Morgunblaðið - 02.07.1986, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1986
17
Rccbok B
skref
framávið
Velgengni í öllum myndum og formum verður
sjaldan til af tilviljun einni saman. Velgengni
Reebok er einstök og einnig þeirra sem nota þá.
Vinsældir Reebok byggjast á einstœðri reynslu og
skilningi á síbreytilegum þörfum notendanna.
Reebok eru skór með einstaklega þœgilega og
örugga eiginleika: Liðugir, sterkir og úthaldsgóðir.
Skór í góðu formi. Reebok hafa skapað nýja hefð í
gerð á æfingaskóm. Hver segir að íþróttaskór eigi ekki
að ganga í augun líka?
Reebok eru vinsœlir meðal ungs fólks á öllum
aldri í trimmið, leikfimina og sem gönguskór enda
bæði þœgilegir og fallegir. Það undrar engan að
Reebok er á hraðri leið með að verða stærsta merkið
í íþróttaskóm í heiminum.
Og nú fást Reebok loksins á íslandi.
Helga Möller:
Ég vel Reebok ekki eingöngu vegna fallegs útlits og
góðrar endingar. Þeir eru líka léttir, mjúkir og
þægilegir. Jafnvígir í leikfimina, á tónleikana og á
leikinn ... og fást loksins á íslandi.
Pétur Ormslev:
Þegar ég vel mér skó er lögð áhersla á að þeir séu
þægilegir og sterkir. Eins og við Frammarar. En ég
fylgist líka með tískunni og vel góða hönnun. Ég geri
ráð fyrir að ég sé kröfuharður... þess vegna vel ég
Reebok.
Aðrirnáekki með tærnarþarsem Reebokhefurhælana...
HAGKAUP
REYKJAVÍK AKUREYRI NJARÐVÍK
Póstverslun: Sími 91-30980