Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986
4
Fegurðardrottning íslands 1986 valin um næstu helgi
Morgunblaðií/Ami Sæberg
Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera fegnrðardís. Likamsæfingar hafa verið strangar hjá stúlkunum tiu. Hér slappa nokkrar þeirra af eftir
æfingu í stöðinni „World Class“.
Þokkadísirnar á látlausumæfingum
sérstakar fegurðarsamkeppnir. Úr
hópi þessara 150 stúlkna voru síðan
valdar þær tíu, sem taka þátt í
úrslitakeppninni. Því vali var lokið
um miðjan apríl.
„Síðan hafa stúlkumar verið í
látlausri þjálfun og undirbúningi,"
sagði Jana þegar blaðamaður Morg-
Auk þessara æfinga stunda
stúlkumar líkamsrækt og ljósaböð.
Förðunar- og hárgreiðslumeistarar
keppninnar hafa einnig verið önn-
Stúlkumar tíu, sem taka
þátt í úrslitakeppninni um
titilinn Fegurðardrottning
íslands 1986 stunda nú æfingar og
annan undirbúning af kappi. Mjög
er farið að styttast f „D-dag“ —
úrslitakeppnin fer fram næstkom-
andi fostudagskvöld, 23. maí.
Annað kvöld (mánudagskvöld,
annan í hvítasunnu) verða stúlkum-
ar kynntar í Broadway. Þá verður
jafnframt valin Fegurðardrottning
Reykjavíkur 1986.
Undirbúningur keppninnar hófst
í janúar í ár. Þá fóm aðstandendur
keppninnar á stúfana og leituðu að
stúlkum, sem komu til greina. Alls
komu til greina um 150 stúlkur
víðsvegar af landinu, að sögn Jönu
Geirsdóttur, framkvæmdastjóra
keppninnar. A tveimur stöðum,
Keflavík og Akureyri, vom haldnar
Morgunblaðið/Emilfa
Andlitsfarðinn skal lagður á
réttan hátt. Elín Sveins-
dóttir snyrtifræðingur setur
augnskugga á Mosf ellinginn
Dagnýju Davíðsdóttur.
Morgunblaðið/RAX
Gengið í takt á æfingu hjá Sóleyju Jóhannsdóttur danskenn-
ara.
unblaðsins hitti hana að máli á
æfingu í Broadway á þriðjudags-
kvöldið. Þar stjómaði Jana ásamt
Sóleyju Jóhannsdóttur, danskenn-
ara, æfingum stúlknanna og gáfu
góð ráð um limaburð og framkomu
— muna að fara vel út á hliðarvæng-
ina á sviðinu, snúa sér létt, brosa,
hendumar frjálslega niður með síð-
unum...
um kafnir við undirbúning og æf-
ingar, svo allt líti út eins og best
verður á kosið þegar sjálf keppnin
fer fram fyrir fullu húsi á föstu-
dagskvöldið. Þegar er uppselt á
úrslitakeppnina. Hver aðgöngumiði
kostar 3.500 krónur.
|
1