Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1986 49 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Utboó Súðavík Stjórn verkamannabústaða Súðavíkur- hrepps, óskar eftir tilboðum í byggingu fjög- urra íbúða í tveim einnar hæðar parhúsum byggðum úr steinsteypu. Verk nk. U. 19. 01 úr teikningasafni tæknideildar Húsnæðis- stofnunnar ríkisins. Brflmál hvors húss 190 m2 Samt. 380 m 2 Brrmál hvors húss 733 m3 Samt. 1466 m2 2 Húsin verða byggð við götuna Nesvegur 15 og 17, Súðavík og skal skila fullfrágengnuml. maí 1987 og 1. okt. 1987. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnar- skrifstofu Súðavíkurhrepps og hjá tækni- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá mið- vikudeginum 21. maí 1986 gegn kr. 5.000.-skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 10. júní 1986 kl. 14.00 og- verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F. h. stjórnar verkamannabú- staöa, tæknideild Húsnæðis- stofnunar ríkisins. pCL Husnaedisstofnun ríkisins Taeknideild Laugavegi 77 R. Sími 28500 Útboð Tilboð óskast í byggingarkrana Liden L110 hæð 30 m, armur 36 m. Burðarþol um 3000 kg. Kraninn er skemmdur eftir óveður. Nánari upplýsingar í brunadeild félagsins. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Hl ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar óskar eftir tilboðum í frá- gang innanhúss á 1. og 2. hæð í Borgartúni 3. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með mið- vikudeginum 21. maí nk. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 4. júní nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í klæð- ingar á Vesturlandi 1986. (Efra burðarlag 33.000 rm, klæðing 200.000 fm). Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgarnesi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með21.þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 2. júní 1986. Vegamálastjóri. Útboð — Málun Tilboð óskast í málun, sílonhúðun og minni háttar viðgerðir utanhúss á Seljabraut 22, Reykjavík, sem er 4. hæða fjölbýlishús. Nán- ari uppl. í síma 75337 Vilhjálmur og 72202 Kristinn. |g| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar, óskar eftir tilboðum í frágang norðurhluta lóðar við Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur Barónsstíg 47. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi-3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 28. maí nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Sirni 25800 Utboð Reiðhöll í Víðidal Fyrir hönd Reiðhallarinnar hf. óskar Verk- fræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. eftir til- boðum í jarðvinnu á lóð reiðhallarinnar í Víðidal. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja- vík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 29. maí 1986 kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGUROAR THORODDSEN HF VERKFRÆÐIRÁÐGJAFAR FRV »imr (91 > 8 44 99 liarril 2040 vsl i* Útboð — málning Tilboð óskast í að mála húseignina Vestur- götu 11-13, Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvaleyrar hf., þriðjudag- inn 25. maí eftir kl. 13.30. Tilboðum skal skil- að í síðasta lagi þann 23. maí fyrir kl. 15.00. Hvaleyri hf. Tilboð óskast í leigu á Hrollleifsdalsá í Sléttuhlíð í Skagafirði fyrir tímabilið 1. júlí-20. sept. sumarið 1986. Rétt- ur er áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað fyrir 1. júní til Magnúsar Péturssonar, Hrauni, sem gef- ur nánari upplýsingar í síma 95-6422. Q| ÚTBOÐ Veitingarekstur Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. stjórnar tæknisýningar í tilefni af 200 ára afmælis Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í leigu á aðstöðu til veitingareksturs í Borgar- leikhúsinu meðan á sýningunni stendur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 5. júní kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar óskar eftir tilboðum í bygg- ingu sökkla og kjallara Heilsugæslustöðvar, v/Hraunberg 6. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðviku- deginum 21. maí nk. gegn kr. 10.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 4. júní nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Bakarí—tilboð Stöndugt framleiðslufyrirtæki óskar eftir til- boðum í pizzabotna. Áætluð framleiðsla er 24-27 þúsund botnar á mánuði. Óskað er eftir tilboðum í tvær stærðir, sú stærri er 29,5x29,5 en sú minni 21,7x21,7. Tilboð er tilgreini verð pr. einingu svo og greiðslufyrirkomulag sendist augld. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „B — 05611. Farið verð- ur með öll tilboð sem trúnaðarmál. Sjómannadagurinn 8. júní1986 Sjómannadagurinn verður 8. júní 1986. Sjómannadagsráð úti á landi vinsamlega pantið merki og verðlaunapeninga sem fyrst í síma 38465. Sjómannadagurinn í Reykjavík. Þróunarfélag íslands hf. auglýsir breyttan opnunartíma. Á tímabilinu 20. maí til 15. september 1986 verða skrifstofur félagsins í Skipholti 37, opnar frá kl. 8.30-16.00. Við flytjum Skrifstofur okkar verða lokaðar vegna flutn- inga þriðjudaginn 20. maí Opnum aftur miðvikudaginn 21. maí í Skúla- túni 4 3. hæð. Nýtt símanúmer. 622700. Telex 2010, ístak IS, Telefax 622724. ístak, íslenskt verktak hf. Sveinafélag pípulagningamanna Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofs- húsum félagsins í landi Úthlíðar, Biskupstung- um (Sveinahlíð). Umsóknareyðublöð afhent á mælingastofu og skrifstofu félagsins fram til 21. maí 1986. Leigugjald kr. 3000 pr. viku. Nefndin. Suðurnes Lóðaskoðun hjá fyrirtækjum á svæðinu er hafin og er þess vænst að eigendur og um- sjónarmenn fyrirtækja taki virkan þátt í fegrun byggðarlaganna með snyrtilegri umgengni viðfyrirtæki sín. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja. TJARNAR SKÓU EINKASKÓLI VIÐ TjÖRNINA FRlKIRKIUVEGI l-IOI REYKIAVlK'SlMI I6820 Þeir nemendur sem hyggjast sækja umskóla- vist veturinn ’86-’87 athugi: Byrjað er að taka við umsóknum. Allar uppl. veittar á skrifstofu skólans, sími 16820, frá kl.8-13. Stjórnendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.