Morgunblaðið - 17.08.1986, Side 15

Morgunblaðið - 17.08.1986, Side 15
Kort úr Borgarskránni. Vinnsla Borgarskrár- innar langt komin: Verður prent- uðí 100 þús- und eintökum og dreift á hvert heimili Afmælisnefnd Reykjavikur- borgar og bókaútgáfan Svart á hvítu standa saman að útgáfu á viðskipta- og þjónustuskrá fyrir höfuðborgarsvæðið. Bókin verð- ur prentuð í 100 þúsund eintök- um og dreift ókeypis inn á hvert heimili og hvert fyrirtæki í landinu í lok október. Auk 55 síðna af fullkomnum götukortum í lit verður í bókinni skrá yfir fyrirtæki og stofnanir í stafrófsröð, þar sem meðal annars er vísað til umræddra korta, svo að fram kemur hvar fyrirtækið er. I þjónustuskrá bókarinnar getur neytandinn fundið starfsemi fyrir- tækjanna í viðeigandi þjónustu- flokki. Þá verða í bókinni almennar upp- lýsingar um starfsemi og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu, svo og ágrip af sögu Reykjavíkurborgar og framtíðarskipulagi. Vinnsla Borgarskrárinnar, eða „Gulu bókarinnar“, er nú langt komin. Þegar hafa tæplega 3.000 fyriitæki látið skrá sig. Leitað var tilboða í prentun bók- arinnar í Danmörku, Hollandi, Þýskalandi og hér innanlands. Hag- stæðasta tilboðið kom frá prent- smiðjunni Odda hf. Prentun Borgarskrárinnar er eitthvert viða- mesta einstaka prentverkefni sem ráðist hefur verið í hér á landi, aðeins símaskráin er prentuð í svo stóru upplagi. (Úr fréttatilkynningu) Ræðismenn Islands þinga RÆÐISMENN íslands þinga í Reykjavík dagana 31. ágiíst til 4. september nk. ísland hefur ræðismenn í 162 borgum í rúmlega 50 lönd- um víðsvegar um heim. I fréttatilkynningu frá utanrík- isráðuneytinu segir, að ræðis- mennirnir, sem nær undantekningarlaust eru ólaunaðir kjörræðismenn, hafi haldið slíka fundi tvívegis áð- ur, árin 1971 og 1977. Að þessu sinni.er gert ráð fyrir að til landsins komi á. þriðja, hundrað manivs, ræðismenn og. Qölskyldur þeirra. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 B 15 Það er aðeins eitt sem getur umbreytt lífi þínu á aðeins 4 dögum . . . þú Þú getur sigrast á fram- taksleysi, feimni og óöryggi. Þú getur eytt streitu, kvíða og eirðarleysi. Þú getur bætt heilsufar þitt, marksækni og árangur. Þú getur lært að stjórna eigin vitund og styrkt viljann. EK EM þjálfunin er 4 daga námskeið sem byggir á nýjustu rannsóknum í tón- listarlækningum, djúp- slökun, sjálfs-dáleiðslu, draumastjómun og beit- ingu ímyndunaraflsins. Ásetningur EK EM þjálfun- arinnar er að umbreyta hæfileika þínum til að upp- lifa lífið þannig að vandamál sem þú hefur verið að reyna að breyta eða hefur sætt þig við hverfa i fram- vindu lífsins sjálfs. Skráning: Þridrangur, sími 622305 kl. 14.00-18.00 daglega. Kynningarfundur: Sunnudaginn 17. ágúst kl. 20.00 Hótel Loftleiðir (Eiriksbúðir) Tími: Þjálfun I byrjar 21. ág. Þjálfun II byrjar 4. sept. Verö: 3600 (slökunarkasetta innifalin). SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Vlf) TOKUM VEL Á MÓTIÞÉR euro láncfcinrin i=uro KRIEPIT ■«* lilVJUl II 1 kr|=pit í stuttu máli er vídeó-movie myndatökuvélin frá Nordmende vídeómyndavél, upptöku- og afspilunartæki sem gengur fyrir hleöslurafhlööu. Þú getur tekiö kvikmyndir hvar sem er milli fjalls og fjöru. Auk þess er upplagt aö taka feröamyndir, myndir af afmælum, giftingum og öörum stórviöburðum. Myndavélinni fylgir hand- hæg taska og fl. Þetta er tækiö sem allir hafa beðið eftir. UPPTOKUVELIN Á einstæðum kjörum til handhafa Engin útborgun og eftirstöðvar á 1 Ománuðum Augtýsingar22480 83033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.