Morgunblaðið - 02.07.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 02.07.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1986 í DAG er miðvikudagur 2. júlí sem er 183. dagur árs- ins 1986, þingmaríumessa hin fyrri. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.53 og síð- degisflóð kl. 15.28. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.06 og sólarlag kl. 23.56. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 9.46. (Almanak Háskól- ans.)___________________ Drottinn styður alla þá er œtla að hníga og reisir upp alla niður- beygða. (Sálm. 145, 14). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 JP * 11 13 14 ■ ■ * ■ 17 1 LÁRÉTT: — 1 frymisþrœðir, 5 málmur, 6 gagnslltið, 9 fœði, 10 samUggjandi, 11 samh\j6ðar, 12 ambátt, 13 kroppa, 15 reykja, 17 róðrarmaður. LÓÐRÉTT: — 1 ræningjarair, 2 flagg, 3 heit, 4 rótarlegur, 7 heimshluti, 8 spil, 12 tala, 14 væn, 16 rykkora. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRETT: — 1 læra, 5 uggs, 6 góna, 7 HM, 8 einni, 11 ið, 12 ást, 14 tjón, 16 taldir. LÓÐRETT: — 1 Iogheitt, 2 runan, 3 aga, 4 árum, 7 mis, 9 iðja, 10 nánd, 13 tær, 15 ól. ÁRNAÐ HEILLA____________ ára afmæli. í dag, 2. júlí, er níræð frú Björg Jónsdóttir, fyrrum ljósmóð- ir og kennari frá Litla- Sandfelli í Skriðdal, Mið- garði 3, Neskaupstað. Hún er nú á fjórðungssjúkrahúsinu ára afmæli. Á morg- un, 3. júlí, er sjötugur Veturliði Veturliðason, verkstjóri á Úlfsá, ísafirði. Kona hans er Hulda Guð- mundsdóttir en bæði eru þau ísfirðingar. FRÉTTIR HITI inn til landsins verður 14—18 stig en svalara við ströndina, einkum nyrðra. Eitthvað á þessa leið hljóð- aði spárinngangur Veður- stofunnar í gærmorgun. Að vísu byijuðu veðurfréttirn- ar með hafísfréttum. í fyrrinótt hafði minnstur hiti á landi verið 6 stig og voru það veðurathugunar- stöðvar uppi á hálendi sem láglendinu sem tilk. það. Hér í Reykjavík fór hitinn um nóttina niður í 9 stig. Úrkomulaust var og má segja að svo hafi verið á öllu landinu um nóttina. Sólskinsstundir hér í Reykjavík urðu alls tæp- Iega 5 í fyrradag. Veður var með svipuðum hætti þessa sömu nótt hér í fyrra, sumarstemmning í veður- fréttunum. FEÁLG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ætlar að efna til sumarferðar um söguslóðir Njálu næstkom- andi laugarag 5. júlí. Þetta verður eins dags ferð sem hefst frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 9 og væntanlega komið til baka aftur í bæinn kl. 19. Væntanlegir þátttak- Munið það félagar, við elskum ekki óvini okkar. Og hver sem þiggur aðstoð frá óvini verður umsvifalaust étinn! endur þurfa að hafa með- ferðis nesti. Nánari uppl. varðandi ferðina eru veittar í síma 28812 milli kl. 15 og 19. ÁTTHAGAFÉLAG Strandamanna fer árlega sumarferð sína á föstudaginn kemur, 4. júlí og verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöð- inni. Nánari uppl. og þátttök- utilk. þurfa að berast Sigur- bimi í s. 73310 eða Guðrúnu s. 52467. FRÁHÖFNINNI í FYRRADAG fór japanskur togari úr Reykjavíkurhöfn sem komið hafði um helgina. í gær kom Álafoss að utan og Saga fór á ströndina. Þá kom leiguskipið Herm. Sce- pers úr strandferð og togar- inn Hilmir SU kom inn til löndunar. HEIMILISDÝR_____________ í SPÓAHÓLUM 10 Breið- holtshverfi, er heimilisköttur- inn týndur. Það er svört læða með ljósan blett á bringu. Hún var með rauðleitt háls- band og á því símanúmerið á heimilinu, 75005. Þessar þijár ungu stúlkur, Jóna Dögg, María og Bjarn- fríður, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu. Ágóðinn varð 285 krónur og létu þær hann renna til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 27. júnf til 3. júlí aö bóöum dögum meötöldum er f Qaröa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöln löunn opið til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Læknastofur aru lokaöar á laugardögum og helgl- dögum, en haegt er aö ná sambandi vlö laakni á Qöngu- delld Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar- dögum fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mónudögum er læknavakt f sfma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfm- svara 18888. ónæmlaaögarölr fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilauvemdarstöö Reyfcjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafl meö sér ónæmis- 8kírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íalanda f Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistasrlng: Upplýsíngar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím- svari tengdur vió númeríö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sattjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapdtek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröebæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes síml 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálperstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Kvenneathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi f heimahÚ8um eöa oröiö fyrír nauögun. Skrífstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (8im8vari) Kynningarfundir ( Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skiifatofa AL-ANON, aöatandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-Mmt&kln. Eigir þú viö áfongisvandamál aö stríða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfraaölatööln: Sálfræöileg rá&gjöf s. 687075. StuttbylgJuMndlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Noröurianda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m.. kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðuriandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandarfkjanna i 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tlmi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- delld. Alla daga vlkunnar kl. 15-18. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariaaknlngadalld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Boryarapftallnn f Fosavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- t(mi frjáls alla daga. Qranaáadaild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hsllsuvamdaratöðin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fasð- Ingarhalmill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KlappMpftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshaelið: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffllMta&aapftall: Haimsóknartimi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóssfsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- halmill I Kópavogi: Heimaóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keflavfkurinknlahéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúafð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- vettu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Héskóla fslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Uppfýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsaf ni, sími 25088. Þjóömlnjaaafnlö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tfma ó laugardögum og sunnu- dögum. Llstasafn fstands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og iaugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga ki. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8Ími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þinghoitsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar 8kipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Sfmatfmi mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ásgrfmsaafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mónudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opíð mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalsiaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virke dage 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f MoafellMvett: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Uugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll KefUvfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardega 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudega og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9-11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamameea: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.