til augld. Mbl. fyrir 23. maí merktar: „P — 067“. Kennarar — kennarar Kennara vantar til starfa að Grunnskóla Bolungarvíkur. Kennslugreinar: Náttúru- fræði, enska og almenn kennsla á barnastigi. Upplýsingar gefa Einar K. Guðfinnsson, for- maður skólanefndar, í síma 94-7540 og Gunnar Ragnarsson, skólastjóri, í síma 94- 7288. Skólanefnd. Frá Tónlistarskól- anum í Sandgerði Tónlistarskólann vantar skólastjóra fyrir næsta skólaár. Einnig vantar píanókennara. Upplýsingar gefa Björg í síma 37438 og Elsa ísíma 92-7686. Umsóknum sé skilað til skrifstofu Miðnes- hreppsfyrirö. júní. Stjórn Tónlistarskólans. Netasala Vanur sölumaður sem hefur þekkingu á út- gerðarvörum og veiðarfærum óskast til gamalgróinnar heildverslunar við miðborg- ina. Umsóknir skoðast sem trúnaðarmál og ósk- ast sendar til augld. Mbl. merkt: „Samviskusamur".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.