Morgunblaðið - 02.07.1986, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Flugvirkjar óskast Flugleiðir óska eftir að ráða flugvirkja til starfa sem fyrst. Starfsreynsla æskileg. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- þjónustu Flugleiða, Reykjavíkurflugvelli fyrir 8. júlí nk. Bílaumboð Eitt stærsta bílaumboð landsins vill ráða bifvélavirkja til afgreiðslustarfa í varahluta- verslun. Leitað er að duglegum, snyrtilegum manni með góða framkomu. Æskilegur aldur 25-35 ára. Viðkomandi þarf að geta Ijósa- stillt, eða aflað sér réttinda til þess. Vinsamlegast skilið umsóknum til augldeildar Mbl.fyrir8.júlímerktar: „Varahlutir— 151". |-'2\lSAMVINNU LtxJtryggingar K7\vp ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Sumarvinna Vegna forfalla vantar okkur sumarafleysinga- mann í eina af deildum félagsins strax. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum. Vinnutími er frá 8.00 til 16.00. Allar nánari upplýsingar hjá starfsmanna- haldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t.
FLUGLEIÐIR Skrifstofustarf Verslunarfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa frá 1. ágúst. Starfssvið: Tollskýrslur, verðútreikningar, tengsli við viðskiptamenn. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 8. júlí. Merkt: „Glaðlynd-358".
Lagerstjóri Innflutningsfyrirtæki leitar að lager- og afgreiðslustjóra. Æskilegur aldur 30-40 ár. Áhugi og reglusemi er skilyrði. Þyrfti að hefja störf á næstunni. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf o.fl. sendist í pósthólf 491,121 Reykjavík.
Viðskiptafræðingur 24 ára viðskiptafræðingur, sem er við fram- haldsnám í Bandarikjunum, óskar eftir sumar- vinnu til septemberloka. Sérfög: markaðs- kannanir, vörufræði og tölvur. Upplýsingar í síma 79144.
Þroskaþjálfi óskast til starfa við skóladagheimili Öskju- hlíðarskóla Lindarflöt 41, Garðabæ frá 1. september nk. í 100% starf. Einnig óskast starfsmaður í hlutastarf eftir hádegi. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður sími 666558 eða skólastjóri Öskjuhlíðarskóla sími 23040.
Afgreiðslustarf Verslun, sem verslar með heimilistæki, óskar að ráða starfsmann, konu eða karl í fullt starf sem allra fyrst. Aðeins alúðlegur og duglegur starfsmaður kemurtil greina. Tilboð sendist fyrir föstudagskvöldið 4. júlí á augld. Mbl. merkt: „Sölumennska-357".
Hafnarstræti 5. Kona óskast til afgreiðslustarfa í versluninni Veiðimaður- inn. Upplýsingar í síma 16760.
Kjötafgreiðsla Óskum að ráða konu í kjötdeild okkar. Vinnutími frá kl. 13.00 á daginn. Upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri á staðnum, ekki í síma. //
Tæknifræðingur Raftæknir - Rafvirki Raftækjaheildverslun leitar eftir raftækni- menntuðum manni til að annast sölustörf, ráðgjöf og markaðskönnun. Æslilegt er að viðkomandi hafi vald á ensku og Norðurlandamáli. Umsóknir með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast blaðinu fyrir 9. júlí nk. merktar: „T -3498“. jfaji RÍKISSPÍTALARNIR ¥11® lausar stöður
7 STÓRMABXAÐUR BREIÐHOLTI 7 Lóuhólum 2-6 Skrifstofumaður óskast nú þegar til afleysinga út ágústmánuð við skjalasafn Landspítalans. Upplýsingar veitir fulltrúi skjalasafns Land- spítalans í síma 29000.
Innanhússarkitekt- eða tækniteiknari Óskum að ráða innanhússarkitekt eða tækni- teiknara til að annast sölu á eldhúsinnrétting- um, baðinnréttingum, fataskápum, innihurð- um o.fl. Vinnutími frá kl. 1 -6. Áhugasamir leggi inn umsóknir á augldeild Mbl. merktar: „T — 154“ fyrir föstudags- kvöld.
Vélamenn — Bílstjórar Viljum ráða strax vanan vélamann og bíl- stjóra með meirapróf. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka hf.
Smiðir Okkur vantar reynda smiði strax. Mikil vinna fyrirsjáanleg í sumar. M.a. við byggingu gangna undir Miklubraut. Upplýsingar í síma 687787. S.H. Verktakar hf.
tí. raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar {
/ÆSE
Brautarholt 4 2. h. 125 Reykjavlk ístand. Pósthólt 5290. Slmi 621455
Námsdvöl íÁstralíu
Ertu 16-18 árai?
Langar þig til Ástralíu sem skiptinemi ?
Ef svo er getur þú sótt um núna.
ASSE býður dvöl hjá ástralskri fjölskyldu og
skólavist í High-school. Brottför í janúar
1987.
Hægt er að dvelja tvær námsannir og koma
heim í ágúst eða þrjár námsannir og koma
þá heim í desember.
Allar upplýsingar á skrifstofu ASSE, opið kl.
13.00-17.00 alla virka daga.
Dráttarvagn óskast
til að flytja 1800 kg vél. Má ekki vera hár. í
lagi þó hann þarfnist lagfæringar.
Uppl. ísíma 687787.
Sælgætisverslun
(opin 9.00-18.00)
Til sölu er sælgætisverslun í austurborginni.
Góð aðstaða. Miklir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 621697.
Lögmannsstofa Skúla Sigurðs-
sonarog Helga R. Magnússonar.
Laugavegi 63, Reykjavík.
Til sölu IBM s-34tölva
128 k og 64 megabyte ásamt hraðvirkum
IBM 52 11 prentara (440 stafir á sek.)
Upplýsingar veitir Páll Haraldsson.
Báturtil sölu
Hef fengið til sölu 14 tonna trébát smíðaðan
á Akureyri. 35—40 tonn eftir af þorskkvóta.
Hentugur til rækjuveiða (rækjutroll fylgir), vel
útbúinn tækjum.
Fatahreinsun til sölu
Til sölu allar vélar og tæki í fatahreinsun og
þvottahús ásamt hentugu húsnæði.
Viðskiptaþjónustan sf.,
Páll Ingólfsson,
simar 93-6490, 6489 og 6488.
Ólafsvík.