Morgunblaðið - 02.07.1986, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1986
*
Jóhann
bætti sig
í 100 m
JÓHANN Jóhannsson, sprett- son UBK vann 800 metra hlaup
hlaupari úr ÍR, setti persónulegt á 1:57,5, en þar varð Steinn Jó-
met í 100 metra hlaupi á Mið- hannsson, KR, annar á sínu
nœturmóti ÍR sl. föstudags- bezta, 1:58,4.
kvöld,hljópá 10,7sekúndum. Jóhann Ómarsson, ÍR, stökk
1,95 í hástökki og felldi 2,02
Jóhann sigraði með yfirburð- naumlega. Stefán Þór Stefáns-
um í hlaupinu. Hann átti bezt Son, ÍR, Hafsteinn Þórisson,
áður 10,7 sek. Annar varð Aðal- UMSB, og Þórður Þórðarson, [R,
steinn Bernharðsson KR á 11,1 stukku allir 1,90. Þórður átti bezt
sek. Guðni Sigurjónsson FH varð ! >83 og framfarir hans því miklar.
þriðji á persónulegu meti, 11,1 Samt áttu stökkvararnir erfitt
sek. Meðvindur var 0,7 sekúndu- uppdráttar því stökksvæðið
metrar. Seinni riðil hlaupsins blautt og hált.
vann Þórður Þórðarson, IR, á Önnur úrslit mótsins, sem
11,2 sek., og er það mikil bæting, haldið var síöla kvölds, urðu þau
áttii11,8sek. áður. að Eggert Bogason, FH, kastaði
Arangur Jóhanns er 9.-15. kringlu 54,34 og Guðrún Ingólfs-
bezta afrek íslenzk spretthlaup- dóttir, KR, 44,30. Unnar Garðars-
ara. Hann hefur átt við meiösl Son, HSK, kastaði spjóti 54,86,
að stríða, en virðist vera að ná Súsanna Helgadóttir, FH, vann
sór á strik. Jóhann hljóp einnig 100 metra á 12,6 og 200 á 25,8
200 metra vel í 2,5 sek.mtr. sek. Fríða Þórðardóttir, UMFA,
mótvindi, hlaut 22,6 sek. Aðal- vann 800 á 2:29,2 og Inga Úlfs-
steinn var annar á 23,0 og Guðni dóttir, UBK, stökk 1,64 í há-
þriðji á 23,4. Hannes Hrafnkels- stökki.
Barcelona greiddi
300 milljónir fyrir
Lineker og Hughes
BARCELONA greiddi Everton 3
milljónir punda í gær fyrir Gary
Lineker og gerði 6 ára samnlng
við markaskorarann. Áður hafði
Barcelona keypt Mark Hughes
frá Manchester United fyrir 2
miiljónir punda og hefur félagið
því lagt út sem samsvarar rúm-
lega 300 milljón fslenskra króna
fyrirframherjana.
Lineker skoraði 40 mörk fyrir
Everton á síöasta keppnistímabili
og varö markahæstur á nýafstað-
inni HM í Mexíkó með 6 mörk.
Everton greiddi 800 þúsund pund
fyrir Lineker í fyrra og má meö
sanni segja aö það hafi verið góð
fjárfesting.
Þá greiddi Glasgow Rangers
600 þúsund pund fyrir Chris
Woods, markvörð Norwich og
varamarkvörð enska landsliðsins.
Barcelona er án vafa ríkasta
knattspyrnufélag veraldar, enda
er meðal-áhorfendafjöldi ó deildar-
leik þar yfir 100 þúsund manns.
Fyrir hjó félaginu voru Skotinn
Steve Archibald og Vestur-Þjóö-
verjinn Bernard Schuster, en hvor-
ugur átti mikilli velgengni að fagna
hjá Barcelona í fyrra — Archibald
vegna meiðsla og Schuster vegna
stöðugra deilna viö forráðamenn
• Miðherjar sem kosta sitt, Gary Lineker og Mark Hughes.
félagsins og þjálfara.
Hinn enski þjálfari Barcelona,
Terry Venables, hefur greinilega
mikið álit á enskum framherjum.
Bæði Hughes og Lineker hafa
verið markheppnir í ensku knatt-
spyrnunni, en Lineker hefur aldrei
leikið í Evrópukeppni. Og þar sem
ensku félagsliðin eru í leikbanni
um óákveðna framtíð í Evrópu-
keppni, vegna hörmunganna í
Brussel, er eina von hans að
komast { sviðsljósið utan heima-
lands síns að fara til Evrópu og
leika þar. Og svo eru launin ómót-
stæðileg.
HÖFUM OPNAÐ
NÝJANSTAÐ
BÍLASTILLING BIRGIS,
SMIÐJUVEGI62, KÓPAVOGI.
NÝRSÍMI79799.
Okkur vantar bifvélavirkja til starfa
strax. Góð laun fyrir réttan mann.
Góð vinnuaðstaða.
chlcco
HitasnuðiÖ
...sem sýnir hvort bamið þitt er með hita
Hitasnuðið ftá Chicco er útbúið
með sérstakri hitanæmri
þynnu sem breytir um lit fari
líkamshiti bamsins yfir 37,8°C.
Hitasnuðið gerir þér því
auðveldara að fylgjast með
heilsufari bamsins þíns á
sérstaldega einfaldan og
þægðeganhátt
Hitasnuðiðerlíkavenjulegt snuð.
Fæst í öDum lyfjaverslunum
og víðar.
Barónsstlg 5-125 Reykjavík
S(mi: 91-28877
Opna GR-mótið:
Þorsteinn og
Gunnlaugur unnu
ÞORSTEINN Lárusson, GR, og
Gunnlaugur Jóhannsson, NK,
sigruðu f opna GR-mótinu sem
fram fór á Golfvellinum f Grafar-
holti um helgina. Þeir sattu nýtt
met eða fengu 92 punkta, eldra
metið var 89 punktar.
Þátttaka í mótinu, sem haldiö
var nú í 8. slnn, var sú mesta sem
verið hefur, alls voru 170 keppend-
ur. Mjög vegleg verðlaun voru í
mótinu.
Úrslit voru sem hér segir:
1. Þorsteinn Láruseon, QR, og Gunnlaugur
Jóhannsson, NK, B2
2. Guómundur S. Guðmundsson, GR, og
Guómundur Ó. Guómundsson, GR, 91
3. Lúóvlk Gsorgsson, GR, og Vlggó Viggós-
son, GR, 89
4. Hsnnss Guðmundsson, GR, og John
Drummond, GR, 87
Næstir holu voru þessir:
2. braut:
Jóhann Einarsson, NK.
6. braut:
Pótur Elíasson, GK.
H.braut:
John Drummond, GR.
17. braut:
Gunnlaugur Jóhannsson, NK.
DIEGO Maradona hlýtur gullknött
Adidas, en fréttamenn kusu hann
besta leikmann heimsmeistara-
keppninnar í Mexfkó. Toni
Schumacher varð f öðru sæti og
fær silfurknöttinn og Preben El-
kjær fær bronsknöttinn. Mara-
dona fékk langflest stig í könnun-
inni, en eftirtaldir leikmenn fengu
flest stig:
1. Diego Maradona,
Argentínu 1282
| Næsta mót hjá GR verður í
kvöld. Nissan-mótið er unglinga-
| mót og verður ræst út kl. 17.00.
2. Toni Schumacher,
V-Þýskalandi 344
3. Preben Elkjær,
Danmörku 224
4.-5. Jean-Marie Pfaff, Belgíu 224
4.-5. Michel Platini, Frakkl. 224
6. Gary Lineker, Englandi 200
7. Manuel Amoros,
Frakklandi 168
8. Emilio Butragueno,
Spáni 156
9. Jean Tigana, Frakklandi 124
10. Julio Cæsar, Brasilfu 110
Maradona besti
leikmaður á HM
Morgunblaðsliðið — 9. umferð
í LIÐI Morgunblaðsins eru 6 nýliðar að þessu sinni. Alls voru skoruð 17 mörk f 9. umferð sem er
næstmesta skor í einni umferð á þessu keppnistímabili. Leikmenn f liðinu skoruðu 9 þessara marka
og er þvf stilft upp sóknarliði og byggt á leikkerfinu 3—4—3.
Guðmundur Heiðarsson
Val (2)
Jóhann B. Georgsson
ÍBV (1)
Jón Þórir Jónsson
UBK (3)
Einar Ásbjörn Ólafsson
ÍBK(1)
Guöni Bergsson
Vai (2)
Guðjón Guðmundsson
Vfði (1)
Sigurður Lárusson
IA(1)
Gunnar Gíslason
KR(1)
Ómar Jóhannsson
ÍBV (2)
Guðmundur Torfason
Fram (5)
Kristján Kristjánsson
Þór (1)