Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLl 1986 ÁSTARÆVINTÝRI MURPHYS Ný bandarísk gamanmynd með Sally Field (Places In the Heart, Norma Rae), James Garner (Victor/ Victoria, Tank) og Brian Kerwin (Nickel Mountain, Power). Leikstjóri er Martin Ritt (Norma Rae, Hud, Sounder). James Garner var útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Sýnd í A-sal kl. 5,9 og 11. Hækkað verð. BJARTAR NÆTUR „White Nights“ Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rosselllni. Frábaer tónlist. „Say you, say me“, „Separate lives“. Leikstjóri er Taylor Hackford. Sýnd í B-sal 5 og 9.20. Hækkaðverð. DOLBY STEREO | AGNESBARN GUÐS Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft, Meg Tilly. Bæði Bancroft og Tilly voru til- nefndartil Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 7.30. Síðustu sýningar.________ nni POLBY STEHBO | Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal kl. 7. Prufu-hitamælar -h 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- Sfliuiollmcgjiuiip <J&[rti®©®!ni VESTURGOTU 16 - SÍMAR .14630 - 21480 KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. TÓNABÍÓ Sími 31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbió —SALURA— HEIMSKAUTAHITI Ný bandarisk-finnsk mynd um þrjá unga Ameríkana sem fara af mis- gáningi yfir landamaeri Finnlands og Rússlands. Af hverju neitaði Banda- ríkjastjórn að hjálpa? Af hverju neita Rússar að atburðir þessir hafi átt sér stað? Mynd þessi var bönnuð i Finnlandi vegna samskipta þjóð- anna. Myndin er mjög spennandi og hrottafengin á köflum. Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chucks), Steve Durham og David Coburn. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. —SALURB— Sýnd kl. 5 og 9. --SALUR C— BERGMÁLS- GARÐURINN Sýnd kl. 5og7. FRUMSÝNIR: VERÐINÓTT Sýnd kl. 9og11. HITAMÆLAR ■LN r SöypflmoDW cgt ©(o) Vesturgötu 16, sími 13280. SÆTÍBLEIKU Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan er það sá þriðji. — Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin (myndinni er á vinsældalist- um víða um beim, meðal annars hór. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Moliy Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýndkl. 7,9 og 11. □□ | DOLBY STEREO ílðnó Frumflutningur á leikritinu SVÖRT SÓLSKIN eftir Jón Hjartarson Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson Leikmynd: Gylfi Gíslason Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Arnason 3. sýning fimmtudaginn 3. Júlí ki. 20.30. 4. sýning þriðjudaginn 8. Júli kl. 20.30. 5. sýning fimmtudaginn 10. júlíkl. 20.30. Ath. síðustu sýningar. Miðasalan i Iðnó opin miðvikud.—fimmtud. kl. 14.00—20.30. Mánud.—fimmtud. kl. 14.00—20.30. Sími 16620 VJterkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Salur 1 ) ; Frumsýning á gamanmyndinni: VIÐ T0KUM LIFIÐ LETT Þau selja húsið og segja upp vinn- unni, fara á flakk og ætla að njóta lífsins, en þá fara hjólin að snúast. Aðalhlutverk: Albert Brooks (Taxi Driver, Private Benjamin). Jutie Hagerty (Airplane). NÝ BANDARÍSK GAMANMYND I URVALSFLOKKI. Sýndkl. 5,7,9og 11. Salur2 FLÓTTALESTIN Mynd sem vaklð hefur mikla athygll og þyklr með ólikindum spennandl og afburðavel leikln. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Bönnuð innan 16 ðra. Sýnd kl. 5,7, 9og11. Salur 3 SALVAD0R Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.S, 9og 11.10. VÉLA-TENGI 7 1 2 Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í— flans. Tengiö aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar ■W—L SöyirtaÐDyir @L ©@. Vesturgötu 16, sími 13280 BÍÓHÚSIÐ Lækjargötu 2, sími: 13800 OPNUNARMYND BÍÓHÚSSINS: FRUMS ÝNING Á SPENNUMYNDINNI SK0TMARKIÐ GENE MATT HACKMAN-DILLON Splunkuný og margslungin spennu- mynd gerð af hinum snjalla ieikstjóra Arthur Penn (Uttle Big Man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). SKOTMARKIÐ HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR OG DÓMA í ÞEIM ÞREMUR LÖNDUM ÞAR SEM HÚN HEFUR VERIÐ FRUM- SÝND. MYNDIN VERÐUR FRUM- SÝND í LONDON 22. ÁGÚST NK. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Diilon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. * * * Mbl. Blaðaummæli: Skotmarkið er ári hress spennumynd.... Pen keyrir Skotmarkið áfram á fullri ferð................ Tekst hór best upp allar götur aftur til Little Big Man.... Bönnuð bömum. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og gerðir ■BK_Xr SöyifMygjyir oJJ<!ó)(to®®@!R) (g@ Vesturgötu 16, sími 13280 SÖGULEIKARNIR Stórbrotið, sögulegt listaverk i uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir opnum himni í Rauðhólum. Sýningar: I kvöld kl. 21.00 fimmtud. 3/7 kl. 21.00. Miðasala og pantanir: Söguleikarnir: Sími 622 666. Kynnisferðir: Gimli, simi 28025. Ferðaskrifst. Farandi: Sími 17445. í Rauðhólum sýningardaga frá kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.