Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1986 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Nýtt kjötborð Kennarar — Seltjarnarnes Við Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi eru lausar stöður smíðakennara og tónmennta- kennara. Upplýsingar gefur Páll Guðmunds- son skólastjóri í síma 20980 og Guðmar Magnússon formaður skólanefndar Seltjarn- arness í síma 625864. Lögfræðingur — viðskiptafræðingur Fasteigna- og verðbréfamiðlun á góðum stað í miðborginni óskar eftir samstarfi við rétt- indamann til að annast skjalagerð. í boði er: mjög góð vinnuaðstaða þar sem viðkomandi aðili gæti líka starfað sjálfstætt. Skilyrði er: að viðkomandi sé reglusamur, ná- kvæmur og sé reiðubúinn að hefja störf strax. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 22. maí merktar: „Réttindi — 05614“. 2 Au-pair 2 sænskar læknafjölskyldur í Lundi, Svíþjóð, óska eftir au-pair stúlkum frá 1. sept. nk. Svör mega gjarnan berast á íslensku fyrir 25. maí til: Ellika Andolf, Astrakanvegur 1 Lundi, Sviþjóð. Skrifstofustarf — bókhald Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til bókhaldsstarfa og almennra skrifstofustarfa strax. Reynsla eða þekking á bókhaldi æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merktar: „Tölvubókhald — 3393“. Au-pair Barngóð stúlka m. bílpróf óskast sem fyrst til barnagæslu og heimilisstarfa í 1 ár. Fríar ferðir, herbergi og uppihald og 1 frídagur í viku. Má ekki reykja. Mynd, símanúmer og meðmæli óskast til: Lynn Panza, 1795 WhitneyAve., Hamden, CT. 06517, U.S.A. 2 rafvirkjar 2 rafvirkjar, annar með löggildingu, óska eftir vinnu úti á landi. Húsnæði verður að fylgja. Margs konar reynsla til staðar. Lysthafendur sendi upplýsingar til augldeildar Mbl. merktar: „Samhentir — 3394“ fyrir 1. júní. Markaðsstörf Viðskiptafræðingur með framhaldsmenntun í markaðsfræðum óskar eftir starfi sem fyrst. Hef 2ja ára starfsreynslu úr atvinnulífinu. Upplýsingar sendist augld. Mbl. fyrir 22. maí merktar: „J — 05617“. Vélamenn Viljum ráða strax vanan vélamann. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka hf. —- afgreiðsla — Óskum að ráða gott og áhugasamt starfsfólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu við nýtt kjötborð okkar í Skeifunni 15. Nauðsynlegt er, að væntanlegir umsækjendur uppfylli eftirfarandi skilyrði: — Hafi áhuga á matvöru og eigi auðvelt með og hafi gaman af að veita góða þjónustu. — Snyrtimennska áskilin. — Séu á aldrinum 20-40 ára. — Geti hafið störf hið allra fyrsta. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) á þriðjudag og miðvikudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15. — Starfsmannahald. Starfskraftur óskast á endurskoðunarskrifstofu. Reynsla í bók- haldsstörfum svo og í annarri skrifsstofu- vinnu æskileg. Umsóknir skilist til augldeildar Mbl. fyrir 22. maí nk. merktar: „V — 3397" Forstöðumaður Barnaheimili Óskum að ráða frá 1. júlí nk. fóstru til for- stöðumannsstarf við Sólbrekku/Nýju brekku sem eru sambyggð barnaheimili með 3 leik- skóladeildum og 2 dagheimilisdeildum. For- stöðumaður hefði með stjórn beggja að gera (auk yfirfóstru). Við leitum að hugmyndaríkum stjórnanda með þekkingu á stjórnun barnaheimila. Áhugi er á að væntanlegur stjórnandi fari kynnisferð til Danmerkur til að kynnast rekstri barnaheimila. Upplýsingar um starfið gefur félagsmála- stjórinn Seltjarnarnesi í síma 29088. Um- sóknir sendist honum fyrir 1. júlí nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Félagsmálastjórinn Seltjarnarnesi. Aðstoðarmaður fjármálastjóra Fyrirtækið er innflutnings- og þjónustufyrir- tæki í Reykjavík. Starfið felst í almennum gjaldkerastörfum, aðstoð við innheimtu og öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegum störfum, sé útsjónarsamur og eigi auðvelt með að starfa sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 9-17. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí nk. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. júní 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþiónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Fóstrur starfsfólk Fóstrur og starfsfólk óskast til starfa á nýtt barnaheimili Borgarspítalans. Ráðgert er að barnaheimilið taki til starfa í byrjun ágúst- mánaðar. Nánari uppl. gefa aðstoðarframkvæmdar- stjóri og skrifstofustjóri Borgarspítalans í síma 681200. Reykjavík 18. maí 1986. BORGARSPÍTALINN £»681200 Líflegt starf óskast Kona með kennarapróf og fimm ára kennara- reynslu óskar eftir sumar- eða framtíðarstarfi í Reykjavík. Góð íslensku-, ensku- og dönsku- kunnátta. Upplýsingar í síma 93-2883. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður Við Fjölbrautaskólann á Akranesi er laus kennarastaða í íslensku og sögu. Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum vantar kennara í þýsku, dönsku og stærð- fræði- og raungreinum. Við Fósturskóla íslands er hlutastaða í tón- mennt laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 6. júní. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menn tamálaráðuneytið. Félagsmálastofnun Vilt þú leggja öldruðum lið? Við leitum að starfsfólki á öllum aldri ekki sist eldri konum sem hafa tíma aflögu til að sinna öldruðum. Vinnutími eftir samkomulagi allt frá 4 tímum á viku upp í40tíma. Liðsinni þitt getur skipt sköpum fyrir aldrað- an sem e.t.v. hefur beðið vikum saman eftir lítilsháttar aðstoð. Vinsamlegast hafðu samband við heimilis- þjónustu Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, Tjarnargötu 11, sími 18800. TJARNAR SKÓU EINKASKÓLI VIÐ TJÖRNINA FRlKIRKIUVEGI l-IOI REYKIAVlK- SlMI I6820 Kennarar Hafir þú áhuga og hæfileika til að kenna og umgangast ungt fólk ættir þú að hafa sam- band við skrifstofu skólans í síma 16820 kl. 8.00-13.00 Stjórnendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.