Morgunblaðið - 20.07.1986, Side 21

Morgunblaðið - 20.07.1986, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1986 B 21 ■ Systkínin Eggert Þorleifsson og Þórhildur Þor- leifsdóttir ásamt Erni Ámasyni leikara sem samkvæmt svipnum að dæma hefur gert sér grein fyrir því að ekki þýðir að gera annað en leikstjór- inn ákveður - í góðu gamni þó. „Laxaplanið“ kvikmyndað. Tveir úr kvik- myndatökuhópn- um, f.v. Jón Karl Helgason og Jan Pehrson, kvik- myndatökumenn. leikarana lokið, Jan Pehrson kvikmyndatökumaður kominn að kvikmyndatökuvélinni ásamt kvik- myndatökumönnunum Jóni Karli Helgasyni, Ólafí Rögnvaldssyni og eina Umbanum af karlkyni, Hall- dóri Þorgeirssyni, sem sér um leikmynd. Martin Cooke, hljóðupp- tökumaður er kominn á sinn stað, sem og Þorsteinn Jónsson, mynd- stjóri, Asdís Thoroddsen og Ingólf- ur Eldjám, aðstoðarmenn. Guðrún Pálsdóttir skrifta er tilbúin með spjaldið sem því starfí fylgir og þegar Þórhildur hefur brýnt fyrir leikurum hvað gera eigi og undir- Börnin í myndinni. F.v. Unnur Berglind Guð- mundsdóttir, Hildur Guðmundsdóttir, Sólveig Amarsdóttir, Björgvin Frans Gíslason og Þor- leifur Arnarsson - sem var að halda upp á 8 ára afmæli sitt þennan dag. strikað að nú þyki fólki gaman að vera til, hefjast kvikmyndatökur á nýjan leik. Kvikmyndatökur em reyndar rúmlega hálfnaðar og íjölmenn- ustu atriðin afstaðin, en í þeim voru um 50 manns. Alls koma þó fram í myndinni rúmlega 100 manns og eru þá ofangreindir leik- arar meðtaldir, en auk þeirra sem greint hefur verið frá starfa við myndina þau Karl Júlíusson, bún- ingahönnuður, Sigurður Steinars- son, rafvirki, Guðrún Þorvarðar- dóttir sem annast _ forðun og hárgreiðslu, Valdís Óskarsdóttir, klippari og Ástríður Guðmunds- dóttir, matráðskona, auk tvegggja lipra „snattara“, eins og þeir eru kallaðir. Síðast en ekki síst eru það svo Umbamir Qórir, sem nú gera í sameiningu sína aðra kvikmynd - Skilaboð til Söndru var sú fyrri og var þá Ámi Þórarinsson einnig í hópnum - en það em þær Guðný Halldórsdóttir og Ragnheiður Harvey sem fyrr vom nefndar og Kristín Pálsdóttir, sem mun annast klippingu m^mdarinnar, Ingibjörg Briem, sem er framkvæmdastjóri hennar og fyrmefndur Halldór Þorgeirsson, leikmyndasmiður. Umbamir segjast bjartsýnir á myndina, sem kostar samkvæmt kostnaðaráætlun um 14 milljónir króna. Um 45 þúsund áhorfendur kemur til með að þurfa til að mæta kostnaði, en 5 milljónir króna vom veittar til myndarinnar úr kvikmyndasjóði. En það er mik- ið eftir þar til hægt er að reikna út áhorfendaQölda, fyrst er að klára kvikmyndatökur, klippa og fullvinna framleiðslu orlofsins hennar Stellu í Kjósinni og birta Lagt á ráðin. F.v. Ásdis Thoroddsen, Þórhildur Þorleifsdóttir, Þor- hana á hvíta tjaldinu þann 18. steinn Jónsson og Jan Pehrson er sá á bak við lúðurinn. október. an kvikmyndatökuvél sem sýnir afskaplega lítil viðbrögð," segir Laddi og Edda bætir við að þá sé málið að vera með „gargandi lukkulegan leikstjóra sem hlær lát- laust". Fyrst gamanið er á annað boð komið á dagskrá em þau spurð hvort að það sé til staðar þó að . slökkt sé á kvikmyndavélinni - og Edda skellir upp úr. „Það var til dæmis þegar öngulinn festist í nefínu á mér, það fannst að minnsta kosti öllum öðmm óskap- lega gaman.“ „Ja, ég þorði nú ekki að hlægja fyrr en eftir á, a.m.k. ekki fyrr en það var ljóst að Edda biði ekki tjón af, bjargar- laus með glas í sitt hvorri hendinni og öngulinn í nefínu,“ segir Laddi sem reyndar varð valdur að at- burðinum við æfingar með veiði- stöng. En vinnan hendur áfram og fyrr en varir er stuttu spjalli við aðal- Sautján ára Pakistani með margvísleg áhugamál: Anjum Zafar, Dr. Zafer Ghauri Building, Sultan Ahmed Road, Rehmanpura-Lahore 16, Pakistan. f. Frá Noregi skrifar 21 árs piltur með áhuga á tónlist, mótorhjólum og útivist: Jan Magne Thorsen, 4652 Gvrebe, Norway. Sextán ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Keiko Bessyo, 1700-125 Kishioka-cho, Suzuka-shi, MIE 510-02 Japan. Frá Ungveijalandi skrifar 23 ára karlmaður með mikinn knatt- spymuáhuga. Segist safna upplýs- ingum um meistara hvers lands og að sig vanti nú aðeins upplýsingar um Val, af meisturum síðasta árs, í safn sitt: Denes Tamas, Budapest, Beloiannisz u. 6, H-1054, Hungary. Átján ára brezk stúlka með áhuga á ferðalögum, íþróttum, ljós- myndun og tónlist: Louise Lambert, 24 Manor Road North, Wallington, Surrey, SM6 7NT, England. \ •• •; • , . Íf 1 1 fl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.