Morgunblaðið - 02.07.1986, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1986
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir-
Ferðafélagsins:
1) 4.-9. júlí (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengló milll gönguhúsa F.f.
Fararstjóri: Dagbjört Gunnars-
dóttir.
2) 8.-16. júli (9 dagar): Aðalvík —
Hornvík.
Gengiö með viöleguútbúnaö fró
Aðalvik til Hornvíkur á 3-4 dög-
um. Skoöunarferöir í Hornvík.
Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars-
son.
3) 8.-16. júlí (9 dagar): Hornvik
— Hornbjargsviti — Látravik.
Gist í tjöldum i Hornvik. Dagleg-
ar gönguferöir frá tjaldstað.
Fararstjóri: Gisli Hjartarson.
4) 11.-16. júli (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengið milli gönguhúsa F.í.
Fararstjóri: Dagbjört Óskars-
dóttir.
5) 11.-19. júlí (8 dagar): Borgar-
fjöröur eystri- Loömundarfjöröur.
Flogið til Egilsstaða og ekiö
þaöan til Borgarfjaröar. Gist í
húsi. Fararstjóri: Tryggvi Hall-
dórsson.
Sumarleyfisferðir Feróafélags-
ins eru öruggar og ódýrar.
Upplýsingar og farmiöar á
skrifst., Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir 4.-6. júlí:
1) Hagavatn — Jarlshettur.
Gist í sæluhúsi Ff viö Hagavatn
og í tjöldum.
2) Hlööuvellir — Brúarárskörö
— gönguferð. Gist fyrstu nóttina
við Hagavatn, þá seinni á Hlöðu-
völlum. Gist í húsum.
3) Þórsmörk — gist i Skag-
fjörðsskála. Sumarleyfi i Þórs-
mörk svikur engan.
Ath.: Aö gefnu tilefni er ástœöa
til þess að vekja athygli feröa-
manna á því aö ekki er fólks-
bíiafært til Þórsmerkur, aðeins
að Markarfljótsbrú.
Ferðafélag Islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir miðvikudag
2. júlí:
1) Þórsmörk — kl. 08. — dags-
ferö kr. 800. Sumarleyfi í Þórs-
mörk er eftirminnilegt, auk þess
er hvergi betri hvíld aö fá.
2) Kl. 20 (kvöldferö) - Haukafjöll
— Þríhnúkar. Ekið aö Skeggja-
stöðum í Mosfellssveit og geng-
ið þaöan. Verð kr. 300.00.
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bfl.
Ferðafélag islands
UTIVISTARFERÐIR
Kvöldferðir:
Miövikudagur 2. júlf: Kl. 20.00
Strompahellar. Sérstæðar hella-
myndanir skoðaöar. Hafiö Ijós
meö. Verö 400 kr. frítt f. börn.
Brottför frá BSÍ, bensinsölu.
Fimmtudagur 3. júlf. Nýjung.
Kvöldferð í Engey. Brottför frá
Reykjavikurhöfn (viö Ingólfs-
garö, varðskipabryggjan.) Verð
250 kr. Þessa næststærstu eyju
á Kollafiröi hafa fáir séó hingað
til.
Helgarferðir 4.-6. júlf.
Þórsmörk. Gist í skálum Útivist-
ar i Básum. Munið ódýra sumar-
dvöl fyrir alla fjölskylduna. Einnig
eru sunnudags og mióvikudags-
ferðir.
Flatey — Breiðafjarðareyjar.
Dvöl i Flatey og sigling um eyj-
arnar.
Skaftafell — Öræfi. Tjaldaö í
Skaftafelli.
Skaftafell — Öræfajökull. Geng-
in Sandfellsleiö á Hvannadals-
hnjúk. Tjaldaó í Skaftafelli. Uppl.
og farm. á skrifstofu Grófinni 1,
símar: 14606 og 23732.
Viðeyjarferð á laugardaginn kl.
14.00.
Þjóðleið mánaðarins: Njarövik-
urfitjar — Skipsstígur á sunnu-
daginnkl. 13.00.-
Þórsmörk, einsdagsferö á
sunnudaginn.
Sjáumst. Útivist
UTIVISTARFERÐIR
Símar: 14606 og 23732.
Ódýrt sumarleyfi með
Útivist
a. Hornstrandir.
Það er oröiö sumarlegt á Horn-
ströndum og þvi tilvalió aó koma
með í Hornstrandaferö:
1. Hornvik 8.-17. júlf. Tjald-
bækistöð. Gönguferðir vió allra
hæfi m.a. á Hornbjarg. Hægt að
styttatil mánudags 14. júlí.
2. Bakpokaferð 8.-17. júlf frá
Hesteyri um Aðalvfk til Hom-
vfkur. Einnig hægt að stytta.
3. Homvfk — Reykjafjörður.
16.-25. júlf. 4 daga létt bak-
pokaferö og dvöl í Reykjafirði.
4. Reykjafjörður 18.-25. júlf.
Ekið noróur Strandir í Norður-
fjöró. Siglt i Reykjafjörð og dvalið
þar. Heim meö siglingu fyrir
Hornbjarg.
5. Þjórsárver — Arnarfeil —
Kerlingarfjöll 20.-27. júlf. Farar-
stjóri: Höröur Kristinsson grasa-
frasöingur.
6. Eldgjá — Strútslaug — Rauðl-
botn 23.-27. júlí. Skemmtileg
bakpokaferð.
7. Lónsöræfi 1.-8. ágúst.
8. Hálendishringur 8.-17.
ágúst. Uppl. og farm. á skrifst.
Grófinni 1, simar: 14606 og
23732. Sjáumst.
Útivist.
UTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfi f vistlegum skálum
Útivistar f Básum.
Brottför á föstudagskvöldum,
sunnudagskvöldum og miöviku-
dagsmorgnum. Miðvikudags-
ferð verður 9. júlf. Tilvalið að
dvelja i heila eða hálfa viku á
friðsælum stað i Básum. Aö-
staðan er mjög góð i Básum. I
skálunum eru vistlegir svefnsalir
og eldhús og í snyrtihúsi eru
vatnssalerni og heit sturtuböð.
Verð á vikudvöl er 3.420,- fyrir
félaga og 4.490,- fyrir aðra (10
dagar).
Símar: 14606 og 23732.
Útivist
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miðvikudag
kl.8.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Verðbréf og víxlar
í umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrif-
stofan, fasteignasala og verð-
bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja
húsið við Lækjargötu 9. S.
16223.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Hafnfirðingar
Fastir viðtalstímar bæjarstjóra, Guðmundar
Árna Stefánssonar, eru á þriðjudögum og
miðvikudögum frá kl. 10.00 til 12.00. Aðrir
viðtalstímar eftir samkomulagi.
Bæjarstjórinn Hafnarfirði.
Hestaþing Faxa 1986
verður haldið að Faxaborg laugardaginn og
sunnudaginn 12. og 13. júlí.
Keppnisgreinar: 150 m skeið, 250 m skeið,
250 m unghrossahlaup, 300 m stökk, 800 m
stökk, 800 m brokk. A og B flokks gæðingar
og unglingakeppni.
Dómar byrja kl. 10.00 laugardaginn 12. júlí.
Skráning er í síma 93 5233 og er skráningu
lokið miðvikudaginn 9. júlí.
Framkvæmdanefndin.
Sundnámskeið
fyrir börn 6-12 ára hefst mánudaginn 7. júlí.
Innritun fer fram 2. og 3. júlí kl. 10-12 í
Garðaskóla.
Einnig stendur yfir innritun í knattspyrnu-
og fimleikaskóla Stjörnunnar.
íþróttafulltrúi.
IMotendur
Macintosh-tölva
Breytum efni úr einu táknrófi (stafasetti) í
annað. Táknbreytum skjölum eða skrám úr
hvaða forriti sem er á öll íslenskuð táknróf
sem notuð hafa verið á Macintosh. Flytjum
og táknbreytum efni frá PC-tölvum yfir í
Macintosh og frá Macintosh til PC. Getum
einnig breytt efni frá SKÝRR í form sem
henta Macintosh-forritum.
Afgreiðum án tafar.
Tölvuþjónustan Hugald,
sími 10401.
Skátar
Laugardaginn 5. júlí kl. 14.00 hefjum við
skógrækt að Úlfljótsvatni og gróðursetjum í
lund í minningu Helga Tómassonar fyrrver-
andi skátahöfðingja.
Að lokinni gróðursetningu verður boðið upp
á skátakakó.
Eitt sinn skáti, ávallt skáti.
Fjölmennum.
Úlfljótsvatnsráð.
Lögfræðingar og
endurskoðendur
Til leigu er að Laugavegi 18, tvö til þrjú góð
skrifstofuherb. til málflutnings- eða endur-
skoðanastarfa. Afhending miðast við 1. októ-
ber 1986. Umsóknum sé skilað fyrir 10.
júlí nk. Nánari upplýsingar í síma 22293.
Tvær ungarog
reglusamar stúlkur
óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð frá 1.
sept. til 31. maí.
Upplýsingar í síma 93-8599 á milli 19.00 og
20.00.
2ja til 3ja herb. íbúð
með húsgögnum óskast til leigu frá 15.
október 1986 til tveggja ára fyrir einheypan
Dana í opinberri stöðu.
Tilboð merkt: „l-360“ sendist augld. Mbl.
sem fyrst.
Félagsfundur
N.L.F.R.
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur
almennan félagsfund um ný viðhorf í heil-
brigðismálum og stefnu náttúrulækninga-
félaganna á Hótel Esju fimmtudaginn 3. júlí
kl. 20.30.
Frummælendur verða Ólafur Ólafsson land-
læknir og dr. Jónas Bjarnason efnaverk-
fræðingur. Félagar eru hvattir til að mæta
og taka með sér gesti.
Stjórnin.
HJÁLPIÐ
Aðalfundur
Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatl-
aðra verður haldinn mánudaginn 7. júlí nk.
kl. 20.00 að Háaleitisbraut 11-13. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
tfjgtnu
Góðan daginn!