Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986 4 Fegurðardrottning íslands 1986 valin um næstu helgi Morgunblaðií/Ami Sæberg Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera fegnrðardís. Likamsæfingar hafa verið strangar hjá stúlkunum tiu. Hér slappa nokkrar þeirra af eftir æfingu í stöðinni „World Class“. Þokkadísirnar á látlausumæfingum sérstakar fegurðarsamkeppnir. Úr hópi þessara 150 stúlkna voru síðan valdar þær tíu, sem taka þátt í úrslitakeppninni. Því vali var lokið um miðjan apríl. „Síðan hafa stúlkumar verið í látlausri þjálfun og undirbúningi," sagði Jana þegar blaðamaður Morg- Auk þessara æfinga stunda stúlkumar líkamsrækt og ljósaböð. Förðunar- og hárgreiðslumeistarar keppninnar hafa einnig verið önn- Stúlkumar tíu, sem taka þátt í úrslitakeppninni um titilinn Fegurðardrottning íslands 1986 stunda nú æfingar og annan undirbúning af kappi. Mjög er farið að styttast f „D-dag“ — úrslitakeppnin fer fram næstkom- andi fostudagskvöld, 23. maí. Annað kvöld (mánudagskvöld, annan í hvítasunnu) verða stúlkum- ar kynntar í Broadway. Þá verður jafnframt valin Fegurðardrottning Reykjavíkur 1986. Undirbúningur keppninnar hófst í janúar í ár. Þá fóm aðstandendur keppninnar á stúfana og leituðu að stúlkum, sem komu til greina. Alls komu til greina um 150 stúlkur víðsvegar af landinu, að sögn Jönu Geirsdóttur, framkvæmdastjóra keppninnar. A tveimur stöðum, Keflavík og Akureyri, vom haldnar Morgunblaðið/Emilfa Andlitsfarðinn skal lagður á réttan hátt. Elín Sveins- dóttir snyrtifræðingur setur augnskugga á Mosf ellinginn Dagnýju Davíðsdóttur. Morgunblaðið/RAX Gengið í takt á æfingu hjá Sóleyju Jóhannsdóttur danskenn- ara. unblaðsins hitti hana að máli á æfingu í Broadway á þriðjudags- kvöldið. Þar stjómaði Jana ásamt Sóleyju Jóhannsdóttur, danskenn- ara, æfingum stúlknanna og gáfu góð ráð um limaburð og framkomu — muna að fara vel út á hliðarvæng- ina á sviðinu, snúa sér létt, brosa, hendumar frjálslega niður með síð- unum... um kafnir við undirbúning og æf- ingar, svo allt líti út eins og best verður á kosið þegar sjálf keppnin fer fram fyrir fullu húsi á föstu- dagskvöldið. Þegar er uppselt á úrslitakeppnina. Hver aðgöngumiði kostar 3.500 krónur. | 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.