Morgunblaðið - 02.07.1986, Side 47

Morgunblaðið - 02.07.1986, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1986 47 Evrópufrumsýning. YOUNGBLOOD ROB LOWE i. Hér kemur myndin YOUNGBLOOD sem svo margir hafa beðið eftir. ROB LOWE er orðinn einn vinsaelasti leikarinn vestan hafs í dag, og er YOUNGBLOOD tvimælalaust hans besta mynd til þessa. EINHVER HARÐASTA OG MISKUNNARLAUSASTA IÞRÓTT SEM UM GETUR ER fSKNATTLEIKUR, ÞVÍ ÞAR ER ALLT LEYFT. ROB LOWE OG FÉLAGAR HANS I MUSTANG LIÐINU VERÐA AÐ TAKA A HONUM STÓRA SlNUMTIL SIGURS. Aöalhlutverk: Rob Lowe, Cynthla Glbb, Patricfc Swayze, Ed Lairther. Leikstjóri: Peter Markle. MYNDIN ERf DOLBY STEREO OG SÝND14RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd 1(1.6,7,80011. ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS — HÆTTUMERKIÐ — WARNING SIGN ER TVlMÆLALAUS' SPENNUMYND SUMARSINS. VIUII ÞÚ SJÁ GÓÐA SPENNUMYND Þ/ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR A WARNINC SIGN. Aðalhlutverk: Sam Wateraton, Yaphe Kotto, Kathleen Qulnlan, Riehard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. EINHERJINN Sýndkl. 6,7,9 og 11. NÍLARGIMSTEINNINN Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð bömum InnanlBára. ROCKYIV MYNDIN ERIDOLBY STEREO. Sýnd fcl. 5 og 9. Jest sptta iROCKY-myndin. Sýnd6,7,8og11. Hœsti vinningur aö verdmœti kr. 45.000,- Heildarverömœti vinninga ekki undir kr. 180.000 Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsiö opnar kl. 18.30. Júgóslavía: Kynslóða- skiptí í miðnefnd Belgrad, AP. KYNSLÓÐASKIPTI hafa átt sér stað innan miðnefndar júgó- slavneska kommúnistaflokksins. Á nýafstöðnu þingi flokksins náðu aðeins 39 gamlar kempur úr siðari heimsstyijöldinni kjöri til miðnefndar en 90 gamlar hetjur áttu sæti þar áður. I miðnefndinni sitja 165 fulltrúar og voru 127 nýir menn kjömir til hennar. Talið er ólíklegt að þessar breytingar leiði til breyttrar stefnu í efnahagsmálum, en dapurlegt ástand þeirra var eitt 'helsta um- fjöllunarefni þingsins. Þinpnu lauk með því að sam- þykkt var yfírlýsing um stuðning við núverandi stefnu flokksins í efnahagsmálum. Jerúsalem: Fimm særast í sprengingu TelAviv.AP. FIMM mannS særðust lítillega er handsprengju var kastað að strætisvagni í grennd við Jerú- salem. Vagninn var að fara fram- hjá flóttamannabúðum Palest- ínuaraba og kom sprengjan það- an. Fólkið fékk allt að fara heim eftir að gert hafði verið að sárum þess í sjúkrahúsi. Lögreglan segir að nokkrir hafí verið handteknir í flóttamannabúðunum og vonaðist hún til að sökudólgurinn væri á meðal hinna handteknu. Sovét-inú- ittartil Grænlands Kaupmannahöfn, N J. Bruun. SOVESKIR inúittar (eskimóar) taka þátt i Ausivik-hátíðinni i fyrsta sinn nú í ár, en hátíðin verður sett í næstu viku nálægt Upemavik á Norðvestur-Græn- landi. Sovét-inúittamir verða fimm talsins og koma frá byggðarlagi við Beringssundið. Samband inúitta á Grænlandi f Kanada og Alaska hefur í mörg ár árangurslaust boðið Sovét-inúittum á aðalfundi sambandsins. Ástæðan fyrir úarverunni er talin vera sú að á fundunum em stundum gerðar ályktanir um pólitísk efni, þótt megináherslan sé á menningarmál. Ný kynslóð SfiyipOmotJiuiD- Vesturgötu 16, simi 13280. Þa dreymir um aö komast út i geiminn. Þeir smfðuóu geimfar og það ótrúlega gerðist: Geimfarið flaug, en hvaðan kemur krafturinn? Frábær ævintýramynd leikstýrt af Joe Dante, þeim sama og leíkstýrði Gremlins. Aöalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenlx, Jason Presson. Sýnd kl. 3,6.20,9 og 11.1 S. ÓGNVALDUR SJÓRÆNINGJANNA Sýndkl.3,6,7,9og 11,16. Bönnuðinnan14ára. KVENNAGULLIN Peter Coyote - Nlck Mancuso - Carole Laure Lelkstjórí: Bobby Roth. Sýnd kl. 3.10,6.10,7.10,9.10 og 11.10. ★ ★ ViAJ.Mbl. FJÖRUGIR FRÍDAGAR BÍLAKLANDUR Höfundur, lelkstjóri og aðalleikari JacquesTatl. íslenskur texti. Sýnd Id. 3.16,6.16,7.16,9.16og 11.16. Aðalhlutverk: Julie Wahera - lan Carleson. Bðnnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05,6.06,7.06,9.06 og 11.06. Sýningar á mánudagsmyndum hefjast aftur í sept. NÝJA ÍSLENSKA ELDHÚSIÐ NÝR MATSEÐILL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.